Morgunblaðið - 16.01.1985, Blaðsíða 17
(Morgunbladið/Bjarni.)
Gary King, verkefnastjóri Kellogg’s
Foundation, sem nú er staddur hér á
landi í fímmta sinn.
áætlunum, sem styrktar hafa ver-
ið.
Hvað Rannsóknarstofnun land-
búnaðarins varðar," sagði King að
lokum, „þá hefur margt áunnist á
síðustu árum, en mörg þörf verk-
efni eru óunnin. Meðal þeirra
mætti nefna tilraunaverksmiðju
fyrir matvælaiðnaðinn, sem gæti
þjónað veigamiklu hlutverki jafnt
fyrir iðnað sem vísindalegar rann-
sóknir i landinu.”
Söngvakeppni
sjónvarpsins
ANNAÐ hvert ár hefur Evrópusam-
band útvarps- og sjónvarpsstöðva
staðió fyrir samkeppni í Ijóða- og ar-
íusöng milli útvarps og sjónvarps-
stöðva í Evrópu. Af því tilefni hefur
ríkisútvarpið — sjónvarp auglýst eft-
ir ungu söngfólki til þátttöku í
keppninni fyrir hönd íslands.
t samtölum, sem Mbl. átti við þá
Tage Ammendrup og Hinrik
Bjarnason hjá sjónvarpinu, kom
fram, að vegna þess hve margir
efnilegir íslenskir söngvarar tóku
þátt í söngkeppninni fyrir tveimur
árum, hefur sjónvarpið ákveðið að
breyta fyrirkomulagi keppninnar í
ár. Sjónvarpað verður í tvö kvöld
undanúrslitum og þar valdir 6
keppendur, sem síðan munu keppa
til úrslita í beinni útsendingu að
kvöldi pálmasunnudags. Með
þessu fyrirkomulagi sagði Tage
Ammendrup, að fleiri söngvarar
fengju tækifæri til að koma fram,
jafnframt því sem þeir öðlast
reynslu í að taka þátt í samkeppni
af þessu tagi.
Dómnefndarformaður verður
Jón Þórarinsson, en ekki er ákveð-
ið hverjir skipa dómnefndina með
honum.
Þess má geta að Evrópusam-
band útvarps- og sjónvarpsstöðva
hefur á undanförnum árum efnt
til samkeppni ungra listamanna á
fíeiri listasviðum, svo sem eins og
í listdansi og hljóðfæraleik. Hin-
rik Bjarnason sagði það vera
stefnu íslenska sjónvarpsins að
taka þátt í þeirri samkeppni í
framtíðinni.
Leiðrétting
í lok greinar minnar í blaðinu í
gær (bls. 32) féll niður nafn Jónu
Gróu Sigurðardóttur, þar sem ég
ræði um þá aðila að félagssamtök-
unum Vernd, sem ég hef sérstakt
álit á. — Bið ég hana afsökunar á
þessu.
Þorgeir Kr. Magnússon
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 1985
17
©
FJOLBREYTT
OGHAGKVÆMT
NÁM FYRIRALLA
TUNGUMÁLANÁMSKEIÐ
TÍMABIL JANÚAR-
APRÍL 1985
SAMTALSTÍMAR í ENSKU
Enska 1.
Enska 1.
Enska 2.
Enska 2.
Enska 3.
Enska 3.
Enska 4
Enska 4
Enska 5.
Enska 6.
Enska 7.
Enska 8.
Byrjendaflokkur
Byrjendaflokkur
Framhaldsflokkur
Framhaldsflokkur
Framhaldsflokkur
Framhaldsflokkur
Framhaldsflokkur
Framhaldsflokkur
Framhaldsflokkur
Framhaldsflokkur
Framhaldsflokkur
Famhaldsflokkur
mánu. og miðvikud.
þriðjud. og fimmtud.
mánud. og miðvikud.
þriðjud. og fimmtud.
þriðjud. og fimmtud.
mánud. og miðvikud.
mánud. og miðvikud.
þriðjud. og fimmtud.
þriðjud. og fimmtud.
þriðjud. og fimmtud.
mánud. og miðvikud.
mánud. og miðvikud.
20.30-
13.00-
18.30-
15.00-
20.30-
14.00-
18.30
14.00
20.30
18.30
18.30
20.30
22.30
15.00
20.30
17.00
22.30
16.00
20.30
16.00
22.30
20.30
20.30
22.30
SAMTALSTÍMAR í ÞÝSKU
Þýska 1.
Þýska 1.
Þýska 2.
Þýska 2.
Þýska 3.
Þýska 4.
Byrjendaflokkur
Byrjendaflokkur
Framhaldsflokkur
Framhaldsflokkur
Framhaldsflokkur
Framhaldsflokkur
mánud.
mánud.
þriðjud.
mánud.
þriðjud.
mánud.
og miðvikud.
og miðvikud.
og fimmtud.
og miðvikud.
og fimmtud.
og miðvikud.
