Morgunblaðið - 28.02.1985, Blaðsíða 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1985
iCJORnu-
ípá
BRÚTURINN
[n 21. MARZ—19.APRÍL
Dagurinn gæti brugdið til
beggja vona. Ef |mi ert mikid á
ferdinni í dag þá ættirdu ad aka
varlega. Sýndu nú einbvern dug
og Ijúktu við verkefni sem þú
ættir aó hafa loktó fyrir löngu.
NAUTIÐ
20. APRlL-20. MAl
Ef þú færd einhver heimboA þá
er nm ad gera «A þiggja þau.
Dmgurinn er vel til þess fallinn
*A umgangast vini og kunn-
ingja. Láttu þér líia vel í dag og
af.
TVÍBURARNIR
21. MAI-20.JÚN1
Minningar um gamalt ástar-
ævintýri leita ekki eins fast á
þig og áAur. Enda er þaé eins
gott fyrir þig sjálfan aA vera
eltki alltaf meA sorg og súL l»aó
eru fleiri fiskar (sjónum.
KRABBINN
!^||g 21.jtNl-22.JtLl
Ekki vera meó óþarfa gaspur
þaA gaeti komiA sér illa f.vrir þig
seinna meir. Mundu aA illt um-
tal er ekki gott til afspurnar.
Sýndu vinnunni meiri athygli.
Dveldu heima í kvöld.
LJÓNIÐ
23. jtLl-22. ÁGtST
Taktu ekki neinar áhættur í
peningamálum t dag. I»aö er
gott aA eiga eitthvaA í handraó-
anum seinna meir. FarAu var-
lega i ástamálunum. l>aA er
aldrei gott aA flana aó neinu.
MÆRIN
^1311, 23. ÁGtST-22. SEPT.
I»etta verAur mjög annasamur
dagur. Vinnan tekur mikinn
tíma og þú átt í einhverjum erf-
iAleikum meA visst verkefni.
HlustaAu á ráA þér reyndari
manna, þaA mun eflaust leysa
málin.
WU\ VOGIN
PJÍÍrÁ 23. SEPT.—22. OKT.
FarAu varlega í dag og sérstak-
lega eftir aó fer að skyggja, því
umferAin er meA versta móti.
Ekki lifa bara fyrir daginn í
dag. Heyndu aA gera einhverjar
áætlanir.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Ýmsar áhugaveróar ábendingar
verAa þér aA liAi í dag. I»ér ætti
aA vera óhætt aA taka ýmsar
áhættur bæAi i fjármálum og
ástarlífinu. Treystu á þína eigin
dómgreind.
faifl BOGMAÐURINN
USNJB 22. NÓV.-21. DES.
Þú ert í mjög góóu formi í dag
jafnt andlega sem líkamlega.
Vertu þó ekki viss um aA allt
gangi upp. Til þess eru vítin aA
varast þau. Sinntu áhugamálum
þínum í kvöld.
m
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Þetta er mjög áhættusamur dag-
ur og ættir þú því aA fara var-
lega. Margir eru tilbúnir til að
baknaga þig þessa dagana.
HafAu ekki áhyggjur af því, þeir
eru bara öfundsjúkir.
Igjg
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Þetta er góóur dagur til hvers
kyns fjármálalegra umsvifa.
Taktu samt ekki of miklar
áhættur því þá gætir þú fallió í
þá gryfju aA eyAa of miklu.
Sinntu fjölskyldunní í kvöld.
í FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
l»essí dagur er 'upp og ofan.
Ástamálin ganga vel en ráA ætt-
ingja þinna eru ömurleg. FarAu
því ekki eftir þeim heldur
treystu á sjálfan þig og ef til vill
vini þína. Vertu heima i kvöld.
X-9
DYRAGLENS
6 20 \ IHI Dy Cbicago Tr.Ou«* N V Nmri Syrvð
Hr!!l!!!ii!il?f;i':!!!!!!!!'!!!!!!!!!i!i!!!!l!!!i!!i!!!!!!f! ?!?!!!!
LJÓSKA
Vl/ t KFS Distr BULLS "
/ "V M# "" ■ Y L# ri #\ i i rv#%\jii Dft— t #%iii i umnra Y Y >
FERDINAND
SMÁFÓLK
SHE UAS 50 CUTE...
I USED TO 5EE HER
IN 5UNDAY 5CHOOL
EVERY WEEK..
I USED T0 JU5T 5IT
THERE AND 5TARE
AT HER...S0METIMES
she'p smile at me...
THAT'LL CHAN6E YOUR
THE0L06Y IN A HURRY j
co "U, cxS
Hún var svo sæt... ég sá Ég sat bara og staröi á Nú var ég að frétta að hún Þá breytist nú guðfræðin
hana alltaf í sunnudagaskól- hana ... stundum brosti hún hefði skipt um kirkjufélag. snarlega hjá þér.
áaUm 5Í25! f viku ... til mín ...
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Vaninn hefur seiðmögnuð
áhrif á fólk. Ósjálfrátt hlýða
menn kalli vanans, gera ein-
hverja hluti, ekki af því að það
er rétt og best, heldur einfald-
lega af gömlum vana.
Norður
♦ KG10843
V954
♦ ÁK
♦ 107
Vestur Austur
♦ Á76 ♦D952
▼ 3 *G87
♦ 852 ♦ D1064
♦ ÁKD985 ♦ 63
Suður
♦ -
¥ ÁKD1062
♦ G973
♦ G42
Vestur Norður Austur SuAur
— — — 1 hjftrta
2 lauf 2 spaðar Pass 3 hjörtu
P*88 4 hjörtu Allir pass
Spilamennska sagnhafa í
þessu spili er gott dæmi um
áhrif vanans í bridge. Vestur
byrjaði vörnina með því að
spila þremur efstu í laufi,
austur sýndi tvíspil. Sagnhafi
trompaði í borði með níunni,
austur yfirtrompaði og spilaði
hjarta. Og úti var ævintýri.
Sagnhafi var með tvo tígultap-
ara og gat aðeins trompað
einn í blindