Morgunblaðið - 24.01.1985, Side 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, F1MMTUDA6UR 24. JANÚAR 1986
FJÁRFESTING HF.
SÍMI687733
2ja herb.
Grettísgata
40 (m emstaklingsibuö
Geymsla og þvottahús i kjallara.
Osamþykkt. Verð 900-1000 þús.
Álftamýri
Góö 2ja herb. ibúö á 3. hæö á
einum eftirsóttasta staö í
bænum. Ákv. sala. Verö 1450
þús.
Hlíðarvegur-Kóp
Góö 2ja herb. Ibúö á jarðh. á
góöum staö. Ákv. sala. Verö
1350 þús.
3ja herb.
Eyjabakki
Mjög vönduö 3ja herb. ibúö 96
(m. Góö stofa, svefnherb meö
góöum skápum. Þvottaherb.
innaf baöi, einnig í sameign meö
véium. Geymsla innan ibúöar + I
sameign. Sérlega vönduö og
góö eign. Verð 1900 þús.
Spóahólar
85 fm fbúö á 1. hæö. Vönduö
eign og vel meö farln. Sér garö-
ur. Góö þvottaaöstaöa á
hæöinni. Verö 1750 þús.
Krummahólar
90 fm góö og vönduö ibúö á 4.
hæö meö útsýni. Bílskýli.
Frystihólf. Verð 1750-1800 þús.
4ra herb.
Austurberg
Mjög góö íbúö á 2. hæö 110 fm.
Lagt fyrir þvottav. á baöi.
Vandaöar innréttingar. Ákv.
sala. Verö 2 millj.
Karfavogur
Stórskemmtiieg risibúö í tvfb.-
húsi. Mjög snyrtil. garöur.
Skemmtilegt hús. I íb. eru 3
svefrtherb. Verö 2.2 midj.
Kjarrhólmi
Mjög snotur 4ra herb. íbúö meö
suöursvölum. 105 fm. Búr og
þvottahús innaf eldhúsi. Verö
1950 þús.
5 herb. og hæðir
Breiövangur Hf. m.
bilsk.
Stórglæsileg 170 fm íbúö ásamt
35 fm bilskúr. fbúöin skiptist i 5
svefnherb. stofu og boröstofu,
sjónvarpshol, þvottaherb. innaf
etdhúsi. Gufubaö og Ijósalampl
í sameign. Mjög góö og vönduö
eign. verö 3,5 mHtj.
Meistaravellir
4ra-5 herb. 117 fm mjög góö
íbúö á 4. hæö. Gott útsýnl. Ákv.
sala Verö 2,1-2,2 millj. Vantar
3ja-4ra herb. góöa ibúö t
Hótahverfi eöa annarsstaðar I
lyftuhúsl meö miklu útsýni.
Fjársterkur kaupandi.
Raöhúa og einbýlishús
Aratún-Gbæ.
Gott einb.hús á einnl hæö.
Góöur bilsk. Stór og vel gróinn
garöur. Verð tflboö.
Heiöarás
Stórglæsil. 300 fm einb.hús á 2
hæöum ásamt 40 fm bilsk. Innr.
einstakl. vandaöar. Gott
gufubaö. Miklö útsýni. Verð 6,5
millj.
Smáraflöt-Gbæ
Glæsil. 150 fm hús á einni hæö
ásamt 40 fm bílsk. Glæsii. garö-
ur ásamt upphituðu gróöurh.
0gn i algjörum sérfl. Verö tll-
boö.
Vesturvangur-Hf.
Sértega glæsil. einbýlish. 178 fm
á einni hæö. Mjög stór bilsk. 4
svefnherb. Óvenjuglæsll. garö-
ur. Mjög vönduö etgn. Verö 5,4
millj.
FASTEIGNASALAN
FJÁRFESTING HF.
ÁrmúU 1 • 108 R«yk|avtK • stmi 68 7733
Lögtr«öifigur PíturPórSiguröiáon
Sterkurog
hagkvæmur
auglýsingamiöill!
Ný Carmen
Tónlist
Jón Þórarinsson
Sýningar íslensku óperunnar
á óperunni Carmen eru nú
komnar eitthvað á þriðja tug og
hafa vinsældir hennar ekki
brugðist nú fremur en fyrri dag-
inn. Um uppfærslu íslensku
óperunnar á þessu mikla meist-
araverki var ritað hér í blaðið
þegar frumsýningin fór fram og
verður engin tilraun gerð til að
bæta um það hér. Tilefni þessar-
ar greinar er það að á sýning-
unni 19. janúar komu nýir
söngvarar fram í fjórum veiga-
miklum hlutverkum óperunnar,
þar á meðal f titiihlutverkinu
sjálfu.
í hlutverki Zuniga, sem er að
vísu ekki stórt, var Viðar Gunn-
arsson, ungur bassasöngvari,
sem undanfarið hefur verið við
framhaldsnám í Stokkhólmi.
Hann hefur myndarlega og blæ-
fagra rödd og er vafalaust efni í
ágætan söngvara.
Sigrún Valgerður Gestsdóttir
hefur tekið við hlutverki Mica-
elu. Hún er mjög vaxandi söng-
kona eins og síðast kom fram á
óperutónleikum íslensku
hljómsveitarinnar aðeins tveim-
ur dögum áður en hún þreytti
frumraun sína í Carmen. Hlut-
verk Micaelu á mjög vel við rödd
og persónu söngkonunnar og
gerði hún því hin bestu skil.
Anders Josephsson, ungur Svíi
sem búsettur er hér á landi og
stundar nám í söng og guðfræði,
kom hér fram í gervi nautaban-
ans Escamillos. Þetta er vand-
Anna Júlíana Sveinsdóttir
Sigrún Valgeröur Gestsdóttir
ræðahlutverk að því leyti að það
gefur söngvaranum ekkert færi
á að „syngja sig upp“, — hann
verður að stökkva inn í glans-
númerið umsvifalaust. Þetta er
varla ætlandi reynslulitium
söngvara. En Anders Josephsson
komst eins vel frá því og framast
mátti vænta og vann hjörtu
áheyrenda með fallegum söng og
myndarlegri sviðsframkomu.
Stjarna kvöldsins — eins og
vera ber — var Anna Júlíana
Sveinsdóttir í hlutverki Carmen-
ar. Hún er ágætlega gáfuð og
Anders Josephsson
menntuð söngkona eins og hún
hefur margsýnt, bæði á tónleik-
um og í óperusýningum. Samt
var sá sem þetta ritar ekki alveg
viss um fyrirfram að hún hefði
þann þrótt og það úthald sem
þetta mikla og erfiða hlutverk
krefst. En hún hafði það allt! Og
hún hafði líka skynsemi til að
ætla sér af á þessari frumsýn-
ingu sinni, þannig að hún hafði
mest að gefa þegar mest á reyndi
og reis hæst í lokaatriðinu. Anna
Júlíana vann hér glæsilegan
listsigur. Til hamingju!
43307
Birkihvammur
3ja herb. mikið endurnýjuö neöri
hæö í tvibýli. Verö 1750 þús.
Hamraborg
Góö 4ra herb. 120 fm Ib. Bílskýli.
Verö 2.100 þús.
Holtageröi
100 fm efri hæð I tvfbýli ásamt
bflskúr.
Álfhólsvegur
Neöri sérhæö ca 125 fm ásamt
bflsfc.
Kópavogsbraut
Mjög falleg 3ja herb. 90 fm fb. á
2. hæð I fjórbýli ásamt 30 fm
bílsk. Gott útsýni. Verö 2.350-
2.400 þús.
Flúóasel
Mjög góö 4ra herb. 117 fm Ib.
ásamt bflskýli. Verö 2.250 þús.
Laufós Gb.
Góö 140 fm neörl sérh. ásamt
40 fm bflsk. Mögul. aö taka
minni etgn uppf.
Grenigrund
4ra-5 herb. miöhæö ásamt 35 fm
bílsk.
Atvinnuhúsn. Kóp.
Tvær 115 fm hæöir f smiðum.
Afh. nú þegar. Einnig 185 fm
iönaöarhúsn. lofthæö 4,5-5 m.
Gæti losnaö fljótl.
KIÖRBÝLI
FASTEIGNASALA
Nýbýlavegi22 III hæð
(Dalbrekkumegin)
Simi 43307
Solum.. Svembjorn Guómundsson
Rafn H. Skulason. logtr
Siglfirðingar telja sig ekki
þurfa 70 milljóna króna hús
„Við teljum okkur hiklaust vera
að fara nýja leið, sem á að spara
opinberum aöilum, eins og til
dæmis bæjarsjóði, fé, og viljum
leggja allt á okkur fyrir það.“
sagði Kristján Möller, íþrótta-
fulltrúi á Siglufirði, í samtali við
blm. Mbl.
Á undanförnum árum hafa
Siglfirðingar verið að kanna
með hvaða hætti þeir gætu á
sem ódýrastan hátt byggt
Veður haml-
ar loðnu-
veiðunum
VEÐUR hafa hamlað loðnuveiðum
frá því fyrir helgi, en eru nú eitt-
hvaó að ganga niður. í gær fengu
þrjú skip afla út af Þistilfirði, en
veiðiveður var ekki sunnan Langa-
ness.
Á sunnudag tilkynnti eitt
skip, Isleifur VE, um afla, sam-
tals 220 lestir, og á mánudag til-
kynntu Bergur VE um afla,
samtals 180 lestir, og Sæberg
SU um 120 lestir.
Síðdegis í gær, miðvikudag,
höfðu eftirtalin skip tilkynnt
um afla: Bjarni ólafsson Ak,
950, Pétur Jónsson RE, 800 og
Keflvíkingur KE 530 lestir.
Dalaland - 4ra herb.
Vorum aö fá til sölu glæsilega 100 m1 4ra herb. íbúö á
1. hæö. ibúöin er i sérflokki, m.a. ný ullarteppi, nýir
skápar i barnaherbergjum. Stórar suöursvalir, sérhiti.
Laus í mai nk. Verö 2,6 millj.
Sazm
EiGnnmiÐLunm
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SiMI 27711
Sölutlj6rl: Svtrri: Krittinoon.
Þorleifur Guðmundaaon. tðlum.l
Unntftlnn Btck hrl., timi 12320J
Þóróllur Htlldórtton, lógfr.
íþróttahús í bænum. Niðurstaða
könnunarinnar er sú að hægt sé
að koma íþróttahúsi fyrir í
nágrenni viö sundlaug bæjarins,
svokölluðu límtréshúsi, með
velli sem væri 23x44 metrar. I
öðrum áfanga yrði byggð tengi-
bygging við sundlaugina með
bættri búnings- og baðaðstöðu.
Þannig fengist betri nýting á því
þjónusturými sem þarf við
sund- og íþróttahús bæjarins.
Samkvæmt þeirri kostnaðar-
áætlun sem gerð hefur verið
fyrir byggingu íþróttahússins og
tengibyggingarinnar i öðrum
áfanga er áætlað að sú fram-
kvæmd kosti um 18,5 milljónir
króna.
„Ef tekið er hefðbundið
íþróttahús, sem er í hönnun nú
og er 27x45metra salur með öðru
rými, sem yrði samtals 2032 fer-
metrar, þá kostar það hús 70
milljónir í dag,“ sagði Kristján
ennfremurþ „En í því húsi er að
vísu gert ráð fyrir töluvert
meira rými í búnings- og þjón-
ustuaðstöðu en við teljum að við
þurfum á að halda."
Ástæðan fyrir því að Siglfirð-
ingar vilja ráðast í byggingu
íþróttahúss er sú, að ekkert
íþróttahús er fyrir á staðnum,
heldur er sett trégólf yfir sund-
laugina. Trégólfið er að verða
ónýtt auk þess sem það er að
skemma sundlaugina. Því má
segja að brýn nauðsyn sé á að
koma upp viðunandi íþrótta-
aðstöðu í bænum.
Þessi ódýra leið sem Siglfirð-
ingar vilja fara við byggingu
íþróttahúss hefur aldrei verið
reynd áður, en nú þegar hafa
þrjú önnur sveitarfélög með
svipuð vandamál haft samband
við þá og vilja fá að fylgjast með
framkvæmdunum. En að sögn
Kristjáns eru þessi hús þægileg
fyrir minni sveitarfélög vegna
þess að hægt er að byggja þau í
áföngum auk þess sem alltaf er
hægt að bæta við.
Fréttamaður til Eþíópíu:
Fjórir blaðamenn
sýna áhuga
NOKKRIR íslenskir blaða- og fréttamenn hafa sýnt áhuga á að ráða sig
til starfa hjá Rauóa krossinum í Eþíópíu um a.m.k. þriggja mánaóa
skeið. Auglýsing þar um hefur að undanförnu birst í Morgunblaðinu og
fleiri blöðum á Norðurlöndum.
„Það er ekki vitað hvort ís-
lendingur verður ráðinn í starf-
ið — ég reikna með að yfirstjórn
Rauða krossins í Genf ráði
fyrsta manninn, sem uppfyllir
sett skilyrði," sagði Jón Ás-
geirsson, framkvæmdastjóri
RKÍ, er blm. Morgunblaðsins
spurðist fyrir um auglýsinguna.
„Höfuðáherslan er lögð á að við-
komandi hafi fullkomið vald á
ensku í ræðu og riti. Þessi
fréttamaður mun hafa aðsetur í
Addis Ababa, höfuðborg Eþíó-
píu, en ferðast síðan út um land-
ið og senda fréttir til aðalstöðv-
anna í Genf. Hann þarf að vinna
mjög sjálfstætt og verður því að
hafa frumkvæði í flestum ef
ekki öllum málurn."
Launakjör þeirra, sem starfa
á þennan hátt hjá Rauða kross-
inum eru þau, að þeir fá greidd
sömu laun og þeir hurfu frá í
heimalandi sínu og að auki lága
upphæð í dagpeningum frá
Genf.