Morgunblaðið - 27.02.1985, Page 56
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRpAR 1985
-66
KarateKid
Ein vinsælasta myndin vestan hafs á
siðasta ári. Hún er hörkuspennandi,
fyndin, alveg frábær! Myndin hefur
hlotiö mjög góöa dóma, hvar sem hún
hefur veriö sýnd. Tónlistin er eftir Bill
Conti, og hefur hún náö miklum
vinsældum. Má þar nefna lagiö
.Moment of Truth", sungiö af
.Survlvor", og .Youre the Best“, flutt
af Joe Esposito. Leikstjóri er John
G. Avikfsen, sem m.a. leikstýröi
.Rocky'. Hœkkaö varð.
DOLBY STEREO ]
Sýnd I A-aal kl. 5,7.30 og 10.
Sýnd I B-sal kl. 11.
B-salur:
GHOSTBUSTERS
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð börnum innan 10 ára.
Haskkað vsrð.
Vopnasalarnir
(Deal of the century)
Sprenghlægileg ný bandarisk
gamanmynd meö hinum vinsæla
gamanleikara Chevy Chaaa.
Sýndkl.9.
HÁDEGISTÓNLEIKAR
þrlöjud. 5 mars kl. 12.15.
John Speight bariton og
Sveinbjörn Vilhjálmsson
piano, flytja ensk lög og
negrasálma.
Miðasala við innganginn.
Œ M
NYSRUilBÓK
MEÐ SÉRVÖXTUM
BINAÐARBANKINN
TRAUSTUR BANKI
TONABÍÓ
Sími31182
Frumsýnir:
Hefndin
(UTU)
Viöfræg og snilldarvel gerö
og hörkuspennandi ný stórmynd I
litum. Um 1870 hafa Bretar ekki enn
getaö friöaö Nýja Sjáland. Þegar
menn af ensku bergi brotnir flykktust
þangaö snemma á siöustu öld hittu
þeir fyrir herskáa og hrausta þjóö,
Maoriana, sem ekki vildu láta hlut
sinn fyrir aökomumönnunum. Mynd-
in er byggö á sögulegum staö-
reyndum. Aöalhlutverk: Zsc Wallace,
Tim Elliott. Leikstjóri: Geoff Murphy.
íslenskur textí.
Sýnd kl. 5,7 og 9.10.
Bönnuð innan 16 ára.
DOLBY STEREO |
Myndin er tekin i Dolby og sýnd I
Eprad Starscope.
LEIKFÉLAG
REYKJAVlKUR
SÍM116620
Draumur á
Jónsmessunótt
4. sýn. í kvöld kl. 20.30.
Uppselt.
Blá kort gilda.
5. sýn. sunnudag kl. 20.30.
Gul kort gilda.
6. sýn. þriöjudag kl. 20.30.
Græn kort gilda.
Gísl
Fimmtudag kl. 20.30.
Fiar sýníngar eftir.
AGNES - barn Guðs
Föstudag kl. 20.30.
Fiar sýningar eftir.
Dagbók Önnu Frank
Laugardag kl. 20.30.
Fiar sýningar eftír.
Miðasala í lönó kl. 14.00—20.30.
ALÞYÐU-
LEIKHÚSIÐ
KLASSAPIUR
(f Nýlistasafninu).
4. sýn. fimmtud. kl. 20.30.
5. sýn,. sunnudag kl. 20.30.
ATH: sýnt f Nýlistasafninu
Vatnsstíg.
Miöapantanir í sima 14350 all-
an sólarhringinn.
BEISK TÁR
PETRU VON KANT
(i Kjarvalsstööum).
Nært síöasta sýningarhelgi.
46. sýn. laugardag kl. 16.00.
47. sýn. sunnudag kl. 16.00
48. sýn. mánudag kl. 20.30.
ATH: sýnt i Kjarvalsstöðum.
Miðapantanir i sfma 26131.
28. sýn. fimmtud. kl. 20.30.
29. sýn. laugðrd kl. 20.30.
30. sýn. mánud. kl. 20.30.
Miöapantanir fyrir marz teknar
82 199 á skrifstofutima.
MtOAPANTANIR OG UPPLYSINGAR i
GAMLA BfÓ MILLi KL. 14.00 og 19.00
SÍMI11475
+*h.; B
I tHWftDW
mouiamtom fa» , n svnmo Htrrr A asvihw ko»vh*fa
HASKOUBið
1 ~Wailíll l .I SlMI 22140
SENDIHERRANN
Ný hörkuspennandi meó úrvals
leikurum. Sendiherra er fórnalamb
fjárkúgara. Þeir svlfast einskis.
Spenna frá upphafi til enda.
Leikstjóri: J. Lee Thompson. Aöal-
hlutverk: Robert Mitchum, Ellen
Burstyn, Rock Hudson, Donald
Pleasence.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
éf GULLPÁLMINN%
* ^ CANNES'84
ol WIM WENDERS • >k,»eiol SAM SHEPARD
- Heimslrasg verðlaunamynd -
Stórbrotið listaverk sem fákk Gull-
pálmann á kvikmyndahátiðinni I
Cannes 1984.
***** .Njótiö myndarinnar olt, þvi
aó i hvert sinn sem þiö sjáiö hana,
koma ný áhugaverö atriói i ljós.“
Extrabladet.
Leikstjóri: Wim Wenders.
Aöalhlutverk: Harry Dean Stanton og
Nastassja Kinski.
* * * * ... Elnhver áhrifamesta,
ánægjulegasta og skemmtilegasta
kvikmynd sem hingað hefur borist
svo mánuöum skipfir.
Morgunblaðið Á.Þ. 21/2 85.
Sýnd kl.9.
þjódleikhCsid
Gæjar og píur
I kvöld kl. 20.
Föstudag kl. 20.
Rashomon
5. sýning fimmtudag kl. 20.
Kardemommubærinn
Föstudag kl. 15.
Litla sviðió:
Gertrude Stein,
Gertrude Stein,
Gertrude Stein
Fimmtudag kl. 20.30.
Miöasala kl. 13.15 - 20.
Simi 11200.
FRUM-
SÝNING
Bíóhöllin
frumsýnir í dag
myndina
Heimkoma
njosnarans
Sjá nánar auyl. ann-
ars stadar í blaöinu.
Salur 1
Bachelor Party
TARZAN
(Greystoks - The Lsgsnd ot Tsrzan,
Stórkostlega vel gerö og mjög
spennandi ný ensk-bandarisk stór-
mynd i lifum og Cinemascope. Mynd-
in er byggó á hinni fyrstu og sönnu
Tarzan-sögu eflir Edgar Rice Bur-
roughs. Þessi mynd hefur alls staöar
veriö Sýnd viö óhemju aósókn og
hlotiö einróma lof, enda er öll gerö
myndarinnar ævintýralega vel af
hendi leyst. Aöalhlufverk: Christop-
her Lambsrt, Ralph Richardson,
Andie MacDowell.
islenskur texti.
nni DOLBYSTEREO |
Bönnuð innan 10 ára.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Hækkaðvsrö.
Salur 2
Ungfrúin opnar sig
Djarfasta kvikmynd sem sýnd hefur
veriö.
Bönnuð ínnan 16 ára.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
Salur 3
Frumsýning á hinni heimsfrægu
músikmynd:
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Bðnnuð innan 12 ára.
I
KIENZLE
Splunkunýr geggjaöur farsi geröur
af tramleiðendum .Police Academy'
meö stjörnunum úr .Splash".
Aö ganga i þaö heilaga er eitt ... en
sólarhringurinn fyrir ballið er allt
annaö, sérstaklega þegar bestu
vinirnir gera allt til aö reyna að treista
þin meó heljar mikilli veislu, lausa-
konum af léttustu gerð og glaum og
gleöi Bachelor Party (.Steggja-
parti*) er mynd sem slær hressilega
i gegnlll Grinararnir Tom Hanks,
Adrian Zmed, William Tappsr,
Tawny Kitaen og leikstjórinn Nesl
Israel sjá um fjöriö.
íslenskur tsxti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
Símsvari
I 32075
Ný amerlsk stórmynd um
krattajötuninn Conan og ævintýri
hans i leit aö hinu dulafulla horni
Dagoths. Aöalhlutverkiö leikur vaxta-
ræktartrölliö Arnold Schwarzensgg-
er ásamt söngkonunni Grace Jones.
Sýnd kl. 5,7,9,og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Hækkað vsrð.
Vinsamlega afsakið aðkomuna að
bióinu, an við erum að byggja.
Úr og klukkur
hjá fagmanninum.
Sædýrasafnið
FRUM-
SÝNING
Laugarásbíó
frumsýnir í day
myndina
Conan
the Destroyer
Sjá nánar auyl. ann-
ars staöar i bladinu
Gódan daginn!