Morgunblaðið - 16.01.1985, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 16.01.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 1985 37 Koma saman og dansa einu sinni í viku Það var kátt yfir hópnum er kallar sig „Kaffikvörnina", allir prúðbúnir og tilbúnir að stíga dansinn, þegar ljósmynd- ara og blaðamann Mbl. bar að garði ekki alls fyrir löngu. Það er í Bolholti sem aldraðir koma saman einu sinni í viku og stíga sporið, en það er Hermann Ragnar Stefánsson sem leið- beinir, rifjar upp og kennir nýja dansa. Þegar færi gefst á að pústa, er hellt upp á könnuna, og kleinur muldar á meðan Her- mann leggur gátur fyrir fólkið sem á að ráða þær fyrir næsta skipti. Við látum myndirnar hans Bjarna tala sem við birtum hér með. Boðiö í flugferð með Gæslu- þyrlunni Landhelgisgæslan bauð fulltrúum SVFÍ, Flug- björgunarsveitarinnar og Hjálparsveitar skáta í flugtúr með gæzluþyrlunni fyrir skömmu. Flugferðin var farin í þeim tilgangi að kynna vél- ina og það hlutverk sem hún kemur til með að þjóna í björgunarstarfi í framtíðinni. Innileyar þakkir færi éy öllum sem ylöddu m'ig með gjöfum, blómum, skeytum oy heimsóknum á sjötíu ára afmæli mínu 1.1. 1985. Guð oy yæfan fylyi ykkur. lutrbjörg Pálsdóttir. Golfskálinn Grafarholti Leigjum út góöan og notalegan veitingasal til skemmtanahalds af ýmsu tagi, svo sem árshátíða, þorrablóta, ættarmóta eöa annarra uppákoma. Hagstætt verö. Reynið viöskiptin. Upplýsingar í síma 81975 alla daga vikunnar. Auglýsing frá Utanríkismálanefnd SUS Fyrirlestur um bandarísk stjórnmál Hér á landi er staddur Edwin Fogelman prófessor í stjórnmálafræði viö Minnesotaháskóla í Bandaríkjun- um. Mun hann flytja fyrirlestur á vegum Utanríkis- málanefndar SUS fimmtudaginn 17. þ.m. og nefnist fyrirlesturinn Stjórnmálaviöhorf í Bandaríkjunum viö upphaf síöara kjörtímabils Ronalds Reagan. Fyrirlestur prófessors Fogelmans á vegum Utanrík- ismálanefndar SUS veröur í Valhöll við Háaleitisbraut fimmtudaginn 17. janúar kl. 20.30 og er öllum opinn. Aö fyrirlestrinum loknum mun prófessor Fogelman svara fyrirspurnum fundarmanna. Utanríkismálanefnd SUS. Tískustígvélin komin aftur Teg.: 2207 Litir: Svart, grátt og brúnt Stæröir: 36—41 Verð: 1.480,- Póst- sendum 21212

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.