Morgunblaðið - 24.01.1985, Side 31

Morgunblaðið - 24.01.1985, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 1985 31 Náttúruvemdarráð: Kísilgúrnám af botni Mývatns óheimilt án leyfis ráðsins MORGUNBLAÐINU hefur borist athugasemd frá Náttúruverndarráði vegna fréttar í sjónvarpi þriðjudag 22. jan. og í Morgunblaðinu mið- vikudag 23. jan. þess efnis að iðnað- arráðherra hefði ákveðið að veita Kísiliðjunni við Mývatn námaleyfi til 15 ára, þrátt fyrir að Náttúru- verndarráð teldi ekki fært, að svo komnu máli, að veita leyfi lengur en til ársins 1991“. í athugasemdinni segir: „Þessi frétt kom Náttúruvernd- arráði mjög á óvart, eins og for- maður ráðsins sagði í stuttu síma- BYRJAÐ verður að bera út árituð framtalseyðublöð til skattgreiðenda fyrir skattframtal 1985 í þessari viku. Samkvæmt upplýsingum sem Mbl. hefur aflað sér, er stefnt að því að allir skattskyldir einstaklingar verði búnir að fá framtalseyðublöð um helgina, en þau verða borin út samkvæmt þjóðskrá 1. desember sl. viðtali við fréttamann sjónvarps á þriðjudaginn, þar sem viðræður um ýmis atriði sem tengjast þess- ari leyfisveitingu standa nú yfir milli iðnaðarráðuneytisins og Náttúruverndarráðs. Fréttin kom ekki síður á óvart vegna þess að á fundi samstarfsnefndar þessara aðila 21. janúar komu fram ýmsar tillögur sem vísað var til Náttúru- verndarráðs og var ákveðið að samstarfsnefndin kæmi saman fljótlega aftur til framhaldsum- ræðna. Samstarfsnefndin er sam- mála um að brýn þörf sé á aukn- um rannsóknum á áhrifum kísil- Fái skattgreiðandi ekki eyðu- blað ber honum að nálgast það hjá viðkomandi skattstjóra. Skilafrestur á skattframtölum einstaklinga er til 10. febrúar 1985. Búið er að póstleggja framtals- eyðublöð til lögaðila. gúrnáms af botni Mývatns á líf- ríki þess, og nú er verið að afla þess fjár sem til þeirra þarf svo hægt verði að hefja þær af fullum krafti strax í sumar. Áformað er að ljúka þeim lágmarksrannsókn- um sem nauðsynlegar eru á næstu þremur árum. Að þessum rann- sóknum loknum, þ.e. haustið 1988, verði námaieyfið endurskoðað í ljósi niðurstaðna þeirra. Einmitt af því að þessar rannsóknir vant- ar, treystir Náttúruverndarráð sér ekki til að veita leyfi fyrir kísil- gúrnámi af botni vatnsins lengur en til haustsins 1991, þar sem það hefur, skv. lögum um verndun Mý- vatns og Laxár, margvíslegum skyldum að gegna til verndunar svæðisins. Af gefnu tilefni vill Náttúru- verndarráð vekja athygli á því, að í 1. málsgr. 3. gr.. ofangreindra laga nr. 36/1974 segir orðrétt: „Á landsvæði því, er um getur í 2. gr., er hverskonar mannvirkjagerð og jarðrask óheimilt, nema leyfi Náttúruverndarráðs komi til.“ Þess vegna telur Náttúruvernd- arráð, að það jarðrask sem kísil- gúrnám af botni Mývatns er, sé óheimilt nema leyfi ráðsins komi til.“ Framtalsfrestur rennur út 10. febrúar -þt Pónik og Einar -þc Danband Önnu Vilhjálms Þórskabarett Föstudaj>s- o}> laugardagskvöld /G\aesi\eg t atriði fTwkt Pantið miða tímanlega í síma — 23333 og 23335 Staður hinna vandiátu UTSALA Karlmannaföt kr. 1.995—2.995 Terelynebuxur frá kr. 790—950. Gallabuxur frá kr. 295—595. Skyrtur, peysur o.fl. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22. Veriö velkomin. ópavoesbúáf athugið! Við bjódum alla almenna hársnyrtingu svo sem: Permanent, klippingu, lagningu, hárþvott, litun, ^ástur, strípur, skol, djúpnæringu o.s.frv. Opiö fra kl. 9—18 á virkum dögum og kl. 9—12 á laugardögum. Pantanir teknar í síma 40369. HÁRGREIÐSLUSTOFAN ÞINGHÓLSBRAUT 19. Dömudeild Kjólaefni, metravara, breidd 90 cm 65 - 75 - 80 - 100 kr. m. Breidd 150 100 - 150 - 175 kr. m. Herradeild Undirföt frá 95 kr. Hálferma bolir 130 kr. Langerma bolir 170 kr. Síðar buxur 175 kr. Skyrtur 300 kr. Peysur 400 kr. Sokkar 40 kr. Allt selt fyrir ótrúlega lágt verð. Egill 3acobsen Austurstræti 9 Stjórnendur fyrir- tækja stórra og smárra: Nú eins og undanfarin ár þarf aö skipta um möpp- ur á skrifstofunni og koma eldri gögnum í geymslu. Margir hafá tekið þann kost að setja gömul fylgi- skjöl í geymslu í dýrum möþþum. En þeir vita heldur ekki um ARCHIEF-BOY skjalageymslu- kerfiö. Ef þú vilt spara og sleppa viö óþörf möppu- kaup, þá færöu þér ARCHIEF-BOY skjala- geymslukerfið. ARCHIEF-BOY skjalageymslukerfi í hverjum pakka eru 12 teinar, 12 plastpokar og 12 sjálflímandi merkimiöar ásamt leiöbeiningum um notkun. Innkaupastjórar RITFANGAVERSLANA: Heildsöludreifing: Farmasía hf. Brautarholti 2, 2. h. t.v. Pósthólf 5460, 125 Reykjavík. Sími 91—25933.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.