Morgunblaðið - 28.02.1985, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.02.1985, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1985 5 Daihatsu Charade Turbo, verðlaunin í keppninni „Stjarna Hollywood". Keppnin „Stjarna Hollywood“ að hefjast: Bifreið að verðmæti hálf milljón í verðlaun Keppnin kynnt á afmælishátíð annað kvöld Skemmtistaðurinn Hollywood er um þessar mundir að hleypa af stokkunum hinni árlegu keppni „Stjarna Hollywood“ og „Sumarstúlka Úrvals". Verður keppnin sérstaklega kynnt á sjö ára afmælishátíð skemmtistaðar- ins annað kvöld. Verðlaun í keppninni verða óvenju glæsileg að þessu sinni, því fyrstu verð- laun eru bifreið af gerðinni Dai- hatsu Charade Turbo að verð- mæti hálf milljón króna. Allir þátttakendur fá í verðlaun ferð til Ibiza. Ólafur Laufdal veitingamaður í Hollywood sagði í samtali við Morgunblaðið að keppnin yrði með nokkuð breyttu sniði að þessu sinni. Tekið verður við ábendingum á næstu vikum og verða valdar úr átta stúlkur sem keppa til úrslita. Úrslitakeppnin hefur til þessa verið haldin á vorin en að þessu sinni verður hún haldin í veitingahúsinu Broadway 20. september í haust. Sigurvegarinn hlýtur nú sem fyrr þátttökurétt í keppninni „Miss Young International" og núverandi „Stjarna Hollywood", Anna Margrét Jónsdóttir, tekur einmitt þátt í þeirri keppni í Suður-Kóreu í sumar. Sem fyrr segir verður keppnin kynnt sérstaklega á sjö ára af- mælishátíð Hollywood annað kvöld, föstudagskvöld. „Við tök- um á móti boðsgestum milli kl. Anna Margrét Jónsdóttir, „Stjarna Hollywood" 1984. 21 og 23,“ sagði Ólafur Laufdal. „Við sendum ekki út neina boðsmiða en vonumst eftir að sjá sem flesta okkar fastagesti frá upphafi í Hollywood annað kvöld. Þar verður boðið upp á margt skemmtilegt, við ætlum að hafa skemmtikrafta sem komið hafa fram hjá okkur und- anfarin ár, plötusnúðar fyrri ára mæta og spila vinsælustu lögin og stúlkurnar sem keppt hafa um titilinn „Stjarna Hollywood" koma flestar. Ég vona að sem flestir komi og eigi ánægjulega stund,“ sagði Ólafur Laufdal. Danskennarasamband Islands heldur E»5€AD WaVT sunnudaginn 10. marz nk. Heimsmeistaramir í suður-amerískum dönsum, þau Donnie Burns og Gaynor Fairweather sýna alla suður-amerísku dansana. Danssýning — Nemendur frá öllum skólum sambandsins sýna og börnin fá að dansa. Kvöldskemmtun Heimsmeistararnir sýna og nemendur allra skóla sambandsins dansa. Ljúffengur kvöld- verður veröur framreiddur frá kl. 20.30. MATSEÐILL Fordrykkur Sinnepssteiktur svínahryggur framreiddur me<) ristuðum an- anas. gljádum gulrótum. hlómkáli í oslasósu og Rohert-sósu ís og ávextir með súkkulaðisósu. Forsala aðgöngumiða og borðapantanir fyrir matargesti í Broadway 1. og 2. marz kl. 17—19. Aðgöngumiöar gilda sem happdrættismiðar. Missiö ekki af þessu einstæöa tækifæri til aö sjá þaö besta í dansinum í dag. Danskennarasamband íslands DSÍ , Allir fá frían drykk og auövitaö frítt inn. Við vonumst til aö sjá sem flesta velunnara hússins fyrr og síðar. Húsiö veröur troðfullt af helstu skemmtikröftum landsíns s.s. Halla og Ladda, Stjörnum Holly- wood ’79—’84, Baldri Brjánssyni, Dansstúdíói Sóleyjar, Wolfman Jack Islands, plötusnúöum þjóðarinnar sem koma í heimsókn, Módel 79, Guömundi Guömundssyni, Páli Þorsteinssyni, AfmælishátítM I Tí : ! 1 - • tanai lorgunblaðini súkkulaöi, blómum, hljómplötum, ilmvatni og 1 fleiru dýrðlegu og dásamlegu. mm • Við hvetjum alla gamla goöa velunnara Holly- wood til aö mæta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.