Morgunblaðið - 19.01.1985, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 19.01.1985, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JANÚAR 1985 45 • Helmut Höflehner, aem hér aéet á fleygiferö ( brunbrautinni — fljúgandi yfir henni öllu hekfur — sigraöi í bruninu í Auaturríki (gaar. Höfíehner sigraði í bruninu í gær! Austurríkismaöurinn Helmut Höflehner sigraöi í brunkeppni heimsbikarsins á skíöum. Höf- lehner fákk 11 sekúndubrotum betri tíma en nsasti maöur, Franz Heinzer frá Sviss. Sígurtimi Aust- urríkismannsins var 2:36,04 min. Brautin var 4.230 metra löng og hssöarmismunurinn 1.028 metrar. Höflehner gekk iila í byrjun keppninnar í gær en skíöaöl frá- bærlega siöari hluta brautarinnar. Þriöji í keppninni var annar Austurríkismaöur, Peter Wirns- berger. Hann náöi bestum tíma i æfingakeppni fyrir þetta mót, en nú fókk hann 55 sekúndubrotum lakari tíma en sigurvegarinn. Tímarnir sem kepparnir fengu í Girar- delli á toppnum STAÐAN í heimsbikarnum á skíöum, í karlaflokki, er nú þessi, eftir brunkeppnina ( g»n stig: Pirmin Zurbriggen, Sviss 179 M. Gírardelli, Luxemborg 165 A. Wenzel, Liechtenstein 152 Franz Heinzer, Sviss 98 Toni BUrgler, Sviss 93 H. Höflehner, Austurriki 88 Martin Hangl, Svisa 83 Max Julen, Sviss 70 Bojan Krizaj, Júgóslavíu 79 P. Wirnsberger, Austurrfki 77 gær voru langt frá mettímanum í brautinni í Wengen, sem náöist ár- iö 1981. Snjór var mikill í brautinni og hitastig óvenju hátt, þannig aö skHyröi voru ekki sérlega góö. Austurríkismenn uröu í fjórum af fyrstu sjö sætum eftir hroöalega frammistööu .á heimavelli" í Kitz- búhl um síöustu helgi er Svisslend- ingurinn Pirmin Zurbriggen sigraöi í tveimur brunkeppnum. Zurbriggen er nu meiddur eins og viö höfum sagt frá; hann fylgd- ist meö keppninni í gær í sjónvarpi þar sem hann dvelur á sjúkrahúsi í Basel. Eins og áöur sagöi gekk sigur- vegaranum, Höflehner, ekki vel fyrri part brautarinnar í gær. „Ég hélt í fyrstu aö mér myndi ekki tak- ast aö standa alla leið,“ sagöi hann í gær. Forráöamenn keppninnar breyttu brautinni fyrir mótiö í gær — færöu hliö þannig til aö kepp- endur gátu ekki rennt sér eins hratt og venjulega á þessum staö. „Mér þykir þetta miöur. Áhorfend- ur fengu ekki aö sjá jafn mikinn „hasar" og venjulega," sagöi Höflehner í gær. „Lauberhorn- brautin hér er mun auöveldari yfir- feröar en brautin í Kitzbuhl, en þaö breytir ekki miklu. Bestu brun- mennirnir vinna einnig í auöveldum brautum." Gullverölaunahafinn í bruni frá Ólympíuleikunum í Sarajevo, Bandaríkjamaöurinn Bill Johnson, varö í tíunda sæti, 1,94 sek. á eftir sigurvegaranum. Þetta var besti árangur hans í vetur. „Ég er nokk- uö ánægöur — ég hygg að hann sé aö ná sér á strik á nýjan leik,“ sagöi Theo Nadig, hinn svissneski þjálfari bandaríska liösins eftir keppnina í gær. Efstu menn < gaer voru þesslr: Heimut Höttehner, Austurríki 2:36,04 Franz Heinzer, Svlss 2:36,15 Peter Wirnsberger, Austurríki 2:36,56 Anton Steiner, Austurrfki 2:37,11 Peter Luscher, Sviss 2:37,29 Mlctiael Mair, italiu 3:37,31 Franz Klammer, Austurríki 2:37,55 Peter Muller, Svtss 2:37,65 Conradln Cathomen, Svlss 2:37,92 Bill Johnson, Bandarikjunum 2:37,68. Bein útsending frá Englandi í dag: Ekki vitað hvaða leikur verður sýndur BEIN útsending veröur frá leik í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í dag í sjónvarpinu — en ekki hef- ur enn veriö ókveöiö hvaöa liö viö fáum aö sjál Þaö veröur ekki ákveöiö fyrr en kl. 11.30 í dag. Til