Morgunblaðið - 16.01.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.01.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 1985 9 Krem og lotion taktu bestu kosti hvors um sig og þá hefurðu: CREMEDAS Jafnve! bestu lotion og bestu hörundskrem hafa ekki eiginleika Cremedas. Cremedas er nefnilega „bœði-og”: hörundskrem og bodylotion í einu. 1 Cremedas hefur mýkjandi. nærandi og verndandi eiginleika kremsins. Þá eiginleika, sem halda húðinni mjúkri og þjúlli. Cremedas er ekki feitt eins og krem og leggst þess vegna ekki í lag utan ú húðinni. 2 Cremedas er þægilegt í notkun. Það er auðvelt að bera ú sig og það hverfur fljótt inn í húðina, eins og lotion. Það gefur húðinni þann raka, sem hún þarfnast til að sporna við þurrki, ertingu og súrindum. Hin góðu úhrif haldast lengur en af venjulegu lotion. Cremedas mýkir og verndar eins og krem, smýgur fljótt inn í húðina, eins og lotion. JOPCO h.f. Vatnagörðum 14, sími 39130 Rafreiknir hf. kynnir: LAUN Launabókhald fyrir smátölvur Hentar öllum fyrirtækjum sem vilja tölvuvæöa launaútreikninga. Kynning veröur haldin laugardaginn 19.1. ’85 aö Smiöjuvegi 14C, Kópavogi, kl. 1—6. Sama hús og Höggdeyfir. Helstu útsölustaöir: Atlantis, Gísli J. Johnsen, Skrifstofuvólar, Tölvutæki, Akureyri. Örtölvutækni, Rafreiknir hf., Höggdeyfishúsinu, Smiöjuvegi 14C, sími 79611, Kópavogi. Alvarlegur orku- skortur í Rúmeníu Verulega dregið úr iðnframleiðslu og einkabflaakstur bannaður TILKYNNT var í Kúmeniu í dag, að tónframkiÓMlan yrði drógin verukga saman og gripið tíl annarra orkuspar aadi aðgerða til að koma í veg fyrir að orkukerfið í landinu brysti undir álag- inu. Kom |h*smí tilkynning á nmmta degi algers banns við einkahflaakstri i landinu. uem er einsdrmi jafnt þar Akvorðunin um að draga úr iðnframleiðslunni var tekin á skyndifundi kommúnistaflokksins i gaer, sunnudag, sem Ceausescu, for- seti, stjórnaði. Var fundurinn hald- inn i kjolfar frétta um að raforku- kerfið t Rúmeniu hefði veriö komið að þvi að bresta nokkrum sinnum I siðasta mánuði. Eru ástæðurnar fyrir álaginu sagðar vera kuldarnir að undanförnu og tiðar bilanir I raforkuverum sem brenna kolum. Samkvæmt tilskipun stjórnar- innar verður vinnutilhögun breytt i verksmiðjum þannig, að þar sem áður var unnið á þremur átta tima • *-m verður nú aðeins unnið á ' * •"' ♦»! að Reynslan er ólygnust Þjóðfélagsgerö sósíalisma og hagkerfi marxisma hafa sætt reynsludómi í margvíslegri útfærslu í tugum ríkja A-Evrópu, Afríku og Asíu, aö ógleymdri Kúbu, sl. 40—60 ár og hvarvetna skilaö lakari lífskjörum og þrengri mann- réttindum en borgaraleg þjóöfélög Vesturlanda. Stak- steinar glugga í dag á Ijóra eins slíks rtkis, Rúmeníu, sem íslenzkir marxistar hafa oftlega beint sjónum aö, og koma einnig viö á hjáleigunni, Alþýöubandalaginu, ef tími og rúm gefst til. „Algert bann einka- bflaaksturs“ Tilkynnt var í Rúmeníu, sem stundum er hampað sem kommúnistaríki af „sjálfstreðari" gerð, í fyrra- dag, að iðnaðarframleiðHla yrði „dregin verulega sam- an og grípið til orkuspar- andi aðgerða" vegna al- varlegs orkuskorts í land- inu. Kom þessi tilkynning á fimmta degi „algjörs banns við einkabflaakstri f landinu", sem kemur Vest- urlandabúum spánskt fyrir sjónir. Ákvörðunin um samdrátt iðnaðarfram leiðshi vegna orkuskorts var tekin á skyndifundi kommúnistaflokksins, en þar í landi er einsflokks- kerfi eins og alls staðar þar sem alræði sósíalismans er fullkomnað í miðstýríngu. Þegar þessar rúmensku fréttir rekur á fjörur ís- lendinga hefur húskarl Hjörleifs Guttormssonar, orkusnillings Alþýðu- bandalagsins, ráðist að Landsvirkjun vegna um- framorku í hríngtengdum orkubúskap íslendinga, sem talin er nauðsynleg af öryggisástæðum, m.a. til að tryggja orkuöryggi heimila og fyrirtækja jafnt f slæm- um vatnsárum sem góðum. Það samræmist ekki sjón- armiðum Alþýðubanda- lagsins að hafa borð fyrir báru í orkukerfi okkar, enda hagstæðasta orku- framkvæmd að mati Hjör- leifs, að loka vinnustað sex-sjö hundruð manna f Straumsvík fyrir fullt og allt Rúmenar bafa sætt raf- magnsskömmtun á hverj- um vetrí um mörg ár, sem sagt hefur til sín í margvfs- legum myndum: samdrætti f iðnaðarframleiðshi, starf- semi veitingahúsa og leik- húsa, styttri sjónvarps- dagskrá og rafmagnsnotk- un í heimahúsum, svo fátt eitt sé nefnt Um síðustu helgi vóru mörg hverfi í Búkarest án götuljósa, enda akstur einkabfla bannaður, og „heldur draugalegt um að litast", segir í fréttum þaðan. Það er máske þannig orkusósf- alismi sem Hjörleifur, Finnbogi og aðrir pótintát- ar Alþýðubandalagsins vilja innleiða hérlendis? Innansveitar- krónika Alþýðu- bandalagsins Fyrir fáum árum töluðu oddvitar Alþýðubandalags- ins um liklegt „andlát“ Al- þýðuflokks og það hlutverk Álþýðubandalagsins að fylla tómarúm, sem geng- inn Alþýðuflokkur skildi eftir sig. Þessi spádómsorð hafa ekki gengið eftir. „Eyjólfur er að hressast“ hvað Alþýðuflokkinn varð- ar, ajn.k. segir Alþýðublað- ið það, og íslenzkri vinstri flóru hafa bætzt tveir smá- flokkar, Bandalag jafnað- armanna og Samtök um kvennalista. Síðari viðbótin hefúr ekki sfzt sogað til sfn fylgi frá Alþýðubandalag- inu, sem hefur hríðhorazt og sýnir ýmis merki póli- tískra öldrunarsjúkdóma. Þegar Alþýðubandalag og forverar þess (Sósíalista- flokkur/Kommúnista- flokkur) hafa gist slíka öldudali áður, hafa við- brögöin verið ein og söm: að hefja vinstrí viðræður, að fljóta á flotholtum ann- arra vinstrí flokka, eða reyna að beita öðrum fyrir eigin vagn. Takmörkuð orka og beilsa Alþýðu- bandalags gengur öll til þeirrar áttar nú. Alþýöubandalagið engist af innanflokks jarðhrær- íngum og kvikuhlaupum, sem verða æ Ijósari lands- mönnum, þrátt fyrir mik- inn fehileik og pótemkim- tjökl, sem hróflað hefur verið upp umhverfis þetta flokkslega hrófatildur. Vaxandi óánægju gætir bæði með þingflokkinn og ekki síður borgarstjóraar- fulltrúa f Reykjavík, sem þykja útvatnaðir og bragðdaufir. Þingflokkur Alþýðubandalagsins þykir einnig hafa haldið illa á spilum f stjóraarandstöðu, enda framagosum þar meira í mun að auglýsa sig sem liðtæka samstarfsráð- herra f ríkisstjórn, hvort heldur er til hægrí eða vinstrí, en halda uppi ein- hvers konar „hugsjónabar- áttu“. Alþýðubandalagið er sennilega dæmigerðasti tækifærisflokkur íslenzkra stjórnmála. Enginn flokkur hefúr gengið harðar fram — sem stjórnarflokkur — f verðbótaskerðingu launa, gengislækkun (lækkun kaupgildis krónunnar), til- urð verðbólgu, skatta- hækkunum, söfnun er- lendra skulda o-s.frv., þótt öðru visi sé talað í stjóraar- andstöðu. Alþýðubandalagið hefur aidrei bafnað þátttöku í ís- lenzkri aðildarstjórn að NATO, svo annað dæmi sé tekið, ef boðizt hefúr, þótt það tali f aðra veru þegar það þykir henta. Nei, þaö er meira en skiljanlegt að Alþýðu- bandalagið kjósi nú að hengja sjálft sig á herðatré annarra vinstrí flokka, enda þess eigið lúið og las- legt orðið. Helgi Baldursson, viðskiptafræðingur, stjórnar námskeiði um þjónustu- og afgreiöslumál í Gagnfræðaskólanum á ísafirði. ísafjörðun Námskeið fyrir verslunarmenn ísafirAi, 13. juúir. KAUPMANNAFÉLAG Vestfjarðar hefur staðið að námskeiðum fyrir starfsfólk sitt í samvinnu við Kaup- mannasamtök íslands. Nú um helg- ina eru haldin námskeiö í Bolung- arvík og á fsafirði, þar sem Helgi Baldursson, kennari við Verslun- arskóla íslands, stjórnar umræðum um þjónustu- og afgreiðslumál. Bæði námskeiðin voru fullsetin eða um 30 manns á hvoru nám- skeiði. í hyggju var að halda jafn- framt námskeið f skiltagerð nú um helgina, en kennari þess nám- skeið forfallaðist, svo fresta varð því um einhvern tima. Námskeiðin eru iiður í kjarasamningum versl- unarmanna og kaupmanna og greiða kaupmenn námskeiðagjald- ið. Sérstök nefnd á vegum Kaup- mannafélags Vestfjarðar sér um námskeiðin og er Kristján Jóna- tansson, deildarstjóri hjá Einari Guðfinnssyni, formaður nefndar- innar, en formaður Kaupmannafé- lags Vestfjarða er Heiðar Sigurðs- son, kaupmaður í Vöruvali á tsa- firði. Úlfar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.