Morgunblaðið - 28.02.1985, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 28.02.1985, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1985 53 ást er... » að gleyma því hvem- ig það var áður en þið kynntust Liðlega 17 mánuöum eftir dauða hans, þegar Kim var 31 árs gömul, fæddi hún barn eftir gervifrjóvg- un með sæðisfrumum Robertos. Kim skrifaði þá vini sínum: Ást er ... að gæða síðustu gjöf hans lífi. Milo Roberto, hraustur 20 marka strákur, fæddist í London. Kim er nú búsett í London ásamt þremur börnum sínum!! Furðufataball verður haldið i Félagsheimili Fáks laugardaginn 2. mars kl. 22.00. Miðasala á skrifstofu Fáks, i Ástund, Hestamanninum og Sport, Laugavegi 13. Hestamannafélagið Fákur. 26. leikvika — leikir 23. febrúar 1985 Vinningsröð: 2 2 X — 1 1 1 — 22X — XX1 1. vinningur: 12 réttir — kr. 131.965,- 976 38717(4/11) 42281(4/11) 2. vinningur: 11 réttir, kr. 3.029, 221 19258 36079 49123+ 85354 90504* 227 19285 36340 49153+ 87127 90573 1691 35366 38612 57092+ 87390 92946 6621 35624 39733 57096+ 87392 93482+ 6862 35708 39833 57583 87780* 95051 9985 35713 42229 58524 88381 95375 10844+ 35716 45380 62000+ 88515 11092 35721 48638+ 62839 90166+ • = 2/11 Kærufrestur er til 18. mars 1985 kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og á skrifstofunni í Reykjavik. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) veröa aö framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR íþróttamiöstööinni REYKJAVÍK BJÖRG ÞORSTEINSDÓTTIR Með sýn- ingu í París I' slenska myndlistarkonan Björg Þorsteinsdóttir, sem sýnt hefur verk sín víða um heim, hafði ný- lega sýningu á verkum sínum í París. Hun er ekki nýgræðingur í París því þar dvaldi hún við nám á árunum 1970—’72. Við opnun sýn- ingarinnar, sem var um miðjan janúar, var fjöldi fólks og við- brögðin og móttökur góðar er listakonan hlaut. Björg hefur dvalið sl. hálft ár í París en þar fékk hún aðstöðu á „Garði" fyrir listafólk til að vinna. Björg er væntanleg heim til Islands í þess- ari viku og mun að öllum líkindum halda sýningu í Norræna húsinu í apríl næstkomandi. COSPER M U N I Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.