Morgunblaðið - 01.02.1985, Qupperneq 40
40
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. FEBROAR 1985
iíJCHnu-
ípá
HRÚTURINN
W 21. MARZ—19.APRÍL
Htl^ér (U|i vel í vinnunni i
i*f þá muntu ver» þjakndur af
OolHkjWumilunum. FjðlskjMu-
meðlimir eru auðsmranlegir I
dag. Maka þfnum finnst aA þú
takir vinnuna fram jfir hann.
Sjndu honum
1
NAUTIÐ
_ 20. APRlL-20. MAl
Vinaufélagar þlnir eru ekki
—<la þér f dag. HlustaAu á
rát þeirra, þé hefur ekki alluf
rétt fjrir þér. Hjóaabandsmálin
era mjttg vittkvem um þessar
maadir og ettir þá því att sjna
varkárai og Uliitssemi.
'4^3 TVÍBURARNIR
ÍÍJal 21. MAl—20. JÚNl
ÞetU verður þrejtandi dagur.
Þú ert hálfslappur þessa dagana
og ettir þvf aá fara i leikfimi. Ef
til vill ferto aýtt spennandi
verkefai i dag sem ejkur and-
legt þrek þitk
KRABBINN
21. JÚNl—22. JÚLl
Þú vertor tj rir einhverjum
vonbrigtam i ástarmálunum.
Hugsata þig tvisvar um áóur en
þú tekur njótfernislegar
ákvaróanir. Þú getur hiakkað Ul
belgarinnar. þá lejsist úr vanda-
LJÓNIÐ
23. JtlLl-22. ÁGÚST
Þú vertor svolftió misljndur i
dag, enda er fjðlskjMan ekki
meó besu móti. Rejndu samt
að láU skapljndi þitt ekki bitna
á beani. f vinnunni gengur allt
sina vanagang.
I
MÆRIN
23 AGÚST-22. SEPT.
Einbeittu þér aó hefileikum
þiaum f dag. Rejadu að hafa
áhrif á áhrifamikið fólk Ef þú
beimtar ekki af ástvini þínum
að kann mjndi sér ákveðna
skoton um visst málefni þá
man ástarlirió ganga vel.
WU\ VOGIN
•TfírM 23.SEPT.-22.OKT.
Hahu áfram aó laga heimili þitt.
Vertu þolinmóóur og láttu skap-
ið ekki hlaupa meó þig i gðnur.
ÁstarliTið vertor spennandi. Ef
þú átt í djúpu ástarsambandi þá
mun allt verða í lukkunnar
veLsUndi.
DREKINN
23.0KT.-21.NÓV.
Álh vertor í finu lagi í vinnunni
i dag. Þér mun Ijnda vel vió
samsUrfsmennina. Nú eru þeir
tilbúnir aó hjálpa þér. Þer upp-
tjsiagar sem þú ferð í dag
munu veróa til góós.
RkM BOGMAÐURINN
ISSUm 22. NÓV.-21. DES.
Láttu tekiferin ekki ganga þér
úr greipum. Þaó vertor mikió aó
gera hjá þér í vinnunni og mun
þér Ifka þaó vel. FjðlskjMan
stendur meó þér svo þú þarft
ekkert að óttast í sambandi vió
fjármálin.
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Gettu oróa þinna í dag, fólk í
kringum þig geti verið auðser-
aalegt Þaó vertor erfitt fjrir
þig aó Uka ákvðróun í ein-
hverju máli. Ráóferóu þig vió
fjólskjMuna og þá mun allt
gaaga app.
VATNSBERINN
! 20.IAN.-18.PEB
Skapljadi þht er ekki mjög gott
í dag. Þé aó þú sért í vondu
slupi þá þarftu ekki aó láU þaó
bitaa á ttðrum. Fjðlskjldan er
auðseranleg um þessar mundir
og gerto þvf ekki íllt verra.
J FISKARNIR
_____1 1». FEB.-20. MABZ
ieróu áetlanir um fjárhaginn í
lag. Þú hefur ejtt of miklu aó
■ndanfornu og ettir því aó
ipara aurinn. Áetlanir þínar
;etu leitt til rifriMis heima
'jrir. En láttu ekki undan. þú
irfur rétt fjrir þér.
U ©KFS/Distr. BULLS
vw-
DYRAGLENS
„ EIMMITT PEöAR Í6
„fl HÉLTAP PAPI/ÆRI
U ÓHjCTT AP fara
AFTUR. l' VATNIP
::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
................................ ~:v:.—
:::::::::::::::::::
:::::::::::::::::::
:::::::::::::::::::
:::::::fiiii:ii:::i..
LJÓSKA
:::::::::::::::
::::::::::::::::
FERDINAND
SMÁFÓLK
5CHOOL STARTS SOON,
FRANKLIN, BUT UUE
WON'T BE IN THE 5AME
CLA55 THI5 TERM...
I REMEMBER ONCE I
TH0U6HT I HEARD A
JET FLYIN6 OVER OUR
5CH00L..I TURNEPAR0UNP,
ANPITWA5V0U SN0RIN6...
PONT C0UNT ON ME
SPEAKIN6 T0 VOU AT
THE HI6H 5CHOOL
PROM, FRANKLIN!
Nú fer skólinn að byrja,
Franklin, en við verðum ekki
f sama bekk í vetur...
Ég kem til með að sakna þín,
Kata...
Ég man að einu sinni hélt ég
að þota væri að fljúga yfír
skólahúsið ... ég sneri mér
við, og þá varst þú að
hrjóta...
Þú skalt ekki halda, að ég
tali viö þig á árshátíðinni.
Franklin!
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Þú sýnir hörku og berst í tvö
hjörtu í verndarstöðu eftir
gamalkunna byrjun í Precis-
ion:
Norður
♦ 976
♦ Á7
♦ Á1084
♦ KG82
Suður
♦ Á532
♦ KG42
♦ 753
♦ 104
Vestur Noróur Austur Sutor
1 spaói Paau I grand Paas
2 laaf Pass Pass 2 hjðrta
Pass Pasu Dobl Allir pass
Grand austurs við spaða-
opnuninni er krafa og tvö lauf-
in lofa ekki nema þrílit. Eftir
pass austurs á tvö lauf er ljóst
að makker situr uppi með
slæðing af spilum og þú hark-
ar þér í tvö hjörtu. Og færð
það snarlega doblað.
Jæja, það verður að reyna að
gera það besta úr þessu, þú
drepur útspilið, spaðakóng,
með ás og spilar lauftfunni.
Vestur setur lftið og þú lætur
tíuna rúlla. Austur drepur á ás
og spilar tígulkóng, sem þú
gefur, en drepur næst tígul-
drottningu austurs með ás og
tekur eftir því að nían kemur
frá vestri.
Nú fer spilið að verða spenn-
andi. Austur hefur sýnt lauf-
ásinn og tígulhjónin, en vestur
mannspilin í spaða og lauf-
drottninguna. Vestur hlýtur
því að eiga hjartadrottning-
una ef hann á að eiga svo mik-
ið sem undirmálsopnun. Og ef
hann á skiptinguna S-2-2-4 er
spilið unnið.
Norður
♦ D653
♦ 976
♦ Á7
‘ ♦ Á1084
Vestur KG82 Austur
♦KDG104 inii, ♦»
♦ D5 ♦ 109863
♦ 96 ♦ KDG2
♦ ♦ Á97
Suður
♦ Á532
♦ KG42
♦ 753
♦ 104
Þú tekur ás, kóng og gosa f
hjarta, svínar laufi og spilar
fjórða laufinu í þeim tilgangi
að trompa. Austur stingur
sennilega frá og tekur af þér
síðasta trompið en verður að
gefa þér áttunda slaginn á tíg-
ultíuna í borðinu.
Þetta spil kom fyrir sl. mið-
vikudagskvöld hjá Bridgefé-
lagi Reykjavíkur, að öllu öðru
leyti en því að vestur átti Dxx
í hjarta og spilið fór 500 niður!
SKAK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á móti í Sovétríkjunum í
fyrra kom þessi staða upp í
viðureign meistaranna Arb-
akovs, sem hafði hvítt og átti
leik, og Ilautovs.
26. Hxg7! - Kxg7, 27. f6+ -
Kg8, 28. Dd2 og svartur gafst
upp því hann á enga viðunandi
vörn við hótuninni 29. Dxh6.