Morgunblaðið - 01.02.1985, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1985
Peningamarkaðurinn
GENGIS-
SKRÁNING
31. janúar 1985
Kr. Kr. Toll-
Ein. KL 09.15 Kaup SaU gengi
1 Dollari 40/190 41,010 41,090
lSLpund 46,093 46429 45,641
1 Knn. dollxri 30,785 30375 31.024
1 Dönsk kr. 3*118 3,6224 3,6313
INonkkr. 4,4586 43717 4,4757
1 Scnsk kr. 44212 4,5345 43361
IFLnurk 6,1637 6,1818 6,1817
1 Fr. fnnki 44205 44329 44400
1 Belg. franki 0,6450 0,6468 0,6480
1 S». franki 154660 153108 15,4358
1 Holl. gyllini 11,4027 11,4361 11/4664
iy+mirk 123970 12,9349 12,9632
1ÍL lín 0,02092 0,02099 0,02103
1 Ansturr. nch. 13365 13419 13463
lPortencndo 04356 04363 04376
1 Sp. peneti 04331 04338 04340
1 J»l>-yen 0,16053 0,16100 0,16168
1 írsktpund 40,113 40431 40450
SDR. (SérsL dráttvr.) 39,9154 40,0324
Belg.fr. 0,6425 0,6444
INNLÁNSVEXTIR:
SparáiMtbakur______________________ 24,00%
Sparisjótereikningar
3ja mánaða upptögn
Alþýöubankinn................ 27,00%
Búnaöarbankinn............... 27,00%
lönaöarbankinn1)............. 27,00%
Landsbankinn................. 27,00%
Samvinnubankinn.............. 27,00%
Sparisjóöir3*................ 27,00%
Útvegsbankinn................ 26,00%
Verzlunarbankinn............. 27,00%
maö 6 ménaöa upptögn
Alþýöubankinn................ 30,00%
Búnaöarbankinn............... 31,50%
lönaöarbankinn1*............. 36,00%
Samvinnubankinn...............31,50%
Sparisjóðir3*.................31,50%
Útvegsbankinn ............... 29,00%
Verzlunarbankinn............. 30,00%
meö 12 mánaöa upptögn
Alþýöubankinn................ 32,00%
Landsbankinn..................31,50%
Sparisjóðir31................ 32,50%
Útvegsbankinn.................31,00%
meö 18 mánaöa upptögn
Búnaöarbankinn............... 37,00%
Innlánttkírtemi
Alþýðubankinn................ 30,00%
Búnaöarbankínn................31,50%
Landsbankinn..................31,50%
Samvinnubankinn...............31,50%
Sparisjóðir...................31,50%
Útvegsbankinn................ 30,50%
Verötryggdir reikningar
mtöaö við lántkjaravititölu
meö 3ja mánaöa upptögn
Alþýöubankinn................. 4,00%
Búnaöarbankinn................ 2,50%
lönaöarbankinn1>.............. 0,00%
Landsbankinn.................. 2,50%
Samvinnubankinn............... 1,00%
Sparisjóöir3*................ 1,00%
Útvegsbankinn............... 1,00%
Verzlunarbankinn.............. 1,00%
meö 6 mánaða upptögn
Alþýöubankinn................. 6,50%
Búnaöarbankinn................ 3,50%
lönaöarbankinn1*.............. 3,50%
Landsbankinn.................. 3,50%
Samvinnubankinn................3,50%
Sparisjóðir3*................. 3,50%
Utvegsbankinn................. 2,00%
Verzlunarbankinn.............. 2,00%
Áráana- og hlaupareikningar:
Alþýöubankinn
— ávísanareikningar....... 22,00%
_______—'nji-- ae
inciupai vmi iiMgu!
Búnaðarbankinn............... 18,00%
lönaöarbankinn............... 19,00%
Landsbankinn................. 19,00%
Samvinnubankinn
— ávisanareikningar....... 19,00%
— hlaupareikningar........ 12,00%
Sparisjóðir.................. 18,00%
Útvegsbankinn................ 19,00%
Verzlunarbankinn..............19,00%
Stjömureikningar:
Alþýðubankinn21............... 8,00%
Alþýöubankinn................. 9,00%
Safnlán — heimilitlán — IB-Ián — plútlán
meö 3ja til 5 mánaöa bindingu
lönaöarbankinn............... 27,00%
Landsbankinn................. 27,00%
Sparisjóöir.................. 27,00%
Samvinnubankinn.............. 27,00%
Útvegsbankinn................ 26,00%
Verzlunarbankinn............. 27,00%
6 mánaöa bindingu eða lengur
lönaöarbankinn............... 30,00%
Landsbankinn................. 27,00%
Sparisjóöir.................. 30,00%
Útvegsbankinn................ 29,00%
Verzlunarbankinn............. 30,00%
Kjðrbók Landtbankant:
Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæöur
eru óbundnar en af útborgaöri fjárhæö er
dregin vaxtaleiörétting 2,1%. Þó ekki af vöxt-
um liöins árs. Vaxtafaersla er um áramót. Ef
ávöxtun á 6 mánaöa visitölutryggöum reikn-
ingi að viöbættum 3,50% ársvöxtum er hærri
gildir hún.
Kaakó-reikníngur:
Verzlunarbankinn
tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning-
um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn
býður á hverjum tíma.
Sparibók meö nérvöxtum hjé Búnaðarbank-
anum: Nafnvextir eru 35,0% á árl. Innistæöur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiórétting frá úttektarupphæð. Vextir liðins árs eru undanþegnir vaxtaleið- réttingu Vaxtafærsla er um áramót. Geröur er samanburöur viö ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggöra reikninga og reynist hún betrí, er ávöxtunin hækkuö sem nemur mismuninum. Arsávöxtun 18 ménaða reikninga er borin saman vó ávöxtun 6 mánaöa verötryggðra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á ári. Spariveltureikningar Samvinnubankinn 24.00%
Innlendir gjaldeyritreiknjngar Bandaríkjadollar Alþýöubankinn ... 9,50%
Búnaóarbankinn .. 8,00%
lönaóarbankinn .. 8,00%
Landsbankinn Samvinnubankinn ... 7,00% ... 7,00%
Sparisjóöir ... 8,00%
Útvegsbankinn ... 7,00%
Verzlunarbankinn ... 7,00%
Sterlingspund Alþýóubanklnn ... 9,50%
Búnaöarbankinn ... 8,50%
Iðnaóarbankinn ... 8,50%
Landsbankinn ... 8,00%
Samvinnubankinn ... 8,00%
Sparisjóöir Utvegsbankinn ... 8,50% ... 8,00%
Verzlunarbankinn ... 8,00%
Veetur-þýtk mörk Alþýðubankinn ... 4,00%
Búnaöarbankinn ... 4,00%
Iðnaðarbankinn ... 4,00%
Landsbankinn Samvinnubankinn ... 4,00% ... 4,00%
Sparisjóöir ... 4,00%
Utvegsbankinn ... 4,00%
Verzlunarbankinn ... 4,00%
Dantkar krónur Alþýöubankinn ... 9,50%
Búnaöarbankinn ... 8,50%
lönaöarbankinn..............8,50%
Landsbankinn................8,50%
Samvinnubankinn.............8,50%
Sparisjóðir.................8,50%
Útvegsbankinn...............8,50%
Verzlunarbankinn............8,50%
1) Mánaöarlega er borin taman ártávöxtun
á verðtryggöum og óverðtryggðum Bónut-
reikningum. Áunnir vextir veröa leiöréttir í
byrjun næsta mánaöar, þannig aö ávðxtun
verði míðuð við þaö reikningtform, tem
hærri ávöxtun ber á hverjum tíma.
2) Stjörnureikningar eru verötryggðir og
geta þeir tem annaö hvort eru eldri en 64 ára
eða yngri en 16 ára itofnað tlíka reikninga.
3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft í 6
mánuöi eöa lengur vaxtakjör borin taman
viö ávöxtun 6 mánaöa verötryggöra reikn-
inga og hagttæöari kjörin valin.
ÚTLÁNSVEXTIR:
Almennir víxlar, forvextir___________31,00%
Viötkiptavíxlar
Alþýöubankinn................ 32,00%
Landsbankinn................. 32,00%
Búnaöarbankinn............... 32,00%
lönaöarbankinn............... 32,00%
Sparisjóöir.................. 32,00%
Samvinnubankinn.............. 30,00%
Verzlunarbankinn............. 32,00%
Yfirdráttarlán af hlaupareikningum:
Viöskiptabankarnir........... 32,00%
Sparisjóöir.................. 25,00%
Endurteljanleg lán
fyrir innlendan markað______________ 24,00%
lán í SDR vegna útflutningsframl.__ 9,50%
Skuldabréf, almenn:_________________ 34,00%
ViötkiptatkuldabréE_________________ 34,00%
Verðtryggö lán miöað viö
lántkjaravititölu
í allt að 2% ár......................... 4%
Vantkilavextir_______________________ 30,8%
Óverötryggö tkuldabréf
útgefinfyrir 11.08.'84.............. 25,80%
Lífeyrissjódslán:
Lífeyriatjóöur atarfamanna ríkitint:
Lansupphæö er nú 300 þúsund krónur
og er lániö vísitölubundiö meö láns-
kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%.
Lánstimi er allt aö 25 ár, en getur veriö
skemmri, óski lántakandi þess, og eins
ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá
getur sjóöurinn stytt lánstímann.
Lífeyristjóöur verzlunarmanna:
Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö
lifeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir
hvern ársfjóröung umfram 3 ár baetast
viö lániö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi
hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á
tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild
bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns-
upphæðar 6.000 krónur á hverjum árs-
fjóröungi. en eftir 10 ára sjóösaöild er
lánsupphæöin oröin 360.000 krónur.
Eftir 10 ára aöild bætast viö 3.000 krón-
ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi
er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum.
Höfuöstóll lánsins er tryggöur með
lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber
nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32
ár aö vali lántakanda.
Lánskjaravítitalan fyrir jan. 1985 er
1006 stig en var fyrir des. 959 stig.
Hækkun milli mánaöanna er 4,9%. Miö-
að er við visitöluna 100 í júni 1979.
Byggingavísitala fyrir jan. til mars
1985 er 185 stig og er þá miðað viö 100
i janúar 1983.
Handhafatkuldabréf í fasteigna-
viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú
18-20%.
Saltfískbreiðsla í Hafnarfíröi. Mynd/Lgósmyndasafnið
SÍF sýnir kvikmynd um saltfisk
HIN nýja kvikmynd Sölusam-
bands íslenskra fískframleið-
enda, Lífíð er saltfískur, verður
sýnd í Nýja bíói næstkomandi
laugardag 2. febrúar kl. 14.30.
Sýndir verða 1. og 3. hluti
kvikmyndarinnar. 1. hlutinn, sem
er 50 mínútur að lengd, sýnir
þverskurð saltfiskmálanna í víð-
asta skilningi á 50. starfsári SÍF
árið 1982, en á því ári var öll
kvikmyndin tekin. Þriðji hlutinn
fjallar um þróunina frá heims-
styrjöldinni fyrri til okkar dags.
Nefnist þessi hluti myndarinnar
„Baráttan um markaðina" og er
um 60 mínútur að lengd.
Kvikmyndastjórn og handrits-
gerð var í höndum Erlends
Sveinssonar, sem einnig sá um
klippingu og gagnasöfnun. Kvik-
myndatöku annaðist Sigurður
Sverrir Pálsson ásamt Þórarni
Guðnasyni. Frumsamin tónlist er
eftir Jón Þórarinsson. Þulir í
myndinni eru þeir Hjalti Rögn-
valdsson og Vilhelm G. Kristins-
son. Lifandi myndir hf. framleiddi
myndina fyrir Sölusamband ísl.
fiskframleiðenda.
