Morgunblaðið - 19.01.1985, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 19.01.1985, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JANtJAR 1985 - Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING NR. 12 18. janúar 1985 Kr. Kr. TolL ttm. KL 09.15 SaU ften*! 1 Dobrí 40580 41,000 40,640 1 SLfuad 46,000 46,135 47,132 1 Kza. dollarí 30507 30598 30,759 1 ÍJóoskkr. 3,8163 3,6270 3,6056 1 Noraklu. 4,4561 45692 4,4681 IHcnkb. 4,4940 45072 45249 1 fi. nurk 6,1585 6,1766 65160 Ifr.rnaki 45147 45270 45125 1 Betg. fruki 05451 0,6470 0,6434 lSv.rraaki 155195 155644 15,6428 1 HolL gytlini 11,4326 11,4661 11,4157 1 V+. aurk 125183 12,9562 12,9006 lÍLlira 04)2101 0,02108 0,02095 1 Aaatarr. srk. 15410 15464 15377 1 Port earado 05370 05377 05394 05335 05342 05339 lJapTea 0,16089 0,16137 0,16228 llnétpaad SDR. (SérsL 40,158 40576 40554 dráttarr.) 395501 39,9669 Bekt.fr. 0,6422 0,6441 INNLÁNSVEXTIR: Spari«|AA>halnif 24,00% Spinajóóir«kningir m#ð 3ji mánaóa uppsögn AJþýöubankinn.............. 27,00% Búnaóarbankinn............. 27,00% lönaöarbankinn1)........... 27,00% Landsbankinn............. 27,00% Samvinnubankinn............ 27,00% Sparisjóöir3*.............. 27,00% Útvegsbankinn.............. 26,00% Verzlunarbankinn........... 27,00% meö 6 mánaöa uppsðgn Alþýöubankinn.............. 30,00% Búnaöarbankinn............ 31,50% lönaöarbankinn1*.............384»% Samvinnubankinn............. 3150% Sparisjóötr3*................3150% Otvegsbankinn_______________294)0% Verzlunarbankinn___________ 30,00% Aiþýöubankinn............... 32,00% Landsbankinn..................3150% Sparisjóðir3*.................3250% Utvegsbankinn.................314»% niuð 10 ménaða upptögn Búnaöarbankinn................3«4»% Alþýöubankinn................ 304»% Búnaöarbankinn............... 3150% Landsbankinn................ 31,50% Samvinnubankinn.............. 3150% Sparisjóöir................. 31,50% Otvegsbankinn_________________3050% Verötryggöir retknmgar miöað viö Umkjaravisitölu með 3ja mánaöa uppaögn Alþýöubankinn.................. 44»% Búnaöarbankinn............... 2,50% lönaöarbankinn1>............... 04»% Landsbankinn................... 2£0% Samvinnubankinn............... 14»% Sparisjóðir3)................. 14»% Otvegsbankinn.................. 14»% \ mað 0 mánaða uppaögn Alþyöubankinn ... 850% Búnaðarbankinn ... 350% Iðnaöarbanklnn1) ... 350% Landsbankinn ... 350% § Samvinnubankinn 350% 1 Sparisjóöir3) ... 350% útvegsbankinn .. 2,00% | Verzlunarbankinn ... 2,00% f ) Árísana- og htauparaikningar Alþýðubankinn — ávtsanareikningar ... 22,00% — hlaupareikningar . 16,00% Búnaöarbankinn .. 18,00% j Iðnaöarbankinn ... 19,00% Landsbankinn 19,00% j Samvinnubankinn i — ávísanareikningar . 19,00% — hlaupareikningar 12,00% Sparisjóóir . 18,00% 9 Utvegsbankinn 19,00% ... 19,00% Verzlunarbankmn Stjðmureikningar Alþýðubankinn2) ... 8,00% j/ Alþyðubankinn 9,00% Sifnlán — hcjfnHitlán — lB*lén — pMslán mtö 3ji m 5 ménaöfl bindingu lónaóarbankinn ... 27,00% | Landsbankinn ... 27,00% Sparisjóðir ... 27,00% Samvinnubankinn ... 27,00% Utvegsbankinn . 26,00% Verzkmarbankinn 27^00% 6 mánaða bindingu eéa lengur lönaöarbankinn ... 30,00% A Landsbankinn ... 27,00% Sparisjóöir ... 30,00% 4 Utvegsbankínn 29,0% Verzlunarbankinn ... 