Morgunblaðið - 24.01.1985, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24 JANtJAR 1986
45
Stjúpsystur
eða „Stupid sisters“
Fyrir rúmlega einu ári tóku sig
saman þrjár stöllur og fóru
að skemmta á árshátíðum og í
einkasamkvæmum undir nafninu
„Stjúpsystur". Blm. kom að máli
við eina þeirra, Sögu Jónsdóttur,
til að forvitnast hvernig gengi.
Þetta gengur bara vel. Við erum
með nýtt prógramm núna og ný
lög sem Maggi Kjartans útsetti
fyrir okkur. Við semjum texta
fyrir hvert skipti sem við komum
fram, þ.e.a.s. ef við fáum einhverj-
ar upplýsingar um fólkið sem
verður í salnum fyrirfram. Það
hefur verið vinsælt. Að öðrum
Guðrún Alfreðadóttir, Guðrún Þórð-
ardóttir og Smga Jónsdóttir.
kosti syngjum við um það sem efst
er á baugi hverju sinni og gerum
dálítið gys að fólki, t.a.m. stjórn-
málamönnunum okkar.
Hvernig datt ykkur 1 hug að
leggja út í þetta?
Við höfum allar verið hjá Revíu-
leikhúsinu og þetta fór af stað upp
úr því sem við vorum að leika í
Islensku revíunni. Okkur datt
þetta bara allt í einu í hug að
prófa og nú erum við búnar að
vera í þessu meira en ár. Við
ákváðum að kalla okkur „Stjúp-
Kjartan Bergmundsson fer á kostum
í ÞórskabaretL
systur", en gárungar hafa viljað
breyta því í „Stupid sisters".
Eruð þið með eitthvað nýtt á
prjónunum?
Við erum nýbyrjaðar í Þórskab-
arett ásamt Júlíusi Brjánssyni og
Kjartani Bergmundssyni. Hann
byggist upp á stuttum leiknum
þáttum og söng og það er Þórhild-
ur Þorleifsdóttir sem aðstoðaði við
uppsetninguna og Dóra Einars
sem hannaði búningana. Þær sýn-
ingar eru um helgar í Þórscafé.
„Clubber
Lange“syngur
inn á fyrstu
COSPER
plötu sína
Hver man ekki eftir Mr. T,
blökkumannatröliinu sem lék
Clubber Lange í kvikmyndinni
„Rocky 3"? Clubber Lange út-
lagóíst hjá íslenskum bíóþýð-
anda: Kýlari Lange. Nú er herra
Té búinn að senda frá sér fyrstu
hljómplötuna og er innihaldö
„ekta popp moð rokkívafi", eins
og einhvers staöar stendur. Hann
fullyröir þé aö eftírlætistónlist
sína sé aö finna á breiöskífum
Frank Sinatra, Nat King Cole og
Andy Williams. „Þaö þýöir lítið
fyrir mig aö syngja svoleiöis,"
segir Mr. T. Hann leikur í viku-
legum sjónvarpsþætti í Banda-
ríkjunum nú oröiö, þasttí sem
heitir „The A-Toam“. I þeim hefur
hann ekki breyst, sama hæöin,
sömu vöövarnir og sama móhík-
anaklíppingin meö tilheyrandi
skrauti og eyrnarlokkum. Og enn
skipta vöövarnir öllu máli.
-1x2
21. leikvika — leikir 19. janúar 1985
Vinningsröö: X 1 1 — 2 X 2 — X 1 X — 1 XX
1. vinningur: 12 réttir — kr. 204.825,-
3718(3/11K 9831
2. vinningur: 11 réttir — kr. 4.620,-
4408 39568+ 56012+ 89196+ 95426 50887**
9311 45168 85283 90830 95434 59271**^
35218 47537+ 86633 91131 182954+ 90495**+
36258 48078 87059 91589 3719*+ úr 20. viku:
39024 48808 87814 92838+ 45989** 86952
* = 3/11
** = 2/11
Kærufrestur er til 11. febrúar 1985 kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera
skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og á skrifstofunni i
Reykjavík. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar tll
greina.
Handhafar nafnlausra seöla (+) veröa aó framvisa stofni eöa senda
stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrlr
lok kærufrests.
GETRAUNIR — íþróttamiöstööinni — REYKJAVÍK
Gufubaðstofa Jónasar hf.
Framhaldsstofnfundur
Framhaldsstofnfundur Gufubaöstofu Jónasar hf.
veröur haldinn í Hallargaröinum, Húsi verzlunar-
innar, laugardaginn 26. janúar nk. kl. 12:15.
Dagskrá fundarins:
1. Samþykktir og lög félagsins.
2. Stjórnarkjör.
3. Önnur mál.
Hluthafar tilkynni þátttöku sína í síma 617020.
Undirbúningsnefnd.
við allra hæfi og stærsta úrval
heimílistækja, frístandandí og
til innbyggingar, 5 lítra
Líttu inn, það borgar sig
Afgreiöslufólk okkar leiðbeinir
þér og spjallar viö þig um kjör
Verið velkomin
F.INAR FARESTVEIT & CO. HF.
BERGSTAÐASTRÆTI I0A -
SlMI 16995