stendur aö sýna leik Chelsea og Arsenal á Stamford Bridge í London. Hann hefst kl. 14.00. Sæmilegar líkur eru á því aö hann geti fariö fram, en veröi aöstæður of slæmar til aö hann veröi leikinn fáum viö aö sjá leik Coventry og Aston Villa í beinni útsendingu. Hann hefst kl. 15.00. Aö sögn Bjarna Felixsonar, íþróttafréttamanns Sjónvarps, hefst útsending hjá honum kl. 13.45 meö völdum köflum úr ensku knattspyrnunni. Fari svo aö leikur Chelsea og Arsenal fari fram missa íslenskir sjónvarpsáhorf- endur af fyrstu tuttugu min. hans þar sem sjónvarpiö hér á ekki pantaöan hnött nægilega snemma til aö ná honum öllum. Veröl hinn leikurinn hins vegar sýndur veröur hann sýndur allur. Veröi leikurínn í Coventry sýnd- ur hér beint mun Sjarni sýna frá leikjum Everton — Newcastle og Nottingham Forest — Aston Villa um síöustu helgi, áöur en „skipt veröur yfir á Highfield Road i Cov- entry", þar sem litalagnir eru í vellinum og hiö slæma veður sem nú herjar á Englendinga hefur eng- in áhrif. Trimmmót blakdeildar HK: Þróttur og HK sigruðu Hió árlega trimmót Blakdeildar HK í Kópavogi var haldiö á dög- unum. Sigurvegarar uóu HK f karlaflokki og Þróttur ( kvonna- flokki. Mótiö var haldiö í Oigranesi i Kópavogi, og heppnaöist þaö mjög vel. Þaö fer stööugt vaxandi aö fólk stundi blak sér til heilsu- bótar. Nú síöustu árin hafa veriö haldin tvö til þrjú mót árlega fyrir þá blakiókendur, sem ekki taka þátt í deildarkeppni Blaksam- bands íslands. Sum mótin eru ein- ungis fyrir eldri iökendur, svokall- aöa öldunga, en önnur eru fyrir iökendur á öllum aldri. Trimmmót Blakdeildar HK er opiö fyrir trimmara á öllum aldri, og er ánægjulegt aö sjá fólk allt frá fjórtán ára aldri upp í sextugt leika sér saman af lífi og sál. Úrslit mótsins uröu sem hér segir: Karfan 1. Þróttur, Reykjavík. 2. Afturelding, Mosf.sveit. 3. Akranes. 4. HK, Kópavogi. 5. Höfrungar, Rvík. 6. Keflavík. 7. lönskólinn, Rvík. Konur: 1. HK 1, Kópavogi. 2. Víkingur, Reykjavík. Hraðmót Blaksambandsins: Þróttur vakti athygli Hið árviasa hraómót fyrir yngri flokka ( blaki var haldiö ( des- ember. Þáttaka í mótinu var held- ur skárri en síðastlióinn vetur og vakti Þróttur, Neskaupstaó, veröskuldaóa athygli meó mynd- arlegri þátttöku í mótinu. Mótiö var haldiö í Reykjavík aö venju en Noröfiröingar komu í bæ- inn og „geröu garðinn frægan“ Ursllt i mótlnu uróu sem hér seglr: 2. Hokkur pilta: 1. Þróttur, Neskaupstaó 2. HK, Kópavogl. 3. Þróttur, Reykjavfk. 3. flokkur pttta: 1. Þróttur, Neskaupstaö. 2. Þróttur 1. Reykjavfk. 3. Þróttur 2, Reykjavfk. 4. Stjarnan, Garóabæ 4. flokkur pftta: 1. Stjaman, Garóabæ 2. HK, Kópavogl. 2. flokkur stúlkna: 1. HK, Kópavogl. 2. Þróttur, Neskaupstaó. 3. HK 2, Kópavogl. 4. Fram, Reykjavfk. 3. flokkur stúlkna: 1. HK 1. Kópavogl. 2. HK 2. Kópavogl. • Gunnar Ámason, þjálfari kvennaliós Þróttar. 3. HK 3, Kópavogi. 4. HK 2, Kópavogi. Karlatrimmliö Þróttar er sterkt og á mikilli uppleiö undir stjórn hins kunna blakmanns Gunnars Árnasonar. Annar flokkur pilta hjá HK, sem jafnframt keppir í 2. deild, keppti sem gestaliö í undankeppninni. Piltarnir unnu alla sina leiki og voru tvímælalaust eitt sterkasta liö mótsins. Öldungaliö HK í karla- flokki lenti i 4. sæti og þótti þaö tíöindum sæta, því aö þetta liö hef- ur veriö á verölaunapöllum á öllum mótum siöan 1979. Öldungaliö HK í kvennaflokki bætti upp árangur karlanna meö því aö vinna glæsilegan sigur i sin- um flokki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.