Morgunblaðið - 27.02.1985, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 27.02.1985, Qupperneq 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRÚAR 1985 • Á þessari mynd má sjá hvernig sænski hástökkvarinn Sjöberg hefur bætt sig síöan hann var tíu ára gamall. Máltækiö segir að æfingin skapi meistarann og á þaö svo sannarlega viö Svíann sem hefur æft af kappi frá unga aldri. Tíu ára stökk hann 1,30 m tvítugur setti hann heimsmet PATRIK Sjöberg stökk 2,38 metra í hástökki innanhúss á móti í Berlín á föstudag, sem var besti árangur sem náöst haföi í heim- inum þar til á sunnudag aö Þjóð- verjinn Dietmar Mögenburg bætti um betur og stökk 2,39 metra og jafnaðí þar með heimsmetið utanhúss, sem er í eigu Kínverj- ans Zhu Jianhua. Sjöberg, sem er 20 ára, varö í ööru sæti á Ólympíuleikunum í Los Angeles í sumar og hefur veriö í mikilli framför í hástökki. 10 ára stökk hann 1,30 og nú tíu árum síöar stekkur hann 2,38 metra og telur sjálfur aö hann geti gert enn betur. Hér fyrir ofan má sjá línurit yfir árangur Sjöbergs frá því hann byrjaði aö keppa í hástökki 10 ára gamall. Matthías þjálfar HV MATTHÍAS Hallgrímsson, fyrrver- andi landsliðsmaður í knatt- spyrnu og í mörg ár einn mesti markaskorari í 1. deildinni er hann lék meö Akurnesingum og síöar Val, hefur tekiö aö sér aö þjálfa 3. deildar liö HV í knatt- spyrnu á næsta keppnistímabili. Matthías hefur ekki aöeins mikla reynslu sem knattspyrnumaöur, heldur hefur hann og þjálfað yngri flokka ÍA meö góöum árangri. Matthías hyggst ekki leika meö HV í 3. deiidinni í sumar. HV-strákarnir stóöu sig vel i inn- anhússknattspyrnumóti KSÍ sem fram fór fyrir skömmu. Þeir unnu sér rétt til aö keppa í 2. deild móts- ins á næsta ári. AUGLÝSING UM INNLAUSNARVERÐ VERDTRÝGGDRA SRARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS FLOKKUR INNLAUSNARTÍMABIL INNLAUSNARVERÐ** 1.000 KR. SKÍRTEINI 1982 -i.fl. 01.03.1985 -01.03.1986 kr. 3.699,70 *> Innlausnarverö er höfuöstóll, vextir, vaxtavextir og veröbót. Innlausn spariskírteina ríkissjóðs fer fram í afgreiðslu Seðlabanka Islands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframt frammi nánari upplýsingar um skírteinin. Reykjavík, febrúar 1985 SEÐLABANKI ÍSLANDS Mark O’Mera tekjuhæstur ÞAÐ MÁ segja að miklir peningar séu í sumum íþróttagreinum, eins og t.d. í golfi í Bandaríkjun- um og víðar. Hér fer á eftir listi yfir 10 tekju- hæstu golfleikara í Bandaríkjunum þaö sem af er þessu ári í karla- og kvennaflokki. Dágóöar tekjur í tvo mánuöi. Karlar: Dollarar 1. Mark O’Mera 194.625 2. Lanny Wadkins 183.850 3. Craig Stadler 133.655 4. Calvin Peete 107.586 5. Ron Stadler 77.792 6. Woody Blackburn 75.928 7. Larry Mize 72.658 8. Mark McCumber 72.000 9. Corey Pavin 69.165 10. Ed Fiori 67.824 Konun 1. I Patty Sheehan 46.650 2. Hollies Stacy 43.399 3. Joanne Carner 35.104 4. Betsy King 32.680 5. Any Alcott 31.860 6. Nancy Lopez 30.028 7. Pat Bradley 29.900 8. Ayako Okamoto 29.641 9. Jane Blalock 28.650 10. Alice Miller 17.801 Karatesamband íslands stofnaö Karateíþróttín hefur öölast auknar vínsældir á liönum árum hér á íslandi, sem leiddi til þess aö framkvæmdastjórn íþrótta- sambands íslands stofnaöi sér- staka karatenefnd 23. maí 1984 til þess aö vera til ráögjafar og framkvæmdar um þessa íþrótt. Fram hafa farið islandsmót í karate og landskeppnir veriö háö- ar, karatemenn hafa einnig tekiö þátt í Norðurlandameistaramótum og staöið sig vel. Átta félög innan ÍSÍ leggja stund á karate hér á landi, þar af eru tvö sem eingöngu eru meö þessa íþrótt á stefnuskrá sinni, með hliösjón af þessu og vegna ein- dreginna óska karatenefndar iSÍ samþykkti framkvæmdastjórn ÍSi á fundi sínum 23. janúar sl. aö stofna sérsamband fyrir karate. Stofnfundur Karatesambands islands fer fram í íþróttamiðstöö- inni í Laugardal, á morgun, fimmtudag, kl. 20.00 „Mörðurinn" nýstofnað félag um sjálfsvarnaríþrótt STOFNFUNDUR Tae Kwon do fé- lagsíns „Mörðurinn" var haldinn 20. janúar sl. Bikarkeppni KKÍ: Valur gegn KR í kvöld TVEIR leikir verða í bikarkeppni Körfuknattleíkssambands ís- lands í kvöld. Báöir leikirnir verða í íþrótta- húsi Seljaskóla, í meistaraflokki kvenna leika ÍR og Haukar og hefst hann kl. 19.00. Valur og KR í mfl. karla leika saman í átta liða úrslitum bikar- keppni KKÍ í kvöld. Leikiö veröur í Seljaskóla í Breiöholti og hefst leikurinn kl. 21.00. Þess má geta aö liöin léku til úrslita í Bikar- keppninni í fyrra og sigraöi þá KR eftir jafnan og spennandi leik. Á fundinum voru samþykkt lög félagsins og kosin stjórn þess. Hana skipa: Arnar Berg Ólafsson formaöur, Þorlákur Kristinsson varaformaöur, Jens Jóhannsson gjaldkeri, Skúli Örn Andrésson rit- ari og Kári Jónsson meöstjórn- andi. Aöalþjálfari félagsins er Kor- oush Pakjou, en hann hefur svarta beltiö í þessari íþrótt, sem er sjálfsvarnaríþróit og á uppruna sinn aö rekja til Kóreu. Æfingar eru haldnar í ÍR-húsinu sem er gegnt Landakotsspítala og eru nú aö hefjast byrjendanám- skeiö á vegum félagsins. Upplýsingar veröa gefnar i ÍR- húsinu á æfingatímum, sem eru á mánudögum kl. 20.30—22.10, miðvikudögum frá kl. 21.20—23.00 og á fimmtudögum og föstudögum kl. 19.40—21.20. (Prétutilkynning-)
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.