Morgunblaðið - 19.01.1985, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.01.1985, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 1985 IbUÖ PAiTciGnAimfl VITftlTIG 15, limi 26020 26065. Opiö í dag kl. 1—5 Njálsgata 3ja herb. ib. 90 fm i steinhúsi á 1. hæð. Góð ibúð. Verð 1750. þús. Vesturberg 3ja herb. ib. 90 fm. Falleg ibúö á 1. hæö. Vestursvalir. Sameign mjðg góö. Verð 1750 þús. Blöndubakki 4ra herb. ibúö 110 fm á 2. hæö. Suöursvalir. Falleg ibúö. Verö 2,1 millj. Laugavegur 4ra herb. ibúö 100 fm á 2. hæö. Öll nýstandsett. Nýjar innr. Ný teppi. Falleg ibúö. Verö 1650 þús. Hrafnhólar 4ra-5 herb. íbúð 117 fm. Glæsileg ibúö meö suö- vestursvölum. ibúö í sérflokki. Verö 2250-2300 þús. Kleppsvegur 4ra herb. ibúö 117 fm. Falleg ibúö meö tvennum svölum. Sér- þvottahús á hæöinni. Verö 2400 þús. Lyngás Gb. Einbýlishús á 1 hæö. 6-7 herb. 170 fm auk bílskúrs. Fallegur garöur. Verö til- boö. Vantar - Vantar Vantar allar geröir ibúöa á skrá. Vantar - Vantar Fyrir fjársterkan aöila góöa 4ra-5 herb. ibúö meö bilskúr I Háaleitishverfi eöa þar i kring. Góð útborgun. Ibúd er naudsyn Skoöum og verömetum samdægurs Bergur Oliverston hdl., Gunnar Gunnarsson ha: 77410. 26933 ÍBÚÐ ER ÖRYGGI 16 ára örugg þjónusta Opiö frá kl. 1-3 Á söluskrá Eignamarkaöarins eru nú yfir 100 eignir. Þó vantar okkur eignir á söluskrá til aö geta leyst vanda allra þeirra sem til okkar leita daglega. Hafiö samband viö sölumenn okkar, 5 sölumenn - betri þjónusta. Einkaumboó á íslandi fyrir Aneby-hús Krnirlcaðurinn Hetnerstr 20. s 2SSN (Nýie húsmu vtð Lssli|w1org) 685009 685988 Símatími í dag kl. 1-3 2ja herb. íbúöir Eiríksgata. es tm ib. i k|. uuö niöurgr. Sérinng. Verö 1.350 þús. Grettisgata. Nýi. ib. á 1. hæe. Til afh strax Hagstæöir skilmálar. Eyjabakki. Rúmg ib. a 3. hasö. Góö staösetn. Verö 1.600 þús. Engihjalli. Glæsileg Ib. á 3. hæö rúmir 70 fm. Þvottahús á hœöinnl. Svalir meöfram allri íb. Verö 1.600 þús. 3ja herb. íbúöir Bárugata. Rúmg. Ib. I kj. I góöu astandi. Hagstœtt verö. Útb. aöeins 800 þús. Krummahólar. ib. i góöu ástandi i lyftuh. Suöursv. Verö 1.650 þús. Hamraborg. Hðium m sðiumeð- feröar tvær Ib. I lyttuhúaum. Vandaóar etgnir. Bllskyli Fossvogur. Rúmg Ib. á 1. hæö (jaröh ) Stórar suóursv. Verö 2.200 þús. Hraunbær. Ib I góöu ástandi á miöh. Gott fyrtrkomul. VerO 1.750 þúa. Neóra-Breiöholt. Rumg. Ib. á 3. hæö Sérþvottah. og búr innaf etdh Mikíö útsýnl. Furugrund. gisbsii ib. a 2. hæö i enda, ca 95 fm. Rúmg. herb., gööar innr., suöursv. Ibúöarberb. á jaröh. fylglr. Akv. sala. Brattakinn Hf. Risib. i 0óöu ástandi i tvibýlish Verö 1.650 þús. Dalaland. Rúmgóð it> a 1 hæð (jarðhæð) Ib. I góðu ástandi. Góöar svallr Kjarrhólmi. Rúmg. ib. a 4. hæo. Sérþvottah. I ib. Suöursvalir. Verö 1.850 þús. Seljahverfi. stórgiæsii. ib. a 2. hæö Stærö 100 fm. Bilskýli. Verö 2.300 þús. 4ra herb. íbúðir Melar. Ib. i gööu ástandi á 2. hæö i enda. Stórar suöursv. Rúmg. stofur. Fráb. staösetn. Akv. sala Verö 2.500 þús. Vesturbær. 110 fm ib. I snyrtll. ástandi. Suöursv. Utsýni. Óinnréttaö ris fyrir ofan íb. Afh. eftlr 1 mán. Verö aöeins 2.300 þús. Brávallagata.. 4ra herb. ib. á 3. hæö Mikiö endurn. ib. Tii afh. strax. Verö 1950-2.000 þús. Dalaland. vsnduð ib. a etstu hasö. Stórar suöursvalir. Parket á gólfum Verö 2.500 þús. Hraunbær. Sérstaklega vönduó ib. á 1. hæó ca. 120 fm. Mjðg gott fyrlrkomulag. íb.herb. I kj. fytgir. Verö 2.300 þús. Fífusel. 4ra herb. fb. á tvelmur hæöum. Gott fyrlrkomulag. Stórar suöursvalir. Verö 1.900-2.000 þús. Hrafnhólar. Faiieg ib. a 3. hso. Bilskúr fytgir. Verö 2.500 þús. Höfum fjölda eigna á söluskrá - Margskonar eignaskipti Dan. V.S. WHum Wgfr. Ólafur GuAmundaaon ^Krtetján V Krtatjénsaon vMakipfafr. Úr borgarstjórn: Útkoma borgarsjóðs 1984 REIKNINGSF/GRÐAR tekjur borgarsjóös úetlast 179 milljónum krónum hærri en gert var ráð fyrir í fjárhagsástlun borgarinnar fyrir árið 1984 og er þaó 7,5% aukning. Þar vega gatnagerðargjöld þyngst, en tekjur af þeim eru 100 milljónum króna hærri en ástlað var í ársbyrjun 1984. Fasteignagjöld og bensínfé skila ekki áætiaöri (járhæó, en aðrir tekjuliðir borgarinnar skila allir hærri tekjum en áætlað var. Kom þetta fram við fyrri umræður um fjárhagsáætl- un borgarinnar fyrir þetta ár í máli Davíðs Oddssonar, borgarstjóra, á fundi borgarstjórnar í gær. Utsvarstekjur borgarsjóös verða um 5,5 milljónum króna hærri en reiknað var með f fjárhagsáætlun 1984, en fasteignagjöldin um 12,7 milljónum lægri en reiknað var með. Ýmsir skattar, s.s. byggingar- leyfi, kvöldsöluleyfi, og torgsölu- leyfi fara Iítilsháttar fram úr tekju- áætlun ársins. Arður af eignum fer tæplega 10 milljónum króna fram úr áætlun og framlag úr Jöfnun- arsjóði sveitarfélaga verður 8 millj- ónum króna hærra. Aðstöðugjöldin verða 48 milljónum króna hærri en áætlað var. Eins og áður segir urðu tekjur af gatnagerðargjöldum mun hærri en áætlað var og sagði Davíð að hluta þeirrar útkomu megi rekja til 43307 Opið 1-4 í dag Rauöá8 2ja herb. jarðhæðir. Afh. tilb. u. trév. ð næstunni. Ósamþykktar. Verð 1250 þús. Fornhagi Mjög snotur 2ja-3ja herb. mikið endurn. ib. i kj. Sérinng. Verö 1750 þús. Hlaöbrekka 3ja herb. miöhæö i þrib. Bílsk.- réttur. Verö 1750 þús. Súluhólar Góð 3ja herb. ib. é 1. hæö. Verö 1800 þús. Álfhólsvegur 4ra herb. Ib. á 1. haað I fjórb. Verö 1900 þús. Kópavogsbraut Mjög falleg 3ja herb. 90 fm ib. á 2. hæð I fjórbýli ásamt 30 fm bilsk. Gott útsýni. Verð 2.350— 2.400 þús. Flúóasel Mjög góö 4ra herb. 117 fm ib. ásamt bilskýli. Verö 2.250 þús. Laufás Gb. Góð 140 fm neöri sérh. ásamt 40 fm bilsk. Mögul. aö taka minni eign uppí. Grenigrund 4ra-5 herb. miöhæö ásamt 35 fm bilsk. Atvinnuhúsn. Kóp. Tvær 115 fm hæöir í smlöum. Afh. nú þegar. Einnig 185 fm iðnaðarhúsn. lofthæö 4,5-5 m. Gæti losnaö fljótl. KIÖRBÝLI FASTEIGNASALA Nýbýlavegi22 lllhæó (Dalbrekkumegin) Sími 43307 SOtum.: Svsinbjörn Guámundsson. Ratn H. Skúlason, lögfr. Opiö I dag kl. 1-3 Fjöldi eigna á skrá. Vantar allar stæröir og gerðir eigna á söluskrá." Gimli Sími 25099 Þórsgötu 26 ákvarðana, sem teknar voru á miðju síðasta ári um að gera 80 lóð- ir byggingarhæfar til viðbótar þeim, sem fjárhagsáætlun 1984 gerði ráð fyrir. Tekjuauki, sem að mestu leyti kemur frá dráttarvöxt- um, nemur 23 milljónum króna um- fram áætlun. Gjaldliðir umfram áætlun í ræðu Davíðs kom fratn, að helstu vik frá fjárhagsáætlun 1984 á gjaldaliðum væru helst þessi. Stjórn borgarinnar stefndi liðlega 3 milljónum króna fram úr áætlun. Helmingur þessa munar væri vegna hluta borgarjóðs í rekstri Gjald- heimtunnar í Rvk. Listir, íþróttir og útivera stefndu um 10 milljónum króna fram úr fjárhagsáætlun 1984. Þar af væru 3 milljónir vegna hallarekstrar Listahátíðar, 2,6 milljónir vegna sundstaða, 1,3 milljónir vegna viðhalds Laugar- dalshallar, 1,4 milljónir vegna snjó- mokstrar í Bláfjöllum og 1 milljón króna vegna skógræktarverkefna unglinga. Heilbrigðis- og hreinlætismál stefndu í nærri 14 milljónir króna umfram áætlun, félagsmál 5 millj- ónir króna umfram áætlun og rekstur fasteigna borgarinnar verð- ur um 3 milljónum króna hærri en reiknað var með. Önnur útgjöld standast áætlun i heiid. Vaxta- greiðslur af bankareikningum hefðu lækkað veruiega eða um 22 milljónir frá fjárhagsáætlun, en vextir til stofnana borgarsjóðs hækki á móti, einnig vextir af lang- tímalánum. Gatnagerð og umferð verður 40 milljónum undir áætlun. Að sögn Davíðs sýnir útkomuspá eignabreytinga ársins 1984 veru- lega hagstæðari stöðu en með var reiknað í fjárhagsáætluninni. Varðandi skammtímaskuldbind- ingar borgarsjóðs er staða hans nú hagstæðari um 94 milljónir króna en um áramótin 1983—1984. Sagði Davíð að stöðusamanburður borg- arsjóðs væri i raun ennþá betri, þar sem ekki þurfti að grípa til erlendr- ar lántöku á árinu 1984 til að brúa bilið milli gjalda og tekna i sam- þykktri áætlun ársins og mætti telja muninn allt að 200 milljónum króna í raun. Tekjur og hækk- un rekstrarliða HEILDARTEKJUR borgarsjóðs sam kvæmt frumvarpi að fjárhagsáætlun 1985 eni áætlaóir þrír milljaróar eitt hundraö tuttugu og fimm milljónir króna. Er þaó hækkun um 21,2% frá áætlaóri útkomu þessa árs, en um 30,2% frá fjárhagsáætlun 1984.1 ræðu sinni á fundi borgarstjórnar í gær nefndi Davíó Oddsson borgarstjóri aó við framlagningu frumvarps vegna fjárhagsáætlunar ársins 1984 hækk- uðu heildartekjur borgarsjóðs um rúmlega 4,2% frá áætlaðrí útkomu ársins 1983. Ctsvörin eru áætluð 1.375 millj- ónir króna eða um 25,5% hærri en álagning þessa árs reyndist vera. Tekur talan mið af launatekjum þessa árs og því að um 1,5% fjölgun gjaldenda verði að ræða i borginni Hafnarfjöröur Til sölu m.a.: Norðurbraut 3ja herb. faileg rishæð i timb- urhúsi meö geymsluplássi og plássi i kjallara. Verö 1,2 millj. Álfaskeiö 3ja herb. ibúö á 2. hæö í fjölbýl- ishúsi. Bílskúrsréttur. Verð kr. 1750—1800 þús. Austurgata 3ja—4ra herb. efri hæö, 98 fm. Laus strax. Verö 1,8 millj. Grænakinn Falleg 3ja herb. rishæö i stein- húsi, 90 fm. Verö 1,7 millj. Fagrakinn 4ra—5 herb. falleg miöhæö um 130 fm. Stór bilskúr Garöhýsi á svölum. Skipti á minni íbúö koma til greina. Verð 2,7 millj. Kvíholt Falleg 4ra—5 herb. efrl hæö um 145 fm. Allt sér. Bílskúr. Verö 3,2 millj. Öldutún 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Verö 1,4 millj. Miðvangur 2ja herb. íbúö á 3. hæö í háhýsi. Verð 1,5 millj. Suðurgata Fokheld ósamþ. 65 fm íbúö á jarðhæö Opiö í dag frá 1—3 Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, sími 50764. á þessu ári. Fyrir borgarstjórn ligg- ur tillaga um 10,8% útsvar f ár og nemur lækkunin úr 11% álagningu í 10,8% um 25 milljónum króna. Sagði Davíð að þessi lækkun væri möguleg vegna traustrar fjár- hagsstöðu borgarsjóðs og yrði gerð þrátt fyrir að spár um verðbólgu á þessu ári séu hærri en verðbólgu- spár fyrir árið 1984 voru í upphafi þess árs. Þá var útsvarið lækkað úr 11,88% í 11%. Samkvæmt frumvarpinu er áætl- að að fasteignaskattar hækki um 26% frá álagningu þessa árs. Arður af fyrirtækjum borgarinn- ar er eins og sl. ár miðaður við 1% arð af endurmetinni eign fyrir- tækja borgarsjóðs. Áætluð hækkun á þessum lið er 62,8% og sagði Da- víð að skýringin væri sú að miðað væri við hækkun á endurmetinni, bókfærðri eign fyrirtækjanna frá ársbyrjun til ársloka á verðbólguár- inu 1983. Framlag úr Jöfnunarsjóði sveit- arfélaga er áætlað 265 milljónir króna. Sagði Davíð að sú aðgerð stjórnvalda að skerða enn tekjur Jöfnunarsjóðs rýrði tekjur borg- arsjóðs á þessu ári um 33 til 35 milljónir króna. Ef rfkisvaldið heföi í þessu efni virt sett lög og gefin fyrirheit hefði verið unnt að lækka útsvarið um 0,2% i viðbót við það sem nú verður gert. Sveitarstjórn- armenn hlytu að mótmæla þessari breyttu stefnu stjórnvalda, þar sem þessi skerðing væri alvarlegri en ella, þegar óvissa ríkti í þróun verðlagsmála. Áætlaðar tekjur af aðstöðugjöld- um eru 548 milljónir króna og að gatnagerðargjöld muni á næsta ári nema um 221 milljón króna. Rekstrarliðir 1985 I ræðu sinni sagði Davið að talið væri að rekstrargjöld borgarsjóðs myndu hækka um 28,4% á þessu ári. Kostnaður af stjórn borgarinn- ar áætlast um 139 milljónir króna, hækkun um tæplega 30% frá þessu ári, áætluð hækkun við brunamál er 25,8%, við fræðslumál 25,3%, listir, íþróttir og útiveru um rúmlega 15%, heilbrigðis- og hreinlætismál um 24,2%, félagsmál um 19%, kostnaður við fasteignir um 14,2%. Um hækkun launakostnaðar er fjallað á öðrum stað í blaðinu. Samkvæmt frumvarpinu verður rekstrarafgangur rösklega 722,1 milijón króna og hækka eignabreyt- ingagjöld um 15% frá áætlun fyrra árs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.