Morgunblaðið - 19.01.1985, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.01.1985, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna I Vel menntaður og fjölhæfur maöur óskar eftir vellaunuöu framtíöarstarfi, gjarnan úti á landi. Hefur reynslu í stjórnunarstörfum og bókhaldi og á auövelt meö aö umgangast fólk. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 30. jan. merkt: „Fjölhæfur — 1985“. Bókhald ViÖ leitum aö starfsmanni til bókhaldsstarfa hjá einum viöskiptamanna okkar, stóru og traustu fyrirtæki í örum vexti. Starfiö felst í almennum bókhaldsstörfum meö eigin tölvubúnaöi, úrvinnslu bókhalds og uppgjöri. í boði er áhugavert starf hjá traustu fyrirtæki, góö laun og ákjósanleg starfsskilyröi. Starfiö gefur mikla framtíöarmöguleika fyrir hæfan umsækjanda. Leitaö er aö viöskiptafræöingi meö nokkra reynslu í bókhaldsstörfum eöa manni meö verslunarskólapróf eöa hliöstæöa menntun og haldgóða starfsreynslu. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendist undirrituöum fyrir 26. janúar 1985. endurshoðun hf löggiltir endurskoöendur, Suöurlandsbraut 18. Sími 68-65-33. Lausar stöður heilsugæslulækna Lausar eru til umsóknar tvær stööur heilsu- gæslulækna, sem hér segir: 1. Grundarfjörður H1, staöa læknis frá 1. apríl 1985. 2. Eskifjöröur H2, staöa annars læknis frá 1. apríl 1985. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf skulu berast ráöuneytinu á þar til gerðum eyöublööum, sem fást í ráöuneytinu og hjá landlæknis- embættinu, eigi síöar en 15. febrúar nk. Nánari upplýsingar eru veittar í ráöuneytinu og hjá landlæknisembættinu. Heilbrigðis- og tryggingamálaráöuneytið 15. janúar 1985. Arkitektar Óskum aö ráöa arkitekt eöa innanhússarki- tekt strax. Arkitektar, Guðmundur Kr. Guðmundsson og Ólafur Sigurðsson. Pakkhúsmaður Heildverslun óskar aö ráöa mann um fimm- tugt til pakkhússtarfa á hreinlegum vörulager. Reglusemi, stundvísi og snyrtimennska áskilin. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „Pakk- húsmaöur — 2596“. Innflutningsdeild Okkur vantar kraftmikinn og áhugasaman starfsmann viö innflutningsskjöl, veröút- reikninga, telex, bréfaskriftir og annaö sem til fellur í innflutningsdeild. Boðiö er uppá lifandi og áhugavert framtíö- arstarf hjá stóru innflutningsfyrirtæki. Umsóknir sendist afgr.deild Mbl. fyrir 25. janúar merktar: „Innflutningsdeild — 3735“. Fullur trúnaöur. Viðskiptafræðingur Opinber stofnun óskar aö ráöa viöskipta- fræöing til starfa sem fyrst. Hér er um fjölbreytt og sjálfstætt starf aö ræöa. Umsóknum ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf skal skila á afgreiöslu blaösins fyrir þriöjudaginn 21. janúar merkt: „V — 2399“. Barnagæsla Heimilisaöstoö óskast í miöbæ frá 1. febrúar, 5—6 tíma á dag. Upplýsingar í síma 28835. EVORA SNYRTIVÖRUR Ráðum söluráðgjafa Aldurslágmark 25 ár. EVORA-snyrtivörur eru eingöngu kynntar og seldar í snyrtiboöum. Námskeiö veröur haldiö 23.