Morgunblaðið - 27.02.1985, Qupperneq 62
62
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRÚAR 1985
Pálmar Sigurðsson kjörinn
íþróttamaöur Hafnarfjarðar
Körfuknattleiksmaöurinn snjallí úr Haukum Pálmar Sigurðsson var kjörinn íþróttamaður Hafnarfjarðar
áriö 1984. Pálmar er mjög vel að þessum heiöri kominn. Hann hefur verið ein styrkasta stoð Hauka-
liösins í körfuknattleík á undanförnum árum og jafnframt unnið sér sæti í íslenska landsliðinu í
handknattleik. Á myndinni hór að ofan er forseti bæjarstjórnar Hafnarfjaröar, Árni Grétar Finnsson, að
afhenda Pálmari hinn glæsilega verðlaunagrip sem titlinum fylgir svo og viöurkenningarskjal.
Stórsvigsmót Árrnanns:
Árni og Helga
sigursæl á mótinu
STÓRSVIGSMÓT Ármanns fór
fram um helgina í blíöskapar-
veöri í Bláfjöllum. Á laugardag
var keppt í karla- og kvenna-
flokki, á sunnudag var keppt í
unglingaflokkum. Skíðadeild Ár-
manns sá um framkvæmd móts-
ins.
Úrslit voru þessi:
Karlar:
1. Árni Þór Árnas. Ármanni
(50,83—50,92)
2. Haukur Bjarnason KR
(50,13—52,29)
3. Einar Úlfsson Ármanni
(50,88—51,64)
Konur
1. Helga Stefánsdóttir ÍR
(55,47—55,52)
2. Bryndís Ýr Viggósd. KR
(54,18—56,60)
3. Inga Traustadóttir Á
(57,06—59,07)
13—14 ára stúlkur:
1. Elfur Logadóttir Á
2. Svava Rán Guöm.d. Á
3. Harpa Viöarsdóttir KR
mín.
1:41,75
1:42,42
1:42,52
1:50,99
1:51,41
1:56,13
1:52,36
1:56,27
1:57,30
13—14 ára drengir:
1. Egill Ingí Jónsson ÍR 1:41,41
2. Matthías Örn Friörikss. Á 1:42,09
3. Haukur Arnórsson Á 1:43,53
11—12 ára stúlkur:
1. Heiöa Knútsdóttir KR 1:06,97
2. Stella Axelsdóttir KR 1:07,65
3. Thelma Jónsdóttir ÍR 1:11,31
11—12 ára drengir:
1. Vilberg Sverrisson KR 1:07,41
2. Pálmar Pétursson Á 1:09,65
3. Bergur Karlsson ÍR 1:10,51
9—10 ára stúlkur:
1. Stefanía Williamsdóttir Á 1:12,32
2. Ingibjörg Siguröard. ÍR 1:15,75
3. Theódora Mathiesen KR 1:15,80
9—10 ára drengir:
1. Benedikt Viggósson KR 1:09,31
2. Gunnar Örn Williamss. Á 1:09,55
3. Kristján Kristjánsson KR 1:09,86
Stúlkur 8 ára og yngri:
1. María Wallersdóttir Á 1:12,43
2. Kolbrún Jónsdóttir Fram 1:14,21
3. Berglind Bragad. Fram 1:15,18
Drengir 8 ára og yngri:
1. Hjörtur Arnarson Víkingi 1:00,15
2. Runólfur Bened.s. Fram 1:03,38
3. Hjörtur Wallersson Á 1:03,93
• Kristján Arason FH er markahæstur leikmanna í 1. deild islands-
mótsins í handknattleik. Kristján hefur skoraö 85 mörk í þeim 12
leikjum sem FH-liöiö hefur leikiö.
íslandsmótið í handknattleik:
Grunnskólanemar greiða 10 kr.
á 1. deildarleikina í kvöld
í KVÖLD, 27. febrúar, veröur heii
umferö í 1. deilo karla ' hand
knattleik, næstsíöasta umferöin i
undankeppni íslandsmótsins.
Baráttan um sæti í úrslitakeppn
inm er nú i hámark> og þv> von á
spennandt leikjum.