20.30-22.30
13.00-15.00 1. Islenska 6. Tölvur
20.30-22.30 2. Bókfærsla 7. Lög og formálar
15.00-17.00 3. Reikningur 8. Banki-bankaskjöl
18.30-20.30 4. Tollur-tollskjöl-verðútreikningur 9. Skjalavarsla
18.30-20.30 5. Vélritun 10. Símsvörun
SAMTALSn'MAR í SPÖNSKU
Spánska 1. Byrjendaflokkur
Spánska 1. Byrjendaflokkur
Spánska 2. Framhaldsflokkur
mánud. og miðvikud
þriðjud. og fimmtud.
mánud. og miðvikud.
20.30 - 22.30
14.00-16.00
18.30-20.30
SAMTALSTIMAR í FRÖNSKU
Franska 1. Byrjendaflokkur mánud. og miðvikud. 18.30 — 20.30
Franska 1. Byrjendaflokkur mánud. og miðvikud. 14.00—16.00
Franska 2. Framhaldsflokkur þriðjud. og fimmtud. 18.30 — 20.30
SAMTALSTÍMAR í ÍIÖLSKU
Italska 1. Byrjendaflokkur þriðjud. og fimmtud. 20.30 — 22.30
ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA
Isl 1 Byrjendaflokkur mánud. og miðvikud.
Isl. 2. Framhaldsflokkur mánud. og miðvikud.
Isl. 3. Framhaldsflokkur þriðjud. og fimmtud.
Isl. 4 Framhaldsflokkur þriðjud. og fimmtud.
GRUNNSKÓLANEMENDUR
19-21
21-23
19-21
21-23
Isl. réttr. mánud 16 18
Enska þriðjud. 16 18
Danska miðvikud. 16 18
Reikningur fimmtud. 16 18
BARNATÍMAR
Enska 1 Byr|endaflokkur mánud. og miðvikud. 16 17
Enska 1. Byrjendaflokkur mánud. og miðvikud. 17 18
Enska 1 Byrjendaflokkur þriðjud. og fimmtud. 16 17
Enska 1 Byrjendaflokkur þriðjud. og fimmtud 17 18
Enska 2. Framhaldsflokkur mánud. og miðvikud. 18 19
Enska 2 Framhaldsflokkur þriðjud. og fimmtud. 18 19
Enska 3. Framhaldsflokkur mánud. og miðvikud 19 20
Enska 4 Framhaldsflokkur þrið|ud. og fimmtud 19 20
NÁMSKEIÐ í APRÍL OG MAÍ
Hollenska
Finnska
islensk bréfr. f. útl.
Viðskiptaenska
Á ferð um Frakkland
A ferð um Spán
A ferð um Grikkland
Á ferð um italíu
Á ferð um Júgóslaviu
A ferð um Þýskaland
Á ferð um England
A ferð um Danmörk
9. apríl-10. mai
15. apríl-27. april
15. apríl — 27. apríl
15. apríl-27. apríl
6. maí-18. maí
6. maí-18. mai
6. maí-18 mai
6. maí-18. maí
18. mai-31. mai
18. maí-31. mal
18. mai-31. maí
18. maí—31. maí
3 tímar á dag
3 tímar á dag
3 t imar á dag
3 tímar á dag
3 timar á dag
3 timar á dag
3 tímar á dag
3 timar á dag
3 tímar á dag
3 timar á dag
3 tímar á dag
3 tímar á dag
i 21 dag
í 10 daga
i10 daga
í10 daga
i 10 daga
i 10 daga
í 10 daga
i 10 daga
i 10 daga
i 10 daga
i 10 daga
i 1 dag
63 t
30 t
30 t
30 t.
30 t
30 t.
30 t
30 t
30 t.
30 t.
30 t.
30 t.
EINKARITARASKÓLINN
Vegna mikillar eftirspurnar verður boðið upp á vetrarönn við einkaritaraskól-
ann, sem hefst 14. janúar.
Kennt verður jan, — apríl og sept —des. 1985, samtals25 vikur. Kennsla verð-
ur fimm daga vikunnar.
Kl. 9—12 í árdegisbekk, 16 — 19 í síðdegisbekk.
NÁMSGREINAR
ALM. UPPLÝSINGAR
Vetrarnámskeið Mimis standa yfir frá 16. janúar - 2. apríl. Kennt er tvisvar
sinnum í viku 2 klst. í senn.
INNRITUN:
Hringið í síma 10004 eða 21655 kl. 13.00 -17.00 alla virka daga. Við höldum
plássinu i 4 daga en það verður aðeins tryggt með greiðslu innritunargialds.
Haegt er að greiða námskeiðs og innritunargjöld á skrifstofunni eða með
Róstgíró 11708-0.
AFSLÁTTUR:
Fyrir félagsmenn Stjórnunarfélagsins. 20%
Hjónaafsláttur....................... 20%
Systkinaafsláttur ................. 20%
Starfsmenntunarsjóður Starfsmannafélags Ríkisstofnana greiðir þátttöku
gjald sinna félagsmanna á námskeiðum Mimis.
ENDURGREIÐSLA:
Endurgreiösla fer því aðeins fram að viðkomandi hætti við námskeið áður en
það hefst, eða þá að hætt verði við námskeiðið að hálfu skólans.
MÁLASKÓUNN
BRAUTARHOLTI 4
Þátttaka tilkynnist eftir kl. 13.00 í síma
21655-10004-11109