Morgunblaðið - 01.02.1985, Síða 45

Morgunblaðið - 01.02.1985, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR I. FEBRÚAR 1985 46 Frá opnun ölstofunnar í Gestgjafanum. Hermannssynir sem á sínum tíma voru í Eyjahljómsveitinni vinsælu Logum. Þeir bræður hafa slegið eftirminnilega í gegn með flutn- ingi á ýmsum gamalkunnum dæg- urflugum. Þá hefur gamalþekktur rokkari úr Eyjum, Einar Sigur- finnsson, tekið lagið með hljóm- sveitinni. Skansinn hefur uppá að bjóða eitt fullkomnasta hljóm- og ljósakerfi skemmtistaða á landinu og í diskótekinu hefur verið við stjórnvölinn hinn þekkti útvarps- maður Leó Sveinsson ásamt Bjarna ó. Guðmundssyni. Það má því með sanni segja að vel sé búið að Vestmannaeyingum hvað skemmtanalífiö varðar, því auk Skansins og Gestgjafans eru tveir aðrir skemmtistaðir opnir um helgar í Samkomuhúsinu, Hallarlundur og Mylluhóll sem er ölstofa. Samkeppni þessara staða er hörð og þeir keppast við að laða til sín skemmtanaþurfi Eyja- skeggja og gestkomandi í Eyjum. Það þarf svo sem enginn að láta sér leiðast í Eyjum á helgum. — hkj MorKunblaðid/Sigurgeir í kvöld veróur vlkingaskipiö okkar i Blómasal drekkhlaðið villibráð. Tilvalið tækifæri fyrir þá sem vilja prófa eitthvað nýtt. Við bjóðum upp á: Kjötseyöi veiöimannsins — hreindýrapaté hreindýr — villigæs — önd — rjúpu — sjófugla heiðalamb — grafinn silung — silung I hlaupi bláberjaböku o.fl. Njótið Ijúffengra rétta I notalegu umhverfi við kertaljós og planóleik Sigurðar Þ. Guðmundssonar. Borðapantanir í síma 22322 - 22321. HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUOLEIOA pm HÓTEL HÍTlÐIN FRÍ VERÐUR I SJALLANUH 3,FEB. KL 15-18. KRAKKASKEMMTUN MIÐAVERB 200 KR. KL 21,16'ARA OG ELDRI MIÐAVERÐ 280 KR. Besta og stærsta Duran Duran-hátíð sem haldín hefur verið á íslandi. Dagskráin er stórglæsileg éh £ :>T-e O. Duran Duran-tískusýning: Duranista-flokkurinn sýnir fatnað frá Flónni, Akureyri. Duran Duran-hársýníng: fré Hárgreiöslustofu Diddu, Akureyri. Duran Duran-videohljómleikar i gegnum stereo frá Sjapis Danssýningar: a) Nokkrar yngismeyjar sýna dansinn „The wild boys”. b) Fimm íslands- meistarar dansa við Duran Duran-lög. Spurningakeppnin „Hvað veist þú um Duran Úí£'(rcfá ÖJAPIS Duran?“ Vegleg Duran-verölaun. Allir fá bláar nærbuxur, a la Simon le Bon. Duran Duran-drykkur kynntur víð innganginn. 15. hver gestur fær Duran Duran-glaðning að hætti hússins. Lukkumiðar og afraksturinn verður stórkost- legur. Panasonic ySfD FLÓIN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.