Morgunblaðið - 24.01.1985, Page 8

Morgunblaðið - 24.01.1985, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 1985 Svona, góda, þetta er ekki innrás frá Mars. — Þetta eru bara reykingamenn í nýju búningunum sínum!! I DAG er fimmtudagur 24. janúar, sem er TUTTUG- ASTI 09 fjóröi dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 8.33 og síödegisflóö kl. 20.50. Verkbjart í Reykjavík kl. 9.30 og sólar- upprás kl. 10.31 og sólarlag kl. 16.49. Sólin er í hádeg- isstaö í Rvík kl. 03.40 og tungliö i suöri kl. 16.28. (Al- manak Háskóla islands.) Hjarta mannsins upp- hugsar vag hana, on Drottinn atýrir gangi hans. (Oröskv. 16, 9). KROSSGÁTA 1--------------15------13-------------IT 6 7 8 LÁRÍrTT: — 1 dýrs, S siá, 6 arafrii, 9 til skiptis, 10 riak, 11 aamUjMar, 12 faflaUjóð, 13 hlífa, 15 klampi, 17 kresdýrit. l/H)RfíTT: — 1 sýslárlegt, 2 aaáks, 3 lita, 4 (föslar f ratai, 7 tröll, 8 Itaasi. 12 Ifkamshlata, 14 hraamikri, 1« greiair. LAUSN SfDUSTU KROSSGÁTU: LÁKfcTT: — 1 akör, 5 röaa, 6 arta, 7 ál. 8 kegir, 11 ri, 12 nam, 14 imaa, 1« rakiaa. LÓDRÉTT: — 1 saoöþrár, 2 örtag, 3 róa, 4 faU, 7 ára, 9 eima, 10 iaai. 13 mea, 15 ak. fyrir 25 árum Á SÍÐASTA bæjarstjórn- arfundi var samþykkt ákvörðun bæjarráðs um að fallast á tillðgu sam- vinnunefndar um skipu- iagsmál um staðsetningu hótels í Aldamótagörðun- um. — Fyrir vestan vænt- anlega hótelbyggingu, sem rísa mun á rúmgóðri lóð, hefur umferðarmið- stöðinni verið ætlað mikið landrými. ★ Garðlöndin í Kringlu- mýri, Seljalandsgarðarnir og Grensásgarðlöndin hér f Reykjavík verða nú að víkja. Þar mun rísa nýtt íbúðahverfi. Hefur 300 garðlöndum verið sagt upp. Garðlöndin hafa ver- ið þarna frá því árið 1934. FRÉTTIR________________ LÍKLEGA mun aðfaranótt mið- vikudagsins hafa verið kaldasta nóttin bérlendis á jæssum vetri. Mældist frostið norður á Stað- arhóli og Hveravölhim 18 stig. Hér í Reykjavík var frost 4 stig og úrkomuvottur. Úrkoma var annars hvergi teljandi um nótt- ina. Veðurstofan gat þess að hér í bænum hefði sólin skinið í 5 mínútur I fyrradag. Þá var þvf slegið föstu að áfram yrði frost um land allL í gærmorgun snemma var 7 stiga frost vestur í Frobisher Bay í Kanada, það var 2 stiga hiti í Nuuk á Grænlandi. Frostið var 8 stig í Þrándbeimi og í Sundsvall f Svfþjóð og 16 stiga gaddur í bænum Vasa f Finnlandi. Loks er þess að geta að þessa sömu nótt f fyrravetur var 9 stiga frost hér f bænum og mikil snjóþyngsli. RITSTJÓRI Lögbirtingablaðs- ins, Eygló Halldórsdóttir, er nú í frii frá ritstjóraatörfum við Lögbirtingablaðið og mun verða það fram yfir páska. Á meðan gegnir ritstjóraatörfum við blaðið Ásgeir Eiríksson. ALÞINGI kemur saman til framhaldsfundar nk. mánudag 28. janúar segir f forsetabréfi sem birt er í Lögbirtingi f gær. FÉLAG kennara á eftirlaunum, hér f bænum, efnir til þorra- blóts annað kvöld, föstudags- kvöldið, i húsi BSRB, Grettis- götu 89, 4. hæð, og hefst þessi fagnaður kl. 18. Þess er vænst að væntanlegir þátttakendur geri viðvart í sima 24070 á venjulegum skrifstofutima eða í sfma 36578 Sigrún, síma 43110 Kristjana eða 37130 Kristfn. Skemmtidagskrá verður flutt og sfðan verður dansað. LAIIF, Laiidssamtök áhugafólks um flogaveiki, ætlar að efna til almennrar ráðstefnu varðandi málefni flogaveikra nk. laug- ardag 26. þ.m. f Slysavarna- húsinu á Grandagarði. Land- læknir mun flytja ávarp við upphaf ráðstefnunnar. Þrir læknar munu sfðan flytja framsöguerindi, en þeir eru: Gunnar Guðmundsson, Pétur Lúðvíksson og Þorkell Jóhann- esson. Að loknum framsöguer- indum læknanna verða pall- borðsumræður. — Ráðstefnan er öllum opin. HAPPDRÆTTLSVINNINGAR. Dregið hefur verið i happ- drætti sóknarnefndar Seltjarn- arness og hlutu þessi númer vinning: 1227 - 1938 - 1135 - 3995 - 1999 - 1997 - 1260 - 3924 - 1075 - 2564. HALLGRÍMSKIRKJA: í dag, fimmtudag, er opið hús í safn- aðarheimili kl. 15. Kaffiveit- ingar verða. Safnaðarsystir. FÉLAGSVIST verður spiluð i kvöld í safnaðarheimili Lang- holtskirkju og byrjað að spila kl. 20.30. FRÍKIRKJUSÖFNUÐURINN i Reykjavfk heldur þorrafagnað nk. sunnudag 27. þ.m. f Oddfellowhúsinu og hefst hann með borðhaldi kl. 19. Nánari uppl. í sfmum 27020 — 82933 eða 24320. FÉLAGSSTARF aldraðra i Kópavogi. Efnt verður til ný- ársfagnaðar i kvöld, fimmtu- dag, í félagsheimilinu kl. 20.30. Lionsklúbburinn Muninn og Uonskhibburinn Ýr sjá um skemmtidagskrána og veit- ingar. Fagnaðinum lýkur væntanlega um miðnættið og verður gestum ekið heim. FRÁ HÖFNINNI f GÆR lögðu af stað til út- landa úr Reykjavíkurhöfn Eyr- arfoss og Rangá. Þá var Hekla væntanleg úr strandferð en Askja átti aö leggja af stað i strandferð f gær. Togarinn Siglfirðingur var væntanlegur inn í gær til löndunar hér en átti síðan að fara i slipp. ÁHEIT & GJAFIR ÁHEIT sem borist hafa til