Morgunblaðið - 27.02.1985, Page 46
46
MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRÚAR 1985
t
GUÐMUNDUR GÍSLASON HAGALÍN
rithöfundur,
lést í Sjúkrahúsi Akraness aöfaranótt 26. febrúar.
Unnur,
Sigrföur,
Þór Hagalfn.
Móðir okkar. t BJÖRG GUDMUNDSDÓTTIR
fró Helliasandi,
siöast til heimilis aö Framnesvegi 32, lést aö Hrafnistu mánudaginn
25. febrúar. Anna Margrét Ólafsdóttir,
Magöalena Ólafsdóttir, Jóhannes Ólafsson.
t
Eiginkona min,
FRÍDA ÓLAFSDÓTTIR,
Austurbrún 31,
andaöist 26. febrúar.
Pétur Sfmonarsson.
t
Eiginmaöur minn og faöir okkar,
BRAGI HINRIKSSON,
lést aö heimili sinu i Malm, Noregi, þann 25. febrúar sl.
Ingibjörg V. Jóhannsson og börn.
t
Jaröarför fööur míns, tengdafööur, afa og langafa,
EDVINS ÁRNASONAR,
Silfurteig 4,
Reykjavfk,
veröur gerö frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 28. febrúar kl. 4.30.
Árni Edvinsson, Kristmann Árnason,
Vildfs K. Guömundsson, Edvin Árnason,
Árni Geir Árnason,
Sigurjón Árni Kristmannsson, Viktor Kristmannsson.
t
Maðurinn minn, faöir okkar og tengdafaöir,
BJÖRN ÁRSÆLSSON,
Bólstaöarhlfö 30,
veröur jarösunginn frá Frikirkjunni fimmtudaginn 28. febrúar kl.
13.30.
Dagný S. Karlsen,
Ólafur Björnsson, Steinunn Guöjónsdóttir,
Margrét S. Björnsdóttir, Skúli Thoroddsen,
Siguróur Björnsson, Nanna Sigurjónsdóttir
og barnabörn.
t
Útför eiginmanns mins, fööur, tengdafööur, afa og langafa,
BALDVINS B. SK AFTFELL
BarmahNö21,
Reykjavfk,
sem andaöist 19. febrúar, fer fram frá Fossvogskirkju i dag, 27.
febrúar, kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hans er bent á Barna-
uppeldissjóö Thorvaldsensfélagsins eöa aörar liknarstofnanir.
Gróta Jóelsdóttir Skaftfell.
Þorgeir Skaftfell,
Sigrföur Skaftfell, Bergur Þorleifsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Sonur minn og fóstursonur okkar, bróöir og fósturbróöir,
SIGURKARL FJÓLAR ÓLAFSSON,
Kópavogsbraut 105,
Kópavogí,
sem andaöist i Landspítalanum miövikudaginn 20. febrúar sl verö-
ur jarösunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 28 februar kl
15.00
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaöir en þeim sem vildu
minnast hins látna er bent á Ifknarstofnanír.
Ólafur Jens Pótursson, Helga Helgadóttir,
Gunnsteinn Clafsson Sveinbjörn Bi Pótursson
Pótur Mór Ólafsson. Hrönn Sveinbjörnsdóttir
Helgi Sveinbjörnsson
Hóóinr Sveinbjörnsson
Kveðjuorð:
Gunnar Jónsson
sölustjóri
„Hvað segir aðalmaðurinn í
dag.“ Þessi setning hljómaði í eyr-
um mér síðastliðinn miðvikudag
er ég heyrði fréttina af andláti
Gunnars Jónssonar, sölustjóra hjá
Natan og Olsen. Gunnar var vanur
að ávarpa mig þannig nánast í
hvert skipti sem við hittumst í
stigaganginum á Framnesvegin-
um þar sem hann bjó og heimili
mitt var í rúm tuttugu ár og er
reyndar að hluta til enn. Ég svar-
aði oftast að bragði: „Jú, ég hef
það fínt, við KR-ingar erum alltaf
hressir." Gunnar: „Já var það ekki,
áfram KR.“
t
Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi,
ÁSGEIR HALLDÓR JÓNSSON
bóndi og hreppstjóri
fró Valshamri Skógarströnd,
Vesturbergi 144,
veröur jarösunginn frá Bústaöakirkju fimmtudaginn 28. febrúar kl.
13.30.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaöir, þeim sem vildu minnast
hins látna láti liknarstofnanir njóta þess.
Áslaug Guömundsdóttir,
Kristfn Erla Ásgeirsdóttir, Björgvin H. Björnsson,
Ása Þ. Ásgeirsdóttir, Ingvar Kristinsson,
Jón V. Ásgeirsson, Valgeröur Gunnarsdóttir,
Gylfi H. Ásgeirsson, Sveinlaug Júlfusdóttir
og barnabörn.
t
Þökkum innilega auösýnda samúö viö andlát og útför eiginmanns
mins, fööur okkar, tengdafööur, afa og langafa,
ÁSGRÍMS GARIBALDSSONAR,
Skaröshlfö 19,
Akureyri.
Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks H-deildar Fjórö-
ungssjúkrahúss Akureyrar fyrir góöa umönnun i veikindum hans.
Þórhildur Jónsdóttir,
Margrót Ásgrfmsdóttir, Benjamfn Antonsson,
Heba Ásgrfmsdóttir, Haltgrfmur Skaptason,
Jón Ævar Ásgrfmsson, Jórunn G. Sæmundsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t Innilegustu þakkir sendum viö þeim sem sýndu okkur samúö og hlýhug viö andlát og útför fööur okkar, tengdafööur og bróöur,
ÍVARS ÞÓRARINSSONAR
hljóófnrasmiös.
Öldugranda 3, Reykjavík.
Anna Ivarsdóttir, Olgeir Erlendsson,
Jón ívarsson, Erna Siguróardóttir,
Hilmar ívarsson, Edda Kristinsdóttir,
Þuriöur Þórarinsdóttir.
t
Þökkum innilega vináttu og samúö viö andlát og útför fööur okkar,
stjúpfööur, tengdafööur, afa og langafa,
BJARNA EYJÓLFSSONAR,
Túngötu 18, Vestmannaeyjum.
Bjarni G. Bjarnason, Anna Kristjónsdóttir,
Guöný Bjarnadóttir, Leifur Ársælsson,
Elfn Loftsdóttir, Gfsli Engilbertsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og hlýhug viö fráfall konu
minnar, móöur og dóttur,
GUÐRÚNAR BERGLJÓTAR ÞÓRÐARDÓTTUR,
Krossholti 4,
Keflavfk
Þórhallur Helgason og börn,
Þóröur Sigurbjörnsson.
Ragnhildur Eínarsdóttir
t
Þökkum auösýnda samúö op hlýhup viö andlát op útföi fööur
okkar, tengdaföður afa og langafa
MAGNUSAR EIRÍKSSONAF
vólstjóra
Ísafírði.
Asdfs Helga, Nanna Róst
Magnúsdntur op fjölskyldur,
Árið 1958 fluttist ég með for-
eldrum mínum og systkinum frá
Borgarnesi til Reykjavíkur og
keypti fjölskyldan íbúð í ný-
byggðri þriggja hæða blokk á
Framnesvegi 65. Við fengum íbúð
á fyrstu hæð, en á undan okkur
hafði flutt stór fjölskylda í aðra
íbúðina á annarri hæð. Þar voru
komin hjónin Guðbjörg Þorsteins-
dóttir og Gunnar Jónsson ásamt
fimm af sex börnum þeirra, Ragn-
ari, Elínu, Gunnari, Herdisi og
Helenu. Við Gunnar yngri urðum
strax óaðskiljanlegir vinir þannig
að ég varð nánast daglegur gestur
á annarri hæðinni. Og ekki spillti
fyrir, að við strákarnir smituð-
umst fljótlega af fótbolta-
bakteriunni, sem var Gunnari
nánast í blóð borin. Hann var
þjálfari 5. flokks hjá KR á þessum
árum og sem slíkur varð hann
okkur fyrirmynd. Þar dýrkuðu all-
ir strákarnir Gunna þjálfara, sem
alltaf var hress og kátur; nánast
vinur litlu fótboltapeyjanna. Þeir
eru margir KR-ingarnir á aldrin-
um 30 til 40 ára í dag sem muna
eftir Gunnari á þennan hátt, hann
var einstakur. Reyndar hygg ég að
þeir séu ekki margir þjálfararnir
sem náð hafa betri árangri en
Gunnar, ekki einungis hvað varð-
ar titla og stig. Það er ómetanlegt
fyrir börn að umgangast þjálfara
sem kemur fram við þau af slíkri
nærgætni og reyndar umgengst
þau eins og fullorðið fólk. Það er
ekki svo lítið veganesti fyrir lífið
að hafa orðið slíks aðnjótandi.
Þannig liðu árin á Framnesveg-
inum, við Gunni yngri lékum
okkur saman á hverjum degi og
þar var knattspyrnan einatt í að-
alhlutverki. Gunnar eldri fylgdist
náið með okkur og mig umgekkst
hann af sömu nærgætninni og sín
eigin börn. Alltaf hafði ég það á
tilfinningunni að ég væri maður
með mönnum, þegar Gunnar var
annars vegar. „Hvað segir aðal-
maðurinn?" Auðvitað vissi ég að
hann sagði þetta við aðra, en það
skipti ekki máli, við gátum verið
margir aðalmennirnir. 1 rauninni
felst í þessu kærleikur, að láta sig
aðra skipta og ýta undir trú hvers
og eins á sjálfan sig. Þessi kær-
leikur og nærgætni voru Gunnari
eðlislæg.
„Kærleikurinn er linclvndur, hann er góó-
Tiljnéur. Krrleikurinn öfundar ekki. Ka>r-
leikurinn er ekki raupsamur, hrejkir aér
ekki upp. Hann hegöar nér ekki óaieniilei;a.
leitar ekki sínx eigin. hann reiAiat ekki, er
ekki langra'kinn Hann gleóst ekki jrfir
óréttviainni. en aamj;leóal aannleikanum
Hann breióir jrfir allt, trúir öllu. vonar allt,
umber allL"
Þegar ég kveð Gunnar Jónsson
með þessum orðum úr 1. Korintu-
bréfi er eins og ég sjái hann ljós-
lifandi fyrir mér. Myndin er svéip-
uð hinum góðviljaða kærleik. En
það er eins og tómahljóð myndist í
höfði mínu, ég verð eins og hljóm-
andi málmur og hvellandi bjalla.
En þegar hugurinn reikar til baka
er 'eins og sporin sem hann hefur
skilið eftir sig í mínu lífi verði
greinilegri en ella og fullvíst að
þau munu aldrei afmást.
Fyrir hönd fjölskyldu minnar og
foreldra votta ég eiginkonu Gunn-
ars heitins, Guðbjörgi Þorsteins-
dóttur, og börnum þeirra okkar
dýpstu samúð.
Ingólfur Hannesson