—25. janúar (3 kvöld). Skemmtilegt starf. Góö sölulaun. Upplýsingar í síma 20573. Sunnuhlíð Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi Hjúkrunarfræöingar óskast á næturvaktir. Sjúkraliöar óskast sem fyrst. Hlutavinna kemur til greina. Upplýsingar í síma 45550 eftir hádegi. Hjúkrunarforstjóri. Skrifstofustjóri Stórt innflutningsfyrirtæki í Reykjavík vill ráða mann til starfa sem fyrst til þess að sjá um skrifstofustjórn, fjármálastjórn, yfirum- sjón bókhalds og áætlanagerð. Jafnframt veröur viökomandi staögengill forstjóra. Leitaö er aö viðskiptafræöingi, 30—45 ára, sem hefur reynslu í fjármálastjórn og al- mennri stjórnun. Umsóknir sendist afgreiöslu Mbl. fyrir 25. janúar merktar: „Duglegur — 3736“. Fariö veröur meö allar umsóknir sem algert trún- aöarmál. Verkamenn óskast í byggingavinnu. Upplýsingar í síma 32373. Eiríkur Jónsson. Tannsmiður Tannsmiður óskast út á land frá og meö 1. maí 1985. Uppl. sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. febrúar merkt: „T — 2595“. I. vélstjóra vantar á 100 tonna netabát frá Hornafiröi. Upplýsingar í síma 97-8330. Yfirlyfjafræðingur Viljum ráöa yfirlyfjafræöing til starfa eigi síöar en 1. maí nk. Nánari upplýsingar veitir apótekarinn. Ingólfs Apótek. 1. og 2. vélstjóra vantar á Emmu VE til togveiöa. Upplýsingar í síma 98-2480. Skrifstofustarf Ein af stærstu heildverslunum landsins þarf aö ráöa í starf aöstoöargjaldkera. Umsóknir sem greina frá menntun, starfs- reynslu, fyrri vinnustööum, aldri, heimilisfangi og símanúmeri og ööru sem máli skiptir sendist augld. Mbl. sem allra fyrst. Umsóknir merkist „Aöstoöargjaldkeri — 1493. Sölumenn Hefuröu sannfærandi söluhæfileika? Ert þú haldinn eldmóöi og hefur brennandi áhuga á aö vinna verkefni sem gefur þér laun í samræmi viö þaö? Hefur þú áhuga á aö vinna meö fjölþjóöa fyrirtæki, sem selur vel þekktar vörúr sínar í 97 löndum? Viö leitum eftir sölumanni sem hefur hæfi- leika til aö selja iönfyrirtækum. Sá sem viö leitum eftir veröur aö hafa reynslu í sölustörf- um og áhuga á aö skapa sér framtíðarstarf sem greiöir laun eftir árangri. Viö leitum framsækins sölumanns sem hef- ur ábyrgöartilfinningu og er á aldrinum 25—35 ára. Söluþjálfun mun fara fram á íslandi og í Bandaríkjunum. Umsækjandi þarf því aö hafa góö tök á ensku. Hafir þú áhuga, þá hringdu í síma 82200, eftir kl. 10.00 á sunnudag, og biðjiö um samband viö Ole Knudtzen. Glerborg hf. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðaugiýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var i 38.. 41. og 44. tbl. LögbirtingablaOsins 1984 á etgninm Tungötu 5 og Oddatúni viö Hafnarstrœtl, Flateyri. þinglesinni etgn Hefils hf„ fer fram eftlr krðfu innheimtumanns ríkissjóös á eign- inni sjálfri, þriOjudaginn 22. janúar 1985 kl. 11.30. Sýslumaóurinn i isafjaróarsýsiu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 38., 41. og 44. tbl. LögbirtlngablaOsins 1984 á Hjallavegi ö, Flateyri, þinglesinni eign Þóröar Júlíussonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóös á eigninni sjálfri, þriöjudaginn 22 janúar 1985 kl. 11. Sýslumaóurinn i Isafjaróarsýslu. Þorlákshöfn Tit sölu góö 3ja herb. íbúö í nýlegu fjölbýlis húsi í Þorlákshöfn. Uppl. í símum 99-3796 og 91-28329.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.