Liöin átta, sem leika í 1. deild,
hafa í samráö: viö forystumenn
Handknattleikssambandsins
ákveöiö aö bjóöa grunnskólanem
um aöganc. a6 leikjum kvöldsins
fyrir aöeins 10 krónur og er vonast
til aö sem flestir fær sé> þetta boö
í nyt Aögangseyrir aö leikjum 1.
deildarinnar er annars 50 krónur
fyrir börn og 100 krónur fyrir full-
oröna á einn leik, en 75 krónur og
150 krónur, þegar tveir leikir eru á
dagskrá.
Leikirnir í kvöld eru:
I Laugardalshöll' Víkingur —
Þór kl. 20.15. Þróttur — Valur kl.
21.30.
í Hafnarfiröi: FH — KR kl. 20.00.
í Kópavogi: Breiöablik —
Stjarnan kl 20.00
Á undan leik Vals og FH í síö-
ustu viku var áhorfendum boöiö aö
taka þátt í getraun um úrslit leiks-
i ins, svo og hversu mörg mörk !
Kristjár Arason skoraöi hjá Einari '
Þorvaröarsyni, svo og hversu \
mörg skot Einar næöi aö verja frá
Kristjáni. Réttu svörin voru Valur '
— FH 22—31, Kristján skoraö: 6 j
1 mörk og Einar varöi 3 skot. Enginn
þátttakenda var meö öll svörin rétt
og raunar giskaöi enginn á rétta
markatölu 22—31, enda óvenju
mörg mörk skoruö. En þeii get-
spökustu þetta kvölo voru allir
Hafnfiröingar og þeir þrir sem J
komust næst markatölunni auk
þess aö svara hinum spurningun- i
um rétt voru: Einar Hermannsson 1
Suöurgötu 52, Kristinr Guölaugs- ,
son, Suðurgötu 36 oc Smári Krist-
jánsson. Lækjargötu 4.
Fó þeir ókeypis aögang aö leik
FH og KP i Hafnarfiröi í kvölo og 1
auk þess veglep verölaun frá Arn- |
arflugi
(FrétUtilkynning.
• Hans Guómundssor FH hafur
skoraó 66 mörk i 12 leikjum og er
þrióji markahæstí leikmaöur 1
deildarinnar.
• Þorbergur Aöalsteinsson Vík-
ingi næst markahæsti leikmaóur
1. deildat meö 77 mörk í 12 leikj-
um
Staöan i 1. deild karla er þessi:
FH 12 11 1 0 322—271 23
Valur 12 7 4 1 276—244 18
Víkingur 12 5 3 4 290—271 13
KR 11 5 3 3 234—217 13
Þróttur 12 4 3 5 289—294 11
Stjarnan 12 3 2 7 259—277 8
Þór, Vestm. 11 3 0 8 218—265 6
Breiðabl 12 1 0 11 250—309 2
STAÐAN í 1. deild karla í hand-
knattleik, sem var í blaóinu í gær
var ekki rétt, ranghermt var aó
KR og Þór ættu tvo leiki eftir, en
rétt er að þeir eiga þrjá leiki eftir,
leik þeirra í fyrri umferð varö aö
fresta á sínum tíma og veröur
hann leikinn þriöjudaginn 5. mars
í Laugardalshöll.
Þorbergur Aóalst.s., Víkingi 77
Hans Guómundsson, FH 66
Páll Ólafsson, Þrótti 65
Guömundur Þóröars., Stjömunni 62
Björn Jónsson, Brsiöabliki 61
Jakob Jónsson, KR 61
Heil umferö er í 1. deild karla í
handknattleik í kvöld. í Laugar-
dalshöll veröa tveir leikir, Víkingur
— Þór Vestm. kl. 20.15 og Þróttur
— Valur kl. 21.30.
FH og KR leika í íþróttahúsinu í
Hafnarfiröi kl. 20.00 og á sama
tima leika Breiöablik og Stjarnan í
Digranesi.
Einn leikur veröur í kvöld í 1.
deild kvenna í handknattleik, þaö
er viöureign KR og Víkings og
veröur leikurinn í Laugardalshöll
kl. 19.00.
Markahæstin
Kristján Arason, FH. 85
Heil umférð leikin
í 1. deild karla í kvöld