Morgunblaðið - 23.01.1985, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 23.01.1985, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 1985 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fiskiðnaðarmaður óskar eftir starfi sem fyrst, hefur reynslu í verkstjórn og niðursuðu. Er meö öll réttindi. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 28. janúar merkt: “Sjávarafli - 0335“. Matsvein og beitingamann vantar á 80 tonna bát frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-8591. Maður óskast Framtíöarvinna og gott kaup. Upplýsingar á staðnum frá kl. 4-6.30. A. Smith hf., þvottahús, Bergstaöastræti 52. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast l Auglýsing um breyt- ingu á Aöalskipulagi Reykjavíkur Meö vísan til 17. og 18. greinar laga nr. 19/1964, er hér með auglýst landnotkunar- breyting á staðfestu Aðalskipulagi Reykjavík- ur, dags. 3. júlí 1967. Breytingin er í því fólgin að landnotkun staögr. r. 1.362.0, á svæði sem myndast af tungu milli Laugarnesvegar, Kirkjuteigs og Hofteigs að Kringlumýrarbraut breytist þann- ig aö hluti útivistarsvæöis veröi íbúöasvæöi. Uppdráttur ásamt greinargerð liggur frammi almenningi til sýnis hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Þverholti 15, frá og meö mið- vikudeginum 23. janúar til 6. mars nk. Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skilaö á sama staö eigi síðar en kl. 16.15, miöviku- daginn 20. mars 1985. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskii- ins frests, teljast samþykkir breytingunni. Reykjavík, 23. janúar 1985. Borgarskipulag Reykjavíkur, Þverholti 15, 105 Reykjavík. SVÆÐISSTJÓRN REYKJANESSVÆÐIS LYNGÁS 11 • 210 GARÐABÆ • P.O. BOX 132 Helgarvist fyrir fatlaöa Svæöisstjórn Reykjanessvæöis málefna fatlaöra mun um næstu helgi hefja starfsemi helgarvistar fyrir fatlaöa á Fífuhvammsvegi 21 í Kópavogi. Markmiöiö meö helgarvistinni er aö veita fötluöum og aöstandendum þeirra hvíld svo og aö veita úrlausn vegna tímabundinna aöstæðna á heimili vegna veikinda eða annarra sambærilegra ástæöna. Helgarvistin mun starfa um hverja helgi frá kl. 18 á föstudögum til 17 á sunnudögum. Helgarvistin er opin öllum fötluöum á Reykja- nessvæöi. Reykjanessvæöi tekur yfir Gull- bringu- og Kjósarsýslu og kaupstaöina Grinda- vík, Keflavík, Njarövík, Hafnarfjörö, Garöa- bæ, Kópavog og Seltjarnarnes. Tekiö er á móti beiönum um vist hjá Svæöis- stjórn Reykjanessvæðis, Lyngási 11, Garöa- bæ, eöa símleiöis í síma Svæöisstjórnar 651056 (ath. breytt símanúmer) milli kl. 16.30 og 19.30 á hverjum þriöjudegi. Knattspyrnudeild Þróttar óskar eftir aö taka á leigu sem fyrst 2ja til 3ja herb. íbúö í Voga-, Langholts- eöa Laugar- neshverfi meö eöa án húsgagna. Frekari uppl. í síma 624694 á kvöldin. Verslunar-, skrifstofu- og lagerhúsnæöi óskast til leigu. Kaup koma til greina. Æski- leg skipting: Verslunarhúsnæöi 200—250 fm. Skrifstofu- og lagerhúsnæði 1100—1300 fm. Góð aökoma og bílastæöi æskileg. Uppl. gefur verkfræðistofa Stanleys Pálssonar hf., Skúlatúni 4, 105 Reykjavík. Sími 29922. Fyrirlestur um mál- efni