Morgunblaðið - 24.01.1985, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 1985
3
Þær geta forðað mönnum frá sífelldu hugarangri út af sparifé sínu,
sífelldum hlaupum eftir gylliboðum, reiknandi út hver býður best hverju sinni.
Spariskírteini ríkissjóðs taka tillit til allra þátta og á þau er komin dýrmæt reynsla.
Reynslan sýnir að Spariskírteini ríkissjóðs eru örugg fjárfesting
spari^áreigandinn hættir aldrei fé sínu og fær ríkulega ávöxtun, hvemig sem árar.
Fyrir ríkissjóð em spariskírteinin innlent lán, kemur í veg fyrir erlendar lántökur
og í staðinn býður hann lánveitendum kostakjör og 4 mismunandi leiðir.
VERÐTRyGGÐ
SPARISKIRTEINI
HEFÐBUNDIA
- Lánstími lengst 14 ár eða til
lO.jan. 1999.
- Innleysanleg af beggja hálfu eftir 3 ár
eðafrá 10. jan. 1988.
- Nafpvextir 7%.
- Vextii, vaxtavextir og verðbætur
greiðast við innlausn.
VERÐTRXGGÐ
SPARISKIRIEINI
MEÐ VAXTAMIÐUM
- Lanstími lengst 15 ár eða til
lO.jan. 2000.
- Innleysanleg af beggja hálfu eftir 5 ár
eðafrá 10. jan. 1990.
- Vextir eru 6.71% á ári og reiknast
misserislega af verðbættum höfuðstóli
og greiðast þá gegn framvísun
vaxtamiða.
VERÐTRyGGÐ
SPARISKERTEINI
MEÐ HREYFANLEGUM V0XTUM
0G 50% VAXTAAUKA
- Lánstími er 18 mánuðir eða til
lO.júlí 1986.
- Vextir, vaxtavextir, vaxtaauki og
verðbætur greiðast við innlausn.
- Vextir eru einíalt meðalta! vaxta af
verðtryggðum reikningum viðskipta-
bankanna, bundnum til 6 mánaða, að
viðbættum 50% vaxtaauka. Vextirnir
eru endurskoðaðir á 3ja mánaða fresti
Meðaltalsvextir þessir eru nú 3.43%
á ári en að viðbættum vaxtaauka
5.14% áári.
GENGISTRYGGÐ
SPARISKIRTEINI
SDR
- Lánstími er 5 ár eða til 1990.
- Vextir em 9% á ári.
- lnnlausnarverð, þ.e. höfuðstóll, vextir
og vaxtavextir er greitt í einu lagi og
breytist í hlutfalli sem kann að hafa
orðiö á gengisskráningu SDR til
hækkunar eða lækkunar frá
lO.janúar 1985.
ÖRUGG ÁVÖXTUN HVERNIG SEM ÁRAR
Sölustaðir eru:
Seðlabanki Islands, viðskiptabankarnir, spwrisjoðir og nokkrir verðbréfasalar.
RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS