Morgunblaðið - 19.01.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.01.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 1985 í DAG er laugardagur, 19. janúar, sem er nítjándi dag- ur ársins 1985. Tóltta vika vetrar. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 5.11 og síö- degisflóö kl. 17.34. Verk- Ijóst kl. 9.41. Sólarupprás í Rvík kl. 10.45 og sólarlag kl. 16.33. Sólin er í hádegisst- aö í Rvík kl. 13.39 og tungl- iö er í suöri kl. 12.17. (Al- manak Háskóla íslands.) Vér erum smíö Guóa, skapaöir í Kristi Jmú til góóra verka, aem hann hefur áður fyrirbúiö, til þeaa aö vér akyldum leggja atund á þau. (Ef- ea. 2, 10.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ ,0 11 13 ■ 14 • u 17 J LÁRÉTT: — 1 snjókoma, 5 xamhljóó- ar, 6 ókafrur, 9 yrki, 10 faagamark, 11 aamUjóóar, 12 |><oiUir, 13 aali, 15 TÍóTaraadi, 17 himiaf[eimoam. LÓÐRÉTT: - 1 mjof> dokkt, 2 ÓHtetrw, 3 kTeorödd, 4 nwti, 7 manDsnarn, 8 drelja, 12 málmi, 14 tek, IC óhekktor. LAUSN SfÐUSTtJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 snót, 5 djeld, « Iter, 7 aa, 8 nkips, 11 ýr, 12 iir, 14 koll, 16 inntak. l/H)RÉTT: — I nefanýki, 2 ódaeói, 3 Uer. 4 Edda, 7 am. 9 KRON, 10 pólt, 13 rok, 15 In. ÁRNAD HEILLA í TILEFNI af áttræðisafmæli sínu í dag, 19. þ.m., ætlar Sess- elja Magnúsdóttir, Vatnsvegi 13 í Keflavík, að taka á móti gest- um sínum milli kl. 16 og 19 í safnaðarheimilinu. Ekki kl. 14 eins og stóð hér i blaðinu í gær. FRÉTTIR VEÐUR er talsvert kólnandi, sagði Veðurstofan í germorg- un, enda hefur norðaustanáttin tekið öll völd í veðurkerfunum. Krost var hér í bænum í fyrrí- nótt, tvö stig. Hörkufrost var hvergi um nóttina, en varð 7 stig norður á Staðarhóli í Aðal- dal og 9 stig uppi á Grímsstöð- um á Ejöllum. Hvergi hafði orð- ið teljandi úrkoma um nóttina. þess var getið í veðurfréttunum að sólin hefði skinið í 10 mín. á böfuðstaðinn í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrravetur var 11 stiga frost bér í Rvik. Inni á hálendinu hafði frostið verið um 20 stig. Snemma í gærmorg- un var 3ja stiga hiti í Þránd- heimi, frost var eitt stig í Sundsvall og frostið 3 stig í Vasa í Finnlandi. Þá var 3ja stiga hiti í Nuuk í Grænlandi og vestur í Frobisber Bay var að- eins 2ja stiga frost. NÁMSSTJÓRAÍfrÖÐUR. í nýju Lögbirtingablaði auglýsir menntamálaráðuneytið lausar til umsóknar þrjár náms- stjórastöður á grunnskóla- stigi: Stærðfræði. Er það heil staða. Hálf staða námsstjóra i kristinfræði og hálf staöa I fíkniefnafræðslu. Eru stöð- urnar lausar nú þegar, segir í þessari auglýsingu. Segir þar ennfremur að áskilin séu kennsluréttindi og kennslu- reynsla svo og fagleg og kennslufræðileg þekking á við- komandi sviði. HÚSMÆÐRAFÉL. Reykjavíkur ætlar að minnast 50 ára afmæl- is síns með hófí á Hótel Holti fimmtudaginn 30. þ.m. Hefst það með borðhaldi. Væntan- legir þátttakendur eru beðnir að gera viðvart fyrir næst- komandi mánudagskvöld og munu þær Steinunn I síma 84280 og Sigríður í síma 14617 veita nánari uppl. og skrá væntanlega þátttakendur. KVENFÉL. Neskirkju heldur fund nk. mánudagskvöld í safnaðarheimilinu og verða á Slagsméiin imt takmarkaöan innlendan aparnaö Bíddu bara þangaö til næsta veiöitímabil hefst. — Þá notum við þig bara í beitu fyrir laxinn, ormurinn þinn!! dagskrá ýmis áhugaverð mál og þau tekin til umræðu. KRISTILEGT FéL heilbrigð- isstétta (KHF) heldur afmæl- isfund nk. mánudagskvöld, 21. janúar. Læknanemar munu þar segja frá hvers virði trúin á Jesúm Krist sé þeim. Þá mun Jón Þorsteinsson óperu- söngvarí syngja við undirleik Gústafs Jóhanne8sonar. Sr. Magnús Björnsson og Guðrún Dóra Guðmannsdóttir hjúkrun- arfræðingur tala. Að lokum verða svo kaffiveitingar. HRINGSKONUR hér í Reykja- vík ætla að koma saman í fé- lagsheimilinu i dag kl. 15 í til- efni af afmæli félagsins. Borið verður fram kaffi og súkku- laði. KIRKJUFÉL. Digranespresta- kalLs efnir til félagsvistar í dag, laugardag, í safnaðar- heimilinu, Bjarnhólastíg 36, og verður byrjað að spila kl. 14.30. SKAGFIRÐINGAFÉL. í Rvík ætlar aö efna til félagsvistar á morgun, sunnudag, I félags- heimilinu Drangey, Síðumúla 35, og verður byrjað aö spila kl. 14. FRÁ HÖFNINNI f GÆR fór Stapafell úr Reykja- vikurhöfn i ferð. í gær höfðu farið á veiðar tveir BÚR-tog- aranna, Hjörleifur og Jón Bald- vinsson, en þeir hafa legið frá þvi fyrir jól. f dag er Mánafoss væntanlegur af ströndinni og leiguskipið City of Perth er væntanlegt að utan. Það var fyrír síðustu áramot að þessir drengir efndu til hlutaveltu að Háaleitisbraut 15—17 hér í bænum, til ágóða fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Söfnuðu þeir rúm- lega 720 krónum til félagsins. Strákarnir á myndinni eru Örn Hreinsson og Davíð Þorvaldsson. Með þeim í hluta- veltufélaginu var einnig Einar Tönsberg. KvðM-, notur- og hnlgidagaMómMta apótakanoa í ReyVjavík dagana 18. janúar til 24. janúar, aö báöum dögum meötðidum er í Laugarneaapóteki. Auk þess er IngóHt Apótek opió tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lraknaatotur eru lokaöar á laugardögum og helgldögum, en hægt er aö ná sambandl vlö lækni á Qóngudefld Landapflalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um fri kl. 14—16 sáni 29000. Göngudeild er lokuö á heigidögum Borgarapitatinn: Vakt trá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir tölk sem ekkl hefur heimilislækni eöa nær ekki tll hans (siml 81200). En atyaa- og ajúkravakt (Slysadelld) sinnlr slösuöum og skyndivelkum allan sólarhrlnginn (simi 81200). Eftlr kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onaatnlsaógerðir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heflauverndaratöó Reykjavíkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl með sér ónæmisskirlelnl. Neyóarvakt Tannlaaknatótaga lalanda i Heilsuverndar- stðöinni viö Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akurayrl. Llppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvðrum apótekanna 22444 eöa 23718. Hatnarfjóróur og Qaróabær Apótekln í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótak og Horóurbæjar Apótek eru opln vlrka daga m kl. 18.30 og til sklptlst annan hvem laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi laskni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgldaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvarl Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftlr kl. 17. Setloss: Seffoas Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl. um vakthafandl lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvðldin — Um heigar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö vtrka daga tll kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudagakl. 13—14. Kvennaathvart: Oplö allan sólarhrlnginn. siml 21206. Húsaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i helmahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Hallveigarstööum kl.14—18 daglega. siml 23720. Póstgirónumer samtakanna 44442-1. Kvennaráóglóffn Kvennahúslnu vlö Hallærlsplaníö: Opin þriöiudagskvðldum kl. 20—22, simi 21500. SAA Samtðk áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (simsvari) Kynningartundir i Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sllungapollur siml 81615. Sfcrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, siml 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtðkin. Eigir þú vlö áfengisvandamál aö stríöa, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega Sáltræóiatöóin: Ráögjðf i sálfræöilegum efnum Siml 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga tll 20.30-21.15. Miöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MH2 eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknarlímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadefldin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadefld: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hríngains: Kl. 13—19 alla daga öldrunartækningadeild Landspjtaiana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsepftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftafinn í Fossvogi: Mánudaga til tðstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. A laugardðgum og sunnudðgum kl. 15—18. Hafnarbúðfr Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandió, hjúkrunardeild: Helmsóknartiml frjáls alla daga. QrsnaéadeWd: Mánu- daga til fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauvemdaratöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæófngarheimflf Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16.30. — Kleppsapftafi: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadsild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópavogshæHó: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á heigidðgum — Vffilastaóaapftali: Heimsóknar- tími daglega kl. 15—16 og kl. 19 30—20. — 8t. Jós- efaapftali Hafn.: Alla daga kl 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimlli í Kópavogi: Heimsóknarlfmi kl. 14—20 og eftír samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishársóa og hellsugæzlustöövar Suöurnesja. Simlnn er 92-4000. Slmaþjónusta er allan sólarhringinn. BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- vsitu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s iml á hetgidög- um. Rafmagnaveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islanda: Safnahúslnu viö Hverflsgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — fðstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakóiabókasafn: Aöalbygglngu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunarU'ma útibúa i aöalsafnl, siml 25088. Þjóóminjasafnló: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Ama Magnússonar Handritasyning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liatasafn fslanda: Opiö daglega kt. 13.30 tll 16. Borgarbókaaafn Rsykjavfkur Aóafsafn — Útlánsdeild. Þlnghottsstrætl 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er eínnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3Ja—6 ára bðm á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóafaafn — lestrarsalur.Þlnghottsstræti 27, síml 27029. Optð mánudaga — fðstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar sklpum og stofnunum. Sótheimaaafn — Sólheimum 27, sfml 36814. Opfö mánu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára bðm á miövlkudögum kl. 11—12. Lokaö fré 16. júlí—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatiml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16. siml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokað í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 9—21. Sept.—aprfl er einnig oplö á laugard kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3|a—6 ára bðm á mlövlkudög- um kl. 10—11. Blindrabókaaafn fslands, Hamrahlíö 17: Vlrka daga kl. 10—16, simi 86922. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbaajarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 vlrka daga Asgrímasafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Uataaafn Einara Jónaaonar Safnlö lokaö desember og janúar. Hðggmyndagaröurinn oplnn taugardaga og sunnudaga kl. 11 —17. Hús Jóns Siguróssonar ( Kaupmannahðfn er opiö miö- vikudaga til fðstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvafsstaóir: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—fðsl kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundlr fyrir bðm 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Símlnn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövfkudðgum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik siml 10000. Akureyrí simi 90-21840. Siglufjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Lsugsrdalsiaugin: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubðöin, siml 34039. Sundlaugar Fb. Braiöhoiti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Simi 75547. Sundhóllin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjarfaugin: Opln mánudaga—fðstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö f Vesturbæjariauginni: Opnunarlima skipt mllll kvenna og karta. — Uppl f síma 15004. Varmártaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Keflavfkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—fösludaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þríöjudaga og miövlku- daga kl. 20—21. Simlnn er 41299 Sundiaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — töstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10-20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.