flóttamanna í dag, miövikudaginn 23. janúar, mun norski prófessorinn dr. Atle Grahl-Madsen flytja fyrirlestur um landvistarrétt flóttamanna ann- ars staöar á Noröurlöndum og réttarstööu þeirra þar. Fyrirlesarinn er prófessor í þjóöa- rétti viö háskólann í Bergen og flytur fyrir- lesturinn í boöi lagadeildar Háskóla íslands og Rauða krossins. Fyrirlesturinn veröur haldinn í Lögbergi, stofu 102, og hefst kl. 17.30. Öllum er heimill aö- gangur. Lagadeild Háskóla Islands, Rauöi kross íslands. Kvenfélag Keflavíkur Nú blótum viö þorra, í KK-húsinu föstudag- inn 25. janúar kl. 19.30. Forsala aögöngu- miöa verður í KK-húsinu miövikudaginn 23. janúar frá kl. 17—19. Stjórnin. húsnæöi i boöi______ Leiga - iðnaðarhúsnæði Vantar til leigu 300-400 fm atvinnuhúsnæöi á jaröhæö fyrir léttan og mjög þrifalegan iönaö. Æskilegt aö allt aö 100 fm skrifstofuhúsnæöi sé í tengslum viö atvinnuhúsnæðiö. Má vera hvort heldur í Reykjavík eöa Kópavogi. • ■■■■WEW sími 2-92-77 — 4 □7 Eignaval Laugavegi 18, 6. hæð. (Hús Máls og menningar.] Djúpmenn Munið árshátíöina í Domus Medica þann 26. jan. Aögöngumiöar seldir í Blóm og græn- meti, Skólavöröustíg 3a í dag og á morgun. Mætum öll. Stjórnin. Gróco hf. Sérhæf þjónusta fyrir heilsugæslustöövar, rannsóknastofur og sjúkrahús. Höfum fengið nýtt símanúmer 83530. Ljósmyndastofa Til sölu er vel staösett Ijósmyndastofa (port- ret) í Reykjavík, búin afkastamiklum tækjum til framköllunar á litmyndum. Góöur mynda- tökubúnaöur og aöstaöa fyrir margs konar verkefni, s.s. auglýsingaljósmyndun o.fl. Áhugasamir leggi nafn og símanúmer inn á augl.deild Mbl. fyrir 24. janúar merkt: „Ljósmyndastofa — 3733“. Gróðrarstöð til sölu Um er aö ræöa gamalgróiö fyrirtæki á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Hagstætt verö — góö og sveigjanleg greiöslukjör. Hkaupþing hf Húsi verslunarinnar S68 69 88 Videoleiga til sölu Vorum aö fá í sölu videóleigu nálægt Hlemmtorgi. Góö greiðslukjör. Hkaupþing he Húsi verslunarinnar S68 69 88 til sölu tvö Sony VO 2860 U Matic high band mynd- segulbandstæki. Eitt Sony RM 430 Editing Mixer. Nokkur VHS stereo hi fi-myndsegulbands- tæki ásamt tilheyrandi innréttingum og borö- um. Getum einnig útvegaö meö stuttum fyrirvara textavél með íslensku letri ásamt diska- geymslu og timecode reader. Einnig nokkurt magn af óáteknum VHS- og Beta-spólum. Hér er tilvaliö tækifæri til aö skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur á sviöi mynd- bandavinnslu. Fasteignatryggö veöskulda- bréf koma vel til greina. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir nk. mán- aðamót merkt: „T — 3318“ Frönskunámskeið Alliance Francaise Vormisseri 1985 — Eftirmiðdagsnámskeið og kvöldnámskeiö fyrir fulloröna á öllum stigum. — Bókmenntanámskeið. — Námskeiö fyrir börn og unglinga. — Sérstakt námskeiö fyrir starfsfólk í feröa- málum. Kennsla hefst 28. janúar. Innritun fer fram á Laufásvegi 12, alla virka daga frá kl. 15 til kl. 19. Upplýsingar í síma 23870 á sama tíma. Allra síöasti innritunardagur: föstudagurinn 25. janúar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.