30,00% Kiðrbók Landsbankans: Nafnvextir á Kjðrbók eru 35% á ári. Innstæöur j eru óbundnar en af útborgaöri fjárhæð er ' dregin vaxtaieiörétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liöins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 6 mánaöa visitöiutryggöum reikn- ingi aö viöbættum 3,50% ársvöxtum er hærri gildir hún. Kaskó-retkningur Verzkmarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njoti beztu avöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tima. Sparíbók maö sárvöxtum hjá Búnaöarbsnk- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting frá úttektarupphæö. Vextir liöins árs eru undanþegnir vaxtaleiö- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburöur viö ávðxtun 3ja mánaöa verö- tryggðra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuö sem nemur mismuninum. Arsávöxtun 18 mánaöa reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaöa verðtryggöra reikninga. Vaxtafærsia tvisvar á ári. Spanvaituraikningar Samvinnubankinn.............. 24,00% tnniandir gialdayrísraikningar banoanK jaaouar Atþýöubankinn................950% Búnaöarbankinn...............84»% lönaöarbankinn...............950% Landsbankinn.................74»% Samvinnubankinn..............74»% Sparisjóöir..................84»% Útvegsbankinn................74»% Verzlunarbankinn.............74»% Steriingspund Alþýöubankinn................ 950% Búnaöarbankinn_______________ 850% lönaöarbankinn............... 950% Landsbankinn.................84»% Samvinnubankinn..............84»% Sparisjóöir.................. 850% Útvegsbankinn................8,00% Verzlunarbankinn.............84»% Vestur-þýtk mðrl Alþýöubankinn................4,00% Búnaöarbankinn...............44»% lönaöarbankinn...............4,00% Landsbankinn.................44»% Samvinnubankinn..............4,00% Sparisjóöir..................44»% Útvegsbankinn................44»% Verzlunarbankinn.............44»% Oanskar krónur Alþýðubankinn................ 950% Búnaöarbankinn............... 850% lönaöarbankinn............... 950% Landsbankinn................. 850% Samvinnubankinn.............. 850% Sparisjóöir.................. 850% Útvegsbankinn................ 850% Verzlunarbankinn............. 850% 1) Hánaöariaga ar borín saman ársávðxtun á verötryggöum og övarötryggöum Bónus- reiknmgum. Áunnir vaxtir varöa leiöréttir í byrjun næsta mánaöar, þannig aö ávðxtun veroi vniouo vk> pso r®iKningsiorrTi, som harri ávðxtun bar á hvarjum tims. 2) Stjómureikningar aru varötryggöir og gata þair sam annað hvort aru aidrí an 84 árs aða yngrí an 16 ára stofnaö slíka reikninga. 3) Trompraikningar. Innlagg óhrayft í 6 mánuði aða lengur vaxtakjðr borín saman við ávðxtun 6 mánaöa verötryggöra raikn- inga og hagsUsðari kjðrin valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Aknannir vixlar, forvextir___________314»% Vióskiotavixlar Alþýðubankinn................. 324»% Landsbankinn................ 32,00% Búnaöarbankinn................ 324»% Sparisjóðir................... 324»% Samvinnubankinn.............. 30,00% Verziunarbankinn.............. 324»% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Viöskiptabankamir............. 324»% Sparisjóöir................... 254»% Endursaljanlag lán fyrír innlendan markað------------- 24,00% lán í SOR vagna útflutningstraml— 950% Skukfabréf, abnann:----------------- 344»% Viöakiptaakuidabréf:---------------- 344»% UaaJklmfjuA láa. asmaJb^^b utA vftfoiryg^o lan mioao f»o iwtsk laravisitðhi Kman|oi ovlaiiwiu í alh aö 2% ár......................... 4% lengur en 2% ár........................ 5% Vanskilavextir....................... 305% rth....A4^i.i. r. A -S— -l-l-l—H uveroiryggo SKUKjaDfwi útgefin fyrir 11.08.’84............. 2550% Lífeyrissjódslán: Lifeyriasjóöur starfsmanna ríkiaina: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lánið visitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífayrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfólagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar lóns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöln ber nú 5% ársvextl. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitalan fyrir jan. 1985 er 1006 stig en var fyrir des. 959 stig. Hækkun milli mánaöanna er 4,9%. Miö- aö er viö visltöluna 100 í júní 1979. Byggingavfaitala fyrir jan. til mars 1985 er 185 stlg og er þá miðaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaakuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Kirkjulist í Áskirkju Morgunbladið/Július. Yfir skírnarfonti Áskirkju er þessi veggmynd eftir Unni Ólafsdóttur. Krossinn er gullsaumaður og i honum eru íslenskir glerhallar. Myndefnið er sótt í Davíðssálma og fyrir neðan myndina stendur: Eins og hjörturinn kallar á eftir rennandi vatni, svo kallar mín sál, GuA til þín. Sýning helguð Unni Olafs- dóttur listakonu í ÁSKIRKJU í Reykjavík hefst á morgun sýning á ýmsum kirkju- munutn. Að sögn sóknarprestsins, sr. Árna Bergs Sigurbjörnssonar, var ákveðið að opna sýningu á munum í eigu Áskirkju i tilefni af því, að á morgun er fæð- ingardagur listakonunnar Unn- ar Ólafsdóttur. „Unnur vann marga fegurstu gripi kirkjunn- ar, m.a. hökul og stólu, helgi- myndir og altarisklæði," sagði Árni Bergur. Unnur Ólafsdóttir fæddist 20. janúar árið 1897 og nam við danska listiðnaðarskólann, auk þess sem hún fór í námsferðir til Svíþjóðar. Hún vann að hann- yrðum og margir íslenskir fé- lagsfánar eru verk hennar. Unn- ur hafði sérstakan áhuga á kirkjulist og sem dæmi um verk hennar á því sviði eru hátfðar- hökull Hallgrímskirkju og altar- isklæði Bessastaðakirkju. Hún lést árið 1983, en maður hennar, Óli M. ísaksson, lifir konu sina. „Unnur var brautryðjandi í kirkjulist hér á landi," sagði Árni Bergur. „Hún safnaði kirkjumunum erlendis og margir þeirra eru nú í eigu Áskirkju. Á sýningunni verða t.d. steindir gluggar úr kirkju i Coventry, en glugga þessa á að setja i Ás- kirkju". Sýningin í Áskirkju stendur í eina viku og er opin frá kl. 17 til kl. 21 daglega. Tillit tekið til skerðingar útsendinga í verkfalli BSRB MEÐAL þeirra er lögðu niður vinnu í verkfalli opinberra starfsmanna sl. haust voru starfsmenn Ríkisútvarps- ins. Þær raddir hafa heyrst, að stofn- uninni beri að endurgreiða hluta af- notagjaldsins, sem greitt var fyrir þetta tímabil. Leifur Sveinsson, lögfræðingur, ritaði innheimtudeild Ríkisútvarps- ins bréf hinn 29. desember sl. og fór fram á að fá endurgreiðslu á greiddu afnotagjaldi fyrir tímabilið 1,—30. október 1984. 1 svari inn- heimtustjóra RÚV, Theodórs S. Georgssonar, segir að ákveðið hafi verið að taka tillit til skerðingar á útsendingm RÚV við ákvörðun næsta afnotagjalds, sem fellur { gjalddaga 1. mars nk. Leifur Sveinsson segist ekki vera búinn að taka ákvörðun um hvaö hann geri, en honum sýnist þetta svar ekki fullnægjandi. Neytendasamtökin sendu einnig bréf til innheimtudeildar Ríkisút- varpsins og var það dagsett 28. nóv- ember. Bréfið hljóðar svo: „Skrif- stofu Neytendasamtakanna hefur borist fjöldi fyrirspurna frá greið- endum afnotagjalds útvarps um rétt þeirra til frádráttar á greiðslu afnotagjaldsins vegna verkfalls opinberra starfsmanna. Neytenda- samtökin fara þess á leit við yður að þér upplýsið þau um hvað stofn- un yðar hefur I hyggju varðandi uppgjör afnotagjalda fyrir þann tíma sem þjónusta útvarpsins lá niðri.