Morgunblaðið - 16.01.1985, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JANCAR 1985
28
j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Lyfjafræðingur
eða aðstoðar-
lyfjafræðingur
óskast til starfa í Akranessapóteki.
Upplýsingar í síma 93-1957 eða 93-1812.
Traustur sölumaður
óskast aö einni elstu fasteignastofu borgar-
innar. Góö kunnátta í íelsnku og vélritun
skilyröi. Kunnátta á tölvu æskileg. Þarf aö
hafa bifreiö til umráöa. Miklir tekjumöguleik-
ar fyrir traustan og duglegan sölumann.
Eiginhandar umsókn meö uppl. um aldur,
menntun og fyrri störf ásamt Ijósriti af ein-
kunnum sendist augl.deild Mbl. fyrir nk.
föstudagskvöld merkt: „Traustur sölumaöur
— 1090“.
Starfsmaður óskast
til ýmissa starfa utan- og innanhúss.
Upplýsingar gefur Geir í síma 26222 milli kl.
11.00 og 12.00.
£///- og hjúkrunarheimilið Grund.
Húsgagnasmiður
óskar eftir vellaunuöu framtíðarstarfi. Margt
kemur til greina.
Upplýsingar í síma 76992.
Lagermaður
óskast til trausts og gamalgróins fyrirtækis í
Reykjavík.
Skrifl. umsóknir meö upplýsingum sendast
Mbl. merktar: „í — 2593“ fyrir 19. janúar nk.
Sölumaður
eða kona
meö eigin bifreiö óskast til trausts og gam-
algróins fyrirtækis í Reykjavík.
Skrifl. umsóknir meö upplýsingum sendast
Mbl. merktar: „L — 2594“ fyrir 19. janúar nk.
Bankastofnun
óskar eftir aö ráöa fólk til starfa strax.
Vinnutími frá kl. 14—18.
Reynsla í skrifstofustörfum æskileg. Um-
sóknum skal skila á auglýsingadeild Morgun-
blaösins fyrir 20. janúar nk. merkt: „B —
3732“.
Hjúkrunarfræðingar
Ijósmæöur og sjúkraliöar óskast til starf.
Upplýsingar gefur starfsmannastjóri í sima
26222.
Elli- og hjúkrunarheimilið Grund.
Framkvæmdastjóri
óskast að útgeröarfélagi Hafnfirðinga hf.,
Hafnarfirði. Félagið er nýstofnaö og mun
verða meö rekstur útgeröart og fiskvinnslu.
Umsóknir um stööuna ásamt upplýsingum um
menntun og fyrri störf sendist fyrir 23. janúar
nk. til Endurskoðunarskrifstofu Siguröar
Stefánssonar sf., Borgartúni 1, pósthólf
5104, 105 Reykjavík.
Dyravarsla
Menn vantar til dyravörslu og tilheyrandi viö
nýjan veitingastað á Selfossi. Kvöld- og helg-
arvinna.
Umsóknir þurfa að berast fyrir 21. janúar nk.
Eldri umsóknir þurfa aö staðfestast fyrir
sama tíma.
Fossnesti,
Austurvegi 46, Selfossi.
Seltjarnarnesbær
Mýrarhúsaskóli. Kennara vantar aö Mýrar-
húsaskóla frá 1. febrúar nk. Upplýsingar í
símum 20980 og 17585.
íþróttamiðstöð. Starfsfólk vantar aö íþrótta-
miöstöö Seltjarnarness (vaktavinna). Upplýs-
ingar í síma 29088.
1/2 dags lagerstarf
og sendiferðir
Fyrirtæki í austurbænum óskar aö ráöa
mann á lager og til sendiferöa.
Vinnutími frá kl. 9.00 til 14.00. Umsóknir
leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir föstudag
17.1. merktar: „L — 2624“.
Matreiðslumaður
óskast
Áhugasamur og sjálfstæður matreiöslumaö-
ur óskast sem fyrst. Góö laun í boöi.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist augld. Mbl. merkt: „M — 1492“ fyrir
24. janúar nk.
Farið veröur með umsóknir sem trúnaðarmál.
Rannsóknamaður
Auglýsingateiknari
óskast til starfa hjá nýju auglýsingafyrirtæki
sem er í uppbyggingu. Reynsla æskileg. Boö-
iö er upp á góöa vinnuaðstöðu og sjálfstæö
vinnubrögð. Framtíöarstarf.
Lysthafendur sendi inn umsóknir meö upp-
lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
fyrir 22. janúar nk. til augld. Mbl. merktar:
„Nýtt starf — 900“. Fariö veröur meö allar
umsóknir sem trúnaðarmál.
Skrifstofustarf
viö símavörslu og vélritun er laust til umsókn-
ar. Vinnutími frá kl. 8.00—15.00. Um fram-
tíðarstarf er aö ræöa.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf
sendist augl.deild Mbl. fyrir 23. janúar merkt:
„S — 1089“.
Blikksmiðir —
Járniðnaðarmenn
Óskum eftir aö ráöa blikksmiöi eöa góöa
járniönaðarmenn til starfa sem fyrst. Mikil
verkefni framundan.
Upplýsingar um störfin veitir Eyjólfur Ingi-
mundarson yfirverkstjóri í síma 40340 milli
kl. 10 og 12 í dag og næstu daga.
Vélstjórar/
vélvirkjar
Okkur vantar nú þegar menn vana viðgerö-
um á vélbúnaöi og fl. í skipum. Mikil vinna.
Uppl. gefur Lárus Björnsson deildarstjóri
skipadeildar.
HAMAR HF
Borgartúni 26. Sími 91-22123. Pósthólf 1444.
Skrifstofustarf
Óskum að ráöa starfskraft til skrifstofustarfa.
Verslunarskóla- eöa hliðstæð menntun
áskilin.
Eiginhandarumsóknir óskast er sýna aldur,
menntun og fyrri störf.
Ánanaustum
Járnamenn
Viljum ráöa vana járnamenn til starfa nú þeg-
ar viö framkvæmdir okkar á Ártúnsholti.
Mötuneyti á staðnum. Uppl. hjá verkstjórum
í vinnuskála viö Sílakvísl.
j rannsóknastofu í lyfjafræði er laus staöa
rannsóknamanns. Stööunni gegnir nú aö-
stoöarlyfjafræðingur.
Æskilegt er, aö umsækjandi sé lyfjafræðing-
ur, aöstoöarlyfjafræöingur, matvælafræöing-
ur eöa hafi aöra sambærilega menntun.
Upplýsingar veitir Jóhannes Skaftason, for-
stööumaöur alkóhóldeildar Rannsóknastofu í
lyfjafræði í síma 21335, 21368 eða 78581.
Sendisveinn óskast
Óskum aö ráöa sendisvein til starfa hluta úr
degi. Æskilegt er aö viökomandi hafi vélhjól
og geti hafið störf nú þegar eöa sem fyrst.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
Borgarlum 7. simi 26844
Stjórn Verkamannabústaða í Reykjavík.
Stýrimann
vantar á 220 tonna línubát frá Akranesi.
Uppl. í síma 93-1416.