Landakirkju í Vestmannaeyjum. NN 500, Magnús Ingi Egg- ertsson, Hjalti Jóhannesson og Ægir Þórðarson ágóði af hlutaveltu 320, Elín Friðriks- dóttir, Vogabraut 1, Höfn Hornafirði og Kristín Egg- ertsdóttir, Skarphéðinsgötu 6, Reykjavík, 500, KÓ 250, Sæ- borg sf. 5000, Helga Ólafsdótt- ir 1000, AT 500, Sigurður Georgsson 2000, B&J 1000, Guðriður Ólafsdóttir 300, NN 1000, AS 500, NN 1000, GI 200, NN 500, GS 500, GK 500, Sig- rfður Friðriksdóttir 500, SG 5000, IÞÁ 500, JS 200, EÞ 500, GG 600, MÓ 500, LS 500, Guð- mundur Ólafsson 500, NN 500, MP 500. KvMd-, ralur- og halgldaflabiðnuata apótakanna í Reykjavik dagana 18. janúar tll 24. janúar, aö béöum dögum meötðldum ar í LauflamaaapótakL Auk þess er Ingólta Apótek oplö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Usknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgldögum, en hægt er aö ná sambandl vlö lasknl á Oöngudeild Landspttalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 siml 29000. Gðngudelld er lokuð á helgldögum. BorgarapAaHnn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr fólk sem ekkl hefur helmlllsl»knl eöa nar ekkl tll hans (siml 81200). En slyaa- og sjúkravakt (Slysadelld) slnnlr slösuöum og skyndlveikum allan sólarhrlnglnn (siml 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á fðstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er laknavakt I slma 21230. Nánarl upplýslngar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. OfMsmisaógoróir fyrlr fulloröna gegn mænusótt fara fram I Hoilauvemdarstðð Rayfcjavfkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sár ónæmlsskírtelnl. Sjeiiðaniah I TannlMhfialÁlajia Ifllgjyla í Uniloi luarnriflr iWjOMTiKi i mnuwiMiviagi ■wnw i nwisuvw ikjhi - stööinnl vlö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akuroyrl. Uppl. um lækna- og apóteksvakt I simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. HatnarQðrtur og Oartobær Apótekin í Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótok og Noróurbæjar Apótok eru opin virka daga tU kl. 18.30 og tH sklptlst annan hvem laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppi. um vakt- hafandi læknl og apóteksvakt I Reykjavik eru gefnar I slmsvara 51600 eftlr lokunartíma apótekanna. Kaflavfk: Apóteklö er opiö kl. 6—19 mánudag tU fðstu- dag. Laugardaga, helgldaga og aimenna frfdaga kl. 10—12. Sfmsvarl Hellsugæslustöövarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandl lækni eftlr kl. 17. SoHoaa: SoHoos Apótok er oplö til kl. 18.30. Oplö er á laugardðgum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást I sfmsvara 1300 eftlr kl. 17 á virkum dðgum, svo og laugardðgum og sunnudögum. Akranoo: Uppl. um vakthafandl lækni eru f sfmsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegl laugardaga tH kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö vlrka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvonnaathvarf: Oplö allan sólarhrlnginn, sfml 21206. Húsaskjóf og aöstoö vlö konur sem befttar hafa verið ofbeldl í heimahúsum eöa orötö fyrlr nauögun. Skrtfstofa Hallvefgarstðöum kl.14—16 daglega. sfmi 23720. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjðfin Kvannahúslnu vlð Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sfmi 21500. 8ÁA Samtðk áhugafótks um áfengisvandamáliö, Sföu- múla 3—5, sfmi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvarl) Kynnlngarfundir f Siöumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sllungapollur sfmi 81615. Skrtfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traöar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, sfmi 19282. Fundlr alla daga vikunnar. AA-samtðkfn. Eigir þú vlö áfengisvandamál aö strföa, þá er sfmi samtakanna 16373, mlHi kl. 17—20 daglega. Sáffræðfotóðfn: Ráögjöf f sálfræöilegum efnum Siml 687075. Stuttbytgjusendingar útvarpslns til útlanda: Noróurtönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meglnlandlö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—fðstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mlðaö er vlö GMT-tfma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 16 tll kl. 19.30. Kvannadoiidin: Kl. 19.30—20. Sæng- urfcvonnadoHd: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartimi fyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bamaapftafl Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. ötdrunartsakningadofld Landspftatana Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagl. — Landakotaapftali: Alla daga kl. 15 tH kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn I Foasvogl: Mánudaga tU fðstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftlr samkomulagl. A laugardögum og sunnudðgum kl. 15—16. Hafnarbúðfr Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardelld: Helmsóknartfml frjáls alla daga. Qronaáodolld: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HaUauvomdarstððin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarhoimili Raykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kieppeapftali: Alla daga kl. 15.30 tU kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - FlókadaUd: Alla daga kl. 15.30 Ul kl. 17. — KópovogahaaUð: Eftlr umtali og kl. 15 tll kl. 17 á heigldögum. — VWtaataðoapftaU: Heimsóknar- tfmi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. - SL Jóe- efsapftafi Hafn.: AUa daga kl. 15—16 og 19—19.30. SunnuhUð hjúkrunarhofmUI i Kópavogi: Heimsóknartfml kl. 14—20 og eftlr samkomulagl. Sjúkrahús Kaflavfkur- læknishóraða og heUsugæzlustöövar Suöurnesja. Sfminn er 92-4000. Sfmaþjónusta er allan aólarhrtnginn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hits- vaftu, sfml 27311, kl. 17 tll kl. 08. Saml s fml á helgidög- um. Rafmagnsvoftan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókasofn islands: Safnahúsfnu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — fðstudaga kl. 13—16. Háskófabókasafic Aöalbygglngu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tll fðstudaga kl. 9—19. Upptýsingar um opnunartima útlbúa i aöalsatnl, sfml 25088. Þjóðminjaeafnið: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00 8totnun Ama Magnúoaonar Handrltasýnlng opln þrlöju- daga, ftmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn Isiands: Oplö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Roykjavikur: Aðafsafn — Utlánsdeild, Þlnghottsstraetl 29a, sfml 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—aprfl er einnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3Ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðafsafn — lestrarsalur.Þlngholtsstrætl 27. sfmi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept —april er efnnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá fúní—ágúst. Sórútlán — Þlnghottsstræti 29a, sfml 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólhaimasafn — Sólheimum 27, sfmi 36814. Optö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —april er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára böm á mlövlkudðgum kl. 11 — 12. Lokaö frá 16. júli—6. ágát. Bókln heint — Sólhefmum 27, sfml 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Sfmatfml mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. HofsvaUasafn — Hofs- vallagðtu 16, sfml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö f frá 2. júlf—6. ágúst. Búslaðaaafn — Bústaöakirkju, sfml 36270. Oplö mánudaga — fðstudaga kl. 9—21. Sept,—aprfl er elnnlg oplð á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3|a—6 ára börn á mlövlkudög- um kl. 10—11. BHndrabókasafn islands, Hamrahlfð 17: Vlrka daga kl. 10—16, sfmi 86922. Norræna húalð: Bókasafnlö: 13—16, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arhæjaraafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. i sfma 84412 kl. 9—10 virka daga Aagrimaaafn Bergstaöastrætl 74: Opiö sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Slgtún er opið þrlöjudaga, flmmtudaga og iaugardaga kl. 2—4. Ustasafn Ekiars lónaaonar Safniö lokaö deaember og janúar. Höggmyndagaröurinn oplnn laugardaga og sunnudagakl. 11—17. Hús Jóns Sigurðesonar I Kaupmannahðfn er opiö mlö- vikudaga tll fðstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvafsstaðfr: Oplö alla daga vfkunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópevogs, Fannborg 3—5: Optö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sðgustundir fyrlr bðm 3—8 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Sfmlnn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opln á mlövlkudðgum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sfml 10000. Akureyri sfml 06-21840. Slglufjöröur (0-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugln: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubðötn, sfml 34039. Sundlaugar Fb. Brefðhotti: Opln mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sfmi 75547. Sundhðllln: Opln mánudaga — fðstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30 Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Veeturbæjariaugln: Opln ménudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaölö í Vesturbæjariauglnnl: Opnunartfma sklpt mllll kvenna og karia. — Uppl. f sfma 15004. Varmártaug I Moafallaavalt Opln mánudaga — fðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Kaflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópevoga: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — fðetudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfml 23260. Sundlaug Settjamamaee: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.