Morgunblaðið - 16.01.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 16.01.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JANÚAR 1985 icjö^nu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRfL Þú ættir mA greiAa all» þfna reikninga í dag ef þé befur tök á þrí. Þér mun koma á óvart kvaó fjárhagsstaða þín er góð. Hafðn það rólegt í dag og íhug NAUTIÐ t«l 20. APRÍL-20. MAÍ Veittu mataraeði þínu og heilsu míkla athjgli. Vertu besti vinur sjálfs þín. Þú leysir deilumál auðveldlega f dag. Veittu þér þann munað að slappa af í kvöld. þú átt það skilið. TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÍINÍ Þn verdur ekki mjög orkuríkur í dag. En samt sem áður tekst þér aA gera aókallandi verkefni mjög gód skil. Sjáðu til þess aA öll smáatriAi séu í lagi og þá mun allt ganga vel. KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÍILÍ Einhverjar breytingar verða f vinnnnni í dag. Eyddu samt sem áður ekki öllum tímanum f kjafUeðL Ef þú ert iðinn mun þér verða launað. Vertu heima í kvöld og njóttu nærveru IjöÞ skyldunnar. í«ílUÓNIÐ ðTd?|23. JtLÍ-22. ÁGÚST Fjárhagsvandamál gætu aukist í dag ef þú treystir öðrum en sjálfum þér of mikið. Ástvinir þínir verða þér stoð og stytta f öllum vandamálum svo hertu upp hugann. Vertu heima i kvöld. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Það er Iftið að gera hjá þér f dag. Svo það er tilvalið að fara yfir ýmis skjöl sem þú átt ólok- ið. Einhverjar hindranir verða á vegi þínum í dag en þér tekst léttilega að stökkva yfir þær. VOGIN PfiJ-y 23. SEPT.-22. OKT. Þetta verður friðsæll dagur. Þú getur varpað öndinni léttar eftir erfiðan gærdag. Fjölskyldumál- in sem þú hefur orðið að glima við leysast líklega i dag. Slapp- aðu vel af, þú átt það skilið. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Mjög friðsælt er hjá þér í dag á vinnustaðnum. Notfærðu þér það og Ijúktu verkefnum sem þú befur trassað að gera. Vertu heima í kvöld og kíktu í bók. rlr«l bogmaðurinn ■V.,B a NÓV.-21. DES. Náðu sambandi við einhvern sem nennír að tala við þig um liðna daga. Eftir það samtal munu gamlir dagar ekki angra þig meira. Gefðu þér einhvern tíma til að vera með þínum nán- ustu. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þetta verður ósköp venjulegur dagur að öðru leyti en því að þér gengur óvenju vel í erfiðu verk- efni sem þú tekur þér fyrir hendur. Hugsaðu meira um heilsuna. Ipfjfi VATNSBERINN UásS* 20. JAN.-18.FEB. Þú ættir að fara eftir eigin dómgreind í dag og hlusta ekki á ráð annarra. sérstaklega ef um er að ræða fjármál. Makinn gæti orðið eitthvað erfiður við- fangs en þú bjargar því með að bjóða bonum út í kvöld. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þó þig langi til að láta vinnuna lönd og leið er það heimskulegt á þessu stigi málsins. Ástamálin eru yndisleg um þessar mundir. Keyndu að láta hið Ijúfa ástand vara með því að vera þolinmóð- DÝRAGLENS LJÓSKA SMAFÓLK AS PRESIPENT OF THE LOEAL CACTl/5 CLUB. IT IS MY PLEA5URE T0 UJELCOME YOU TO OUR VERY FIRST 6ET-ACQUAINTEP PANCE... Sem formanni Kaktusklúbb.s- ins á staOnum er mér mikil ánægja að bjóða ykkur vel- komin á kynningardansleik- inn ... Ég vil þakka ykkur öllum fyrir komuna ... I»að er ánægjulegt að kynnast ... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Bandarísku spilararnir Rod- well og Meckstroth eru kunnir að öðru en kjarkleysi við spil- aborðið. Spilið hér á eftir sýn- ir vel kjark þeirra og hug- myndaflug, en minnir okkur einnig á að bridge er mistak- anna íþrótt og jafnvel bestu spilurum getur orðið á í mess- unni. Norður ♦ KD42 V3 ♦ DG82 ♦ KG76 Vestur ♦ 95 ♦ D965 ♦ K109754 ♦ 2 Austur ♦ G ♦ G108742 ♦ Á3 ♦ Á843 Suður ♦ Á108763 ▼ ÁK ♦ 6 ♦ D1095 Spilið kom upp í úrslita- leiknum í Spingoldkeppninni f sumar, milli sveita Rosen- kranz og Sontag.. Á öðru borð- inu sátu N-S þeir Sontag og Sion, en A-V Rodwell og Meck- stroth: Ve«tur NorAur Austur SuAur Rodwell Sion Meckst. Sontag — 1 tígull 1 hjarta 1 spaði 4 lauf 4 spaðar Dobl Redobl Pass Pass Pass Hörkusagnir. Stökk Rod- wells í fjögur lauf sýndi ein- spil og stuðning við hjartað. Og sú var ástæðan fyrir dobli Meckstroth. Hann sá fyrir sér fjóra varnarslagi með laufi út: tvær stungur og tvo ása. En svo gerðist það ótrúlega. Rodwell kom út með lauf, Meckstroth drap á ásinn og spilaði laufáttunni til baka (þeir nota viðsnúin hliðarköll), sem Rodwell trompaði og spil- aði hjarta?. Sontag þakkaði fyrir sig og færði inn 830 í dáikinn sinn, sem gaf aðeins 9 IMPa, því á hinu borðinu höfðu N-S einnig fengið að vinna fjóra spaða, en ódobl- aða. Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Beer- sheva í Israel sl. vor kom þessi staða upp í viðureign banda- ríska aiþjóðameistarans Kudr- ins, sem hafði hvítt og átti leik, og rúmenska stórmeistar- ans Suba. Hvítur er með allt stórskotaiiðið í sókn og Suba varð að súpa seyðið af því. »"'1* W+9 I ■ 1 i A1 i S i i "p1 *aBo ;S Afl WkM 28. Hxh6! — Bxh6, 29. I)h4 - KI8,30.1)h6+ - Kf8 (Ef svart- ur hefur haldið að hann gæti bjargað sér á flótta hlýtur næsti leikur að hafa látið Suba súpa hveljur.) 31. Df8+ og svartur gafst upp því hann er óverjandi mát.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.