Morgunblaðið - 27.02.1985, Page 8

Morgunblaðið - 27.02.1985, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRÚAR 1985 j DAG er miövikudagur 27. febrúar, imbrudagar, 58. dagur ársins 1985. Árdegis- flóö í Reykjavík kl. 10.47 og síödegisflóö kl. 23.25. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.42 og sólarlag kl. 18.40. Sólin er í hádegisstaö í Rvik kl. 13.40 og tungliö er í suöri kl. 19.18. (Almanak Háskól- ans.) Sá sem etur hold mitt og drekkur blóö mitt, er í mér og ég í honum. (Jóh. 6, 56.) KROSSGÁTA 1 2 3 8 ■ ■ 6 J 1 ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■' 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1. ber» á, 5. heiéurs- merki, 6. ull, 7. verkfæri, 8. ákveh, 11. aAgcta, 12. kveikur, 14. beitu, 16. bolvar. LÓÐRfJIT: — • 1. kauptnálar, 2. málmur, 2. ránfugl, 4. hróp, 7. akel, 9. alípa, lð. kindin, 13. húsdýr, 15. aam- hljóAar. LAtJSN SfÐUSTlJ KROSStíÁTU: LÁRÉHT: — 1. fárast, 5. an, 6. rend- ur, 9. hin, 10. It, 11. er, 12. ála, 13. naut, 15. nes, 17. andlit LÓÐRÉTT: — 1. ferhenda, 2. rann, 3. and, 4. tertan, 7. eira, 8. ull, 12. átel, 14. und, 16. si. FRÉTTIR UMHLEYPINGAR hefur verið lykilorAiA undanfariA og verAur það eitthvað áfram, því Veður- Ntofan gerði ráð fyrir þvf í veður- útlitinu í gærmorgun að fyrst verði hlýtt í veðri, en kólni svo aftur í dag. Hér í Reykjavfk var frostlaust í fyrrinótt og fór hit- inn ekki niöur fyrir þrjú stig. En þar sem kaldast varð á láglendi um nóttina mældist þriggja stiga frost og var það norður á Tannstaðabakka. Hér í bænum rigndi nokkuð, en næturúrkom- an varð mest austur á Kirkju- bæjarklaustri, 11 miilim. IMBRUDAGAR byrja í dag, „fjögur árleg föstu- og bæna- tímabil sem standa þrjá daga i senn. Hið fyrsta er eftir ösku- dag, annað tímabil eftir hvíta- sunnudag, þriðja krossmessu og fjórða eftir Luciumessu (13. des.). Nafnið er komið úr eng- ilsaxnesku og merking þess umdeild, en giskað á, að það merki „umferð", þ.e. umferð- arhelgidagar, sem endurtaka sig aftur og aftur á árinu. seRÍrí Stjörnufræði/Rimfræði. BÆNADAGUR kvenna. Al- þjóðlegur bænadagur kvenna verður í Dómkirkjunni næst- komandi föstudag kl. 20.30. Að honum standa konur úr öllum kristnum trúfélögum og er samkoman ætluð körlum jafnt sem konum. HALLGRÍMSKIRKJA: Starf aldraðra hefur opið hús í safn- aðarheimili kirkjunnar á morgun, fimmtudaginn 28. þ.m., og hefst kl. 14.30. Sýndar verða myndir úr N-Þingeyj- arsýslu. Kaffiveitingar verða. Safnaðarsystir. STOKKSEYRINGAFÉL. í Reykjavík heldur árshátíð sína nk. laugardagskvöld fyrir fé- lagsmenn og gesti þeirra og hefst hún kl. 20 með borðhaldi í Domus Medica. Haraldur Bjarnason er formaður félagsins og hefur verið það um langt árabil. ÖLDRUNARFÉLAG fslands heldur aðalfund sinn nk. fimmtudagskvöld í dagspitala Öldrunarlækningadeildar Landspítalans í Hátúni 10B. Þar mun Jón Brynjólfsson læknir segja frá geðsjúkdóms- greiningu á dvalar- og hjúkr- unarheimilum á Reykjavík- ursvæðinu. Þá mun Dögg Pálsdóttir deildarstjóri segja frá norrænni könnun á félags- legum aðstæðum aldraðra. APPOr,LO-klúbburinn, Dale Carnegie, heldur fund í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30 í Tækni- skóla íslands við Höfðaþakka. FÖSTUMESSUR BÚSTAÐAKIRKJA: Helgistund á föstu í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Sr. Ólafur Skúlason. H ALLGRf MSKIRKJ A: Föstu- messa í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Sr. Ragnar Fjalar. Að messu lokinni hefst leshringur um Limaskýrsluna í umsjá dr. Einars Sigurbjörnssonar. Kvöldbænir eru í kirkjunni alla daga vikunnar, nema mið- vikudaga, kl. 18. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD kom Ljósafoss til Reykjavíkurhafnar, en skipið kom að utan og hafði viðkomu á ströndinni. f gær kom Kangá að utan. Nótaskip- ið Hilmir SV kom og stöðvast vegna verkfallsins. Þá kom Hekla úr strandferð í gær, en Askja fór I strandferð. Hofsjök- ull átti að fara í gærkvöldi. Danska eftirlitsskipið Ingólfur kom í gær. Togarinn Snorri Sturluson er væntanlegur inn af veiðum á morgun, fimmtu- dag. Himneskur grafreitur Þessar fermingarstúlkur á Patreksfirði söfnuðu kr. 4.000,00 handa hungruðum í Eþíópíu og afhentu peningana sóknarprestinum, Þór- arni Þór. I>ær heita: María Jakobsdóttir, Bergþóra Jónsdóttir, Þórunn Stefánsdóttir, Mjöll Guðjónsdóttir og Alda Davíðsdóttir. ■ Bandaríkjastjórn samþykkti í fyrradag áætl- un handarísks fyrirtækis um- að senda jarðncskar lcifar 10.330 manna út í himingeiminn til sinnar hinstu hvílu fyrir 3.900 dollara á hvert lík Nú þarf ekki lengur að suða í Pétri til að koma skjóðunni inn fyrir!! Kvöld-, nætur- og hölgidagaþjónusta apótakanna í Reykjavik dagana 22. tebrúar til 28. febrúar, aö báöum dögum meötöldum er í Vesturbcejar Apótaki. Auk þess er Hóaleitis Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi vlö lækni á GOngudaild Landapítalana alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga lyrir lólk sem ekki helur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga tíi klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á löstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dðgum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyljabúöir og læknaþjónustu eru gelnar í símsvara 18888. Onærniaaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Raykjavíkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskírleini. Neyðarvakt Tannlæknafélags lalands i Heilsuverndar- stöölnni viö Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10-11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apotekanna 22444 eöa 23718. Garóabaar: Heilsugæslan Garöaflöt simi 45066. Neyöar- vakt læknis kl. 17 tíi 8 næsta morgun og um helgar simi 51100. Apótek Garöabæjar opið mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11 — 14. Hafnarfjöróur: Apótek bæjarins opln mánudaga—fðstu- daga kt. 9—19. Laugardaga kl. 10—15. Opln til skiptist sunnudaga. Símsvari 51600. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll fðstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. SetfOM: Setfoea Apótek er opiö til kl. 18.30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 ettir kl. 17 á vlrkum dðgum. svo og laugardögum og sunnudögum. Akranea: Uppl. um vakthafandi læknl eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótak bæjarlns er opiö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrínginn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa verlö otbeldl i helmahú8um eöa oröfö fyrlr nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opln virka daga kl. 10—12, simi 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaréógjöfin Kvennahútinu viö Hallærisplaniö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, sfmi 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluh|álp í vlölögum 81515 (símsvarl) Kynningarfundir i Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú vlö áfengisvandamál aö striöa, þá er síml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Sótfræðistðöin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Síml 687075. Stuttbytgjuaendingar útvarpsins tii útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegistréttir kl. 12.15—12.45 til Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í stefnunet tit austur- hluta Kanada og USA. Daglega á 9859 KHZ eða 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda. 19.35—20.10 endurt. í stefnunet til Bretlands og V-Evr- ópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvöldfréttlr til austurhluta Kanada og U.S.A. Alllr timar eru ils. tímar sem eru sama og GMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landapitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Héim- sóknartími tyrlr feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadaild Landspítalans Hátúnl 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotaapftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapftalinn f Foesvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tH kl. 19.30 og ettir samkomulagl. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbóöir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandiö, hjúkrunardelld: Heimsóknartími trjáls alla daga Grensáadaild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsuvarndarstööin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæöingarhaimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppeepítali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeikf: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæhó: Eftir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstsóaspítali: Heimsóknar- tíml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóa- efsepitali Hatn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarhaimili i Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og ettir samkomulagl. Sjúkrabús Keflavíkur- lækniehúraðs og heilsugæzlustöðvar Suðurnesja Síminn er 92-4000. Símaþjónusta er allan sólarhrlnginn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfl vatna og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s iml á helgldög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasatn ielands: Safnahúsinu viö Hvertisgötu: Aöallestrarsalur oplnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Hóskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til fðstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnunartima útibúa í aðalsafni, simi 25088. Þjóóminjasatnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnúaaonar: Handritasýnlng opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Liatasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgsrbókasafn Raykjavíkur: Aóalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, siml 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sepl.—april er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund tyrlr 3ja—6 ára bðrn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aöalsaln — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, stml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—apríl er etnnig oplð á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—égúst. Sórútlón — Þingholtsstræti 29a, síml 27155. Bækur lánaöar sklpum og slofnunum. Sóthaimaaatn — Sólheimum 27, sfmi 36814. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát. Bókin heim — Sólhelmum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraóa. Simatíml mánu- daga og flmmtudaga kl. 10—12. Hoftvallaaafn — Hots- vallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. júlí—6. ágúst. Bústaðasafn — Bústaöaklrkju, siml 36270. Oplö mánudaga — fðstudaga kl. 9—21. Sept,—aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3)a—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. Blindrabókaaafn ialands, Hamrahlíö 17: Vlrka daga kl. 10—16, síml 86922. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsallr: 14—19/22. Árbæjaraaln: Aöeins opiö samkvæmt umtati. Uppl. i sima 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Áagrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasatn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opió þriöjudaga, timmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaatn Einara Jónsaonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaróurlnn opinn sömu daga kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vlkudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvatoataðtr Oplö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán —föst. kl. 11—21 og laugard kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn ér 41577. Nóttúnitræðtotols Kópavogs: Opin é miövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík siml 10000. Akureyrl síml 00-21040. Slglufjöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Laugardatolaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööln, sími 34039. Sundlaugar Fb. Braíöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. SundMMHn: Opin mánudaga — töstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20-19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. VMturbajartougin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaötö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. I síma 15004. Varmórtoug I Mosfstlssvsit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. 8undhðll Koflavfkur er opin mánudaga — Hmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19, Laugar- daga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriójudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundtoug Kópavoga: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og mlövlku- daga kl. 20—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hatnartjaröar er opln mánudaga _ föstudaga kl. 7—21. Laugardaga fré kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundtaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. Sundtoug SottjamamMi: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30. ____________

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.