Morgunblaðið - 19.01.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 19.01.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JANtÍAR 1985 icjö^nu- ópá ™ HRÚTURINN kvil 21. MARZ—19.APRÍL Þetta eerftur áncgjulegur dng- ur. Láttu Ijármálin lönd og leið og beindn athjglinni il því aA skemnti |>ér. Þú og mnki þinn skuluð fara út að akemmta ykk ur í kvöld og fá útráa fjrir NAUTIÐ wva 20. APRlL-20. MAl Þér mun reitast það léttara að Ijúka rið heimilúwtorfin í dag en nndanfarið. Fjðlskjldumeð- limir eru mjög hjálplegir og skilningsríkir. Njjar hugmjndir gietu hjett fjárhaginn. Farðu I bíóíkröld. í? TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JtlNl Hrort sem þú ert í ástarsam- bandi eða ekki mun ástin um Ijkja þig f dag. Og það sem meira er, sú manneskja sem þú berð ást til mun bera sama hug til þín. gKjéj KRABBINN <92 21- JÚNf-22. JÍJLl I dag skaltu veita sjálfum þér athjgli. Dekraðu svolítið við þig ( dag. Fjölskjldumeðlimir eru að losna undan vandamálum sínum sto þú getur varpað önd- inni léttar. Farðu út að skemmta þér í kvöid. í®ílUÓNÍÐ grt||23. JÚLl-22. ÁGÚST Eftir htega bjrjun á deginum þá mun allt rerða fljótTÍrkara í kTöld. Ástin blómstrar skjndi- lega sro þú faerð Tið ekkert ráð- ið. Ástarsambönd bjrja að Terða aharlegri sro nú verður þú að taka á bonum stóra NÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú befur heppnina með þér f dag. Ef þú tekur einhverjar áhaettur verður dagurinn spenn- andi. Þú fjerð ÓTienta heimsókn sem þú befur mikla ánjegju af. Farðu át að skemmta þér f kröld með þínum stóra vinahóp. Wli\ VOGIN KíSd 23. SEPT.-22. OKT. Þetta verður frábær dagur. Iðk- aðu einhverjar fþróttir i dag til að lagfjera linurnar. Fjölskjld- an leikur við hvern sinn fingur og þú Ifka. Vertu glaður í dag og njóttu dagsins án þess að ejða of miklum peningum. DREKINN 23. OKT.—21. NÓV. Þetta er góður dagur til að sinna einbverjum skapandi verkefnum. Trejstu á sjálfan ►igogþá mun allt fara vel. Þú fjetð óvjent símtal f dag sem leiðir til ákaflega skemmtilegr- ar beimsóknar. RlM BOGMAÐURINN LINJf 22. NÖV.-21. DES. Þú ættir að ejða deginum í dag til skemmtunar. Einhlejpt fólk fínnur njjan möguleika á að afla sér ástvinar. Ef þú ert kvjentur munt þú og maki þinn vera mjög samrjnd í öllum jkk- ar gjörðum í dag. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þetta verður ákaflega ánægju- legur dagur. Ástin blómstrar og þú líka Farðu út að skemmU þér f kvöld. Þú munt njóU þess að vera til i dag. Eagar áhjggjur munu bvíla á þér til að hindra ájetlanir þín- ar. Farðu á einhvern íþrótu- kappleik eða í leikhús. það mun veiU þér ánægju. Skemmtilegt boð lífgar upp á kvöldið. ? FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú verður alveg iaus við vanda- málin í dag. Allt sem þú þarft að hafa áhjggjnr af í dag er hvern- ig þú átt að ejða fritíma þinum. Þú ættir að ejða honum með ástvini þfnum, það er kominn timi tiL Farðu út að skemmU f kvöld. W/ A/jr/./Ví/, M£//\ 'þ£/R Aií/A/Be//0H4 p/<S //////----------/ ytp 1/£fíl>I/M Aí>/ > ' OCKPUS./Á DYRAGLENS köMPU Ulp KÖPTO, ÖG 'AVOZ EN t?Ö \JEIST AF, ERTO l<a>MiWN MEE>, þÉR TIL UPpd/SlNGAR/ FfZöSKUI?— EG HEF ALL5 EKKI VÓPTdPf LJÓSKA :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI FERDINAND SMÁFÓLK VOU UJANT TO HAVE A PARTY IN MY HOUSE T UJELL, I PON'T KNOU).. IT'S NOT VEKY BI6... THERE'S SARELY EN0U6H R00M TO SWIN6 A CAT... IT'S JUST AU BXPRESSION, STUPIP CATÍ & Viltu halda veizlu heima hjá (>að er varla pláss til að mér? Ja, ég veit svei mér gyeifla ketti. ekki... það er ekki svo mik- ið pláss... Maður tekur bara svona til orða, kattarfífl! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Velheppnað útspil vesturs gerir sagnhafa tilneyddan til að grípa til neyðarúrræða. Samningurinn er fjórir spaðar með hjartasjöunni út: Norður ♦ 1093 ¥G98 ♦ K103 ♦ 9762 Suður ♦ KDG8652 VÁ10 ♦ Á6 ♦ K5 Vestur NorAur Austur Sndnr 1 lauf Pass 1 hjarta 4 spaðar Pass Pass Pass Austur leggur drottninguna á og sagnhafi drepur strax á ásinn. Hvernig á hann aö spila? Eftir útspilið lítur út fyrir að austur eigi hjónin í hjarta, svo það er deginum ljósara að vestur á svörtu ásana tvo. Það gengur því ekki að fara strax i trompið: vestur drepur á ás, spilar makker sínum inn á hjartakóng og fær lauf í gegn- um kónginn. Það er aðeins eitt við þessu að gera, taka ás og kóng í tigli, spila tígultíunni og henda hjarta heima ef austur leggur ekki á. Slíta sem sagt sam- ganginn í hjartanu þannig að austur komist ekki inn í spilið. Þetta gengur auðvitað ekki upp nema vestur eigi DG i tígli eða drottninguna og austur finni ekki þá vörn að fara upp með gosann. Minni mistök en það hafa sést við bridgeborðið. Vestur Noröur ♦ 1093 ♦ G98 ♦ K103 ♦ 9762 Austur ♦ Á7 ♦ 4 ♦ 762 llllll ♦ KD543 ♦ DG6 ♦ 98752 ♦ ÁDG103 ♦ 84 Suður ♦ KDG8652 ♦ Á10 ♦ Á6 ♦ K5 SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Þessi flétta stenst ekki ströngustu gæðakröfur skák- þáttar Mbl., en er svo skemmtileg að hún á fullt er- indi til lesenda. Staðan kom upp á móti í Biel í Sviss í sumar og tékkneski stórmeist- arinn Ftacnik hefur hvítt, en Ziiger frá Sviss hefur svart og á leik. öll spjót standa á svört- um, en hann berst af krafti örvæntingarinnar: 36. — Bh4+!, 37. Hxh4?? (Bítur á agnið. Rétt var að hafna fórninni og leika 37. Kdl) 37. - Rif3+!, 38. Bxf3 (38. Kfl - Hf2+!, 39. Kxf2 - Rd3++, voru ennþá glæsilegri lok.) 38. - Rd3+I, 39. Did3 - Df2+ og hvítur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.