Morgunblaðið - 24.01.1985, Qupperneq 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. JANÚAR 1985
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Vélstjóri
I. vélstjóra vantar á 105 tonna bát sem rær
frá Þorlákshöfn.
Upplýsingar i sima 99-3208 og 99-3308.
Hraöfrystihús Stokkseyrarhf.
Suðumaöur
Óskum aö ráöa vanan suðumann til framtíö-
arstarfa í suöudeild okkar.
Upplýsingar hjá verkstjóra í suðudeild.
Vélsmiöjan Héöinn,
Seljavegi 2. Sími 24260.
RÍKiSSPÍTALARNIR
lausar stöður
Lausar stööur
Starfsmenn til ræstinga óskast strax frá kl.
8.00-12.00 á geödeild Landspitalans.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri
geödeilda í sima 38160.
Goldie
Óskum eftir starfskrafti (strák eða stelpu) nú
þegar.
Uppl. í versl. milli 6—7 föstudaginn 25. janú-
ar. Ekki yngri en 18 ára.
Laugavegi 67.
Hjúkrunarfræöingar
Hjúkrunarheimilið Sólvangur, Hafnarfirði,
óskar eftir aö ráöa hjúkrunarfræðinga í
hlutastörf. Eingöngu er um aö ræöa störf á
morgunvöktum.
Uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 50281
Forstjóri.
Laust starf
Norræn nefnd um samstarf Færeyinga, ís-
lendinga og Grænlendinga óskar eftir aö
ráöa mann til aö skipuleggja samstarf þess-
ara þriggja þjóöa á sviöi ferðamála.
Okkur vantar hugmyndaríkan, drífandi
starfsmann, sem er lipur í samstarfi, en getur
starfaö sjálfstætt.
Umsækjandi þarf aö geta hafið störf sem
fyrst, eigi síðar en næsta vor.
Umsóknarfrestur er til 15. febrúar nk. og skal
senda umsóknir til Siguröar Hjaltasonar,
framkvæmdastjóra Sambands sveitarfélaga í
Austurlandskjördæmi, sími 97-8700, Sval-
baröi 5, 789 Höfn, Hornafirði, og gefur hann
nánari upplýsingar.
Samstarfsnefndin.
Vélstjórar
1. vélstjóra vantar á skuttogarann Framnes
ÍS 708. Uppl. gefur útgerarstjóri í símum 94-
8200, 8201 og 8225.
Fáfnir hf.
Kjöt og fiskur
Breiðholti
Starfsstúlka óskast til afgreiöslustarfa strax.
Upplýsingar ekki veittar i gegnum sima.
Kjöt og fiskur.
Seljabraut 54.
Sölustarf
Heildsala/smásölufyrirtæki óskar aö ráða
strax sölumann á aldrinum 20—30 ára til
sölu- og afgreiöslustarfa á verkfærum og
fleiru.
Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl.
fyrir 29. janúar merkt: „Á — 2901“.
Lögfræðingur
sem stundar framhaldsnám erlendis óskar
eftir starfi hjá traustu fyrirtæki eöa lögfræöi-
skrifstofu. Getur hafiö störf á sumri kom-
anda.
Listhafendur sendi nöfn sín og smanúmer til
augld. Mbl. merkt: „Lögfræöingur — 46464“.
Fariö veröur meö allar fyrirspurnir sem trún-
aöarmál og þeim svaraö.
Góð framtíð
Ört vaxandi þjónustufyrirtæki á sviöi
málmiðnaðar óskar aö ráöa traustan og
duglegan starfskraft. Verksviö: Öll
almenn skrifstofustörf. t.d. símavarsla, vélrit-
un c-g telex, auk þess er tölvuvinnsla fyrir-
huguö og viökomandi gefst kostur á þjálfun.
Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „M —
0358“ fyrir 31. janúar.
Blikksmiðir
Járniðnaðarmenn
Óskum eftir aö ráöa blikksmiði eöa góöa
járniðnaðarmenn til starfa sem fyrst. Mikið
verkefni framundan.
Eignaraðild aö fyrirtækinu kemur til greina.
Upplýsingar um störfin veitir Eyjólfur Ingi-
mundarson, yfirverkstjóri, í síma 40340 milli
kl. 10 og 11 í dag og næstu daga.
Atvinna
Óskum eftir aö ráöa konur í haröfiskverkun
hjá nýju fyrirtæki í Kópavogi, um hálfsdags-
vinnu er aö ræöa.
Upplýsingar í síma 45111 og 621677.
Laghentir menn
óskast til starfa í verksmiðju okkar í Skeif-
unni 19.
Verksmiðjustjóri veitir allar uppl. á staðnum.
TIMBUKVERZLUNHi VÖLUIiDUR HF.
Prófarkalesarar
Alþingistíöindi óska eftir að ráöa prófarka-
lesara. Um er aö ræöa hlutastörf, að mestu
unnin á kvöldin. Æskilegt er aö umsækjendur
hafi stundað nám í íslensku eöa lögfræöi og
hafi reynslu í prófarkalestri.
Umsóknir sendist skrifstofu Alþingis fyrir 1.
febr. nk.
Skrifstofa Alþingis.
Kona óskast —
framreiðsla
Kona óskast til aö framreiöa á fundum og
ganga frá eldhúsi og sal (ekki ræsting) aö
loknum fundum.
Vinnutími kl. 11 —15 þrjá daga í viku og kl.
18—22 einu sinni í viku (ekki helgar).
Aöeins vant fólk kemur til greina. Nánari
upplýsingar á staðnum kl. 18—19 í dag.
Lionsheimiliö,
Sigtúni 9, Reykjavík.
Viðskiptafræðingar
Viö leitum aö viöskiptafræöingi til aö veita
forstööu tölvudeild okkar.
Hér er um frjálslegt og skemmtilegt starf aö
ræöa, þar sem viökomandi fær aö vinna aö
uppbyggingu ört vaxandi hluta fyrirtækisins.
Nauösynlegt er aö viökomandi hafi haldgóöa
þekkingu á tölvum og hugbúnaöi fyrir þær.
Listhafendur hafi samband viö skrifstofu
vora þessa viku frá 17.00—19.00.
Farið verður meö allar umsóknir sem trúnaö-
armál.
BENCO,
Bolholti 4, Reykjavík.
Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki, óskar
aö ráöa:
Sjúkraþjálfara
nú þegar eöa eftir nánara samkomulagi.
Ljósmóður
til afleysinga í vetrarleyfum.
Einnig óskast:
Hjúkrunarfræöingar, Ijósmæöur, sjúkraþjálf-
arar, meinatæknar og sjúkraliöar til sumar-
afleysinga.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma
95-5270.