“ Að sögn Guðsteins Guðmunds- sonar, framkvæmdastjóra Neyt- endasamtakanna, barst samtökun- um bréf frá útvarpinu skömmu sið- ar, eða 5. desember. Þar segir að umfjöllun erindisins heyri undir framkvæmdastjórn útvarpsins, en ekki innheimtudeild og hafi bréfi samtakanna verið visað þangað. „Við höfum ekki farið fram á neitt ákveðið i þessu máli,“ sagði Guð- Gunnar Karl sagði að fulltrúar smábátaeigenda hefðu átt viðræður við aðila sjávarútvegsins, bæði hjá sjómannasambandinu og í sjávar- útvegsráðuneytinu án þess að lausn hefði fengist f málinu. „Við höfum engar viðræður átt við forsvarsmenn Rækjuvers hf. og því ekkert útlit fyrir að samkomu- lag náist í bráð,“ saði Gunnar Karl. Gunnar Karl vildi ennfremur mótmæla því sem haft var eftir Eyjólfi Þorkelssyni, framkvæmda- stjóra Rækjuvers hf., ( frétt Morg- unblaðsins miðvikudaginn 16. janú- ar sl. um að deilan snerist ekki um steinn. „Fyrst viljum við fá við- brögð frá útvarpinu, því við trúum ekki öðru en að fólk fái það bætt þegar þjónusta, sem það hefur greitt fyrir, fellur niður. Það eru til fordæmi I svona málum og mér finnst réttast, að ef næsta afnota- gjald verður lækkað, þá verði það ekki í krónutölu miðað við október í fyrra, heldur verði það rétt hlutfall af afnotagjaldinu núna.“ launakjör. „Þetta er rangt, því það eru m.a. sex menn á launum hjá Rækjuveri sem eiga aðild að þessari deilu,“ sagði Gunnar Karl. „Einnig vil ég mótmæla harðlega þeirri full- yrðingu Eyjólfs að ég hafi sam- þykkt þetta greiðslufyrirkomulag sem tekið var þarna upp. Þá er rangt, sem haft er eftir Eyjólfi, að bátarnir hafi ekki verið með hreinsitæki um borð. Við vorum all- ir með slík tæki um borð.“ sagði Gunnar Karl ennfremur og vildi leggja áherslu á að deilan snerist einfaldlega um það, að smábátaeig- endur vildu fá greitt samkvæmt verðlagsráðsverði. Hörpudisksdeilan á Bfldudal: Engin lausn í sjónmáli „ÞAÐ SITUR allt við það sama og fyrirsjáanlegt að við róum ekki f brið,“ sagði Cunnar Karl Garðarsson, formaður Félags smábátaeigenda á Bíldudal, er hann var inntur eftir stöðu mála í hörpudiskdeilunni á Bfldudal. Ný hafnarreglugerð fyr- ir Reykjavíkurhöfn NÝ HAFNARREGLUGERÐ fyrir Reykjavíkurhöfn var samþykkt með 20 sam- hljóða atkvæðum á fundi borgarstjórnar í gær. Tillögur að reglugerðinni voru samþykktar samhljóða í hafnarstjórn Rvk. í lok nóvember. Leysir hún af hólmi eldri reglugerð frá 1975. Þegar Ingibjðrg Rafnar, formað- ur hafnarstjórnar, fylgdi tillögun- um að nýrri reglugerð fyrir höfnina úr hlaði við fyrri umræðu á fundi borgarstjórnar í desember sagði hún m.a. að ýmsum aðilum hefði verið send tillagan til kynningar og þeim gefinn kostur á að koma athugasemdum á framfæri, s.s. Farmanna- og fiskimannasambandi íslands, Sambandi ísl. kaupskipaút- gerða, LÍÚ, siglingamálastjóra ríkisins og fieirum. Að verulegu leyti hefði verið tekið tillit til ábendinga þessara aðila. Sagði Ingibjörg að tekið væri mið af nýj- um tímum, aðstæðum f Reykja- víkurhöfn og tækninýjungum f þessari nýju regiugerö. Ný hafnar- lög frá 1984 settu og sitt mark á hana. Meðal nýmæla í reglugerðinni er að hafnsöguskylda er verulega rýmkuð og varðandi veitingu hafn- söguréttinda. I 8. gr. segir m.a. að ísiensk flutningaskip og fiskiskip lengri en 60 metrar (mesta lengd) skulu taka hafnsögumann við sigl- ingu inn í, út úr og um innri höfn- ina nema hafnarstjórn hafi veitt skipstjóra sliks skips hafnsögurétt- indi. Skilyrði fyrir veitingu þeirra er m.a. að skipstjóri hafi siglt við- komandi eða sambærilegu skipi reglulega til hafnarinnar sl. 3 ár og komið næst liðið ár a.m.k. 8 sinnum til hafnarinnar og ekkert verið at- hugavert við þá siglingu. Þá er m.a. hlutverk og valdsvið hafnarstjórnar betur og itarlegar skilgreint. Afgreiðslu á nýrri samþykkt um Slökkvilið Reykjavikur var frestað á fundi borgarstjórnar í gær, þar sem ástæða var talin til að leita enn um- sagnar starfsmanna slökkviliðsins og starfsmanna félags Reykjavíkur um aldursákvæði varðandi störf og eldvarnareftirlit.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.