Annar hluti myndarinnar, sem
ber undirtitilinn „Frá örbirgð til
bjargálna" og mun fjalla um salt-
fisktímabilið fram til 1918 er
ófullgerður.
Áhugamenn um atvinnusögu
landsins og velunnarar saltfisks-
ins eru velkomnir, á meðan hús-
rúm leyfir.
Fjórir hlutu heiðurslaun
Brunabótafélags íslands
STJÓRN Brunabótafélags ís-
lands ákvað á fundi sínum 18.
janúar 1985 að úthluta heiðurs-
launum 1985 til fjögurra manna
og fór afhendingin fram í gær.
Árna M. Mathiesen dýralækni
voru veitt heiðurslaun í 5 mánuði
til að auðvelda honum að afla sér
sérþekkingar á sviði fiskisjúk-
dóma. Árni stundar nú nám við
Institute of Aquaculture í Skot-
landi.
Birgir Dýrfjörð rafvirki hlaut
heiðurslaun í 2 mánuði í því skyni
að auðvelda honum að fullgera
varnarbúnað gegn hélu- og móðu-
myndun á bílrúðum.
Hannes Þ. Hafstein, fram-
kvæmdastjóri Slysavarnafélags
íslands, hlaut heiðurslaun í 2
mánuði til þess að auðvelda hon-
um að afla sér þekkingar á skipu-
lagningu öryggismála sjómanna
og leitar og björgunarstarfa á sjó.
Hann hefur í hyggju að fara til
Noregs og Englands til þess að
kynna sér þessi mál.
Kristni Sigmundssyni óperu-
söngvara voru veitt heiðurslaun í
3 mánuði í því skyni að auövelda
honum að halda áfram sönglist-
arnámi erlendis. Hann stundar nú
söngnám í Bandaríkjunum.
Á fundi sínum 22. janúar 1982
samþykkti stjórn Brunabótafélags
íslands að minnast 65 ára afmælis
félagsins með því að stofna stöðu-
gildi á aðalskrifstofu félagsins í
Reykjavík, sem ráða skal í sam-
kvæmt sérstökum reglum og að
starfslaunin nefnist heiðurslaun
Brunabótafélags íslands.
Við afhendingu heiðurslaun-
anna kom fram að í reglunum um
þau segir m.a., að megintilgangur
þessa stöðugildis sé sá að gefa ein-
staklingum kost á að sinna sér-
stökum verkefnum, sem til hags
og heilla horfa fyrir íslenskt
samfélag, hvort sem það er á sviði
lista, vísinda, menningar, íþrótta
eða atvinnulífs. Þau verkefni
koma hér ein til greina sem kostuð
eru af viðkomandi einstaklingi
sjálfum.
Stjórn BÍ velur þann einstakl-
ing, sem heiðurslaun hlýtur, eftir
umsóknum samkvæmt auglýsingu.
Þá segir í reglununum að sá sem
heiðurslauna nýtur skuldbindi sig
til að gera stjórn BÍ grein fyrir
starfi sínu og hverju hann fái
áorkað meðan launanna nýtur við.
Þetta er í fjórða sinn sem
Brunabótafélag íslands veitir
heiðurslaun.
Morgunblaöið/Friöþjófur
Frá afhendingu heiðurslauna Brunabótafélags íslands. Efrí röð frá vinstri: Þorsteinn Hannesson, sem tók við
heiðurslaunum Kristins Sigmundssonar, Hannes Þ. Hafstein, Birgir Dýrfjörð, Halldóra Mathiesen, sem tók við
heiðurslaunum Árna M. Mathiesen, Þórður H. Jónsson og Hilmar Pálsson. Neðri röð frá vinstri: Guðmundur
Oddsson, Ingi R. Helgason forstjóri BÍ, Stefán Reykjalín, formaður stjórnar BÍ, Björgvin Bjarnason og Andrés
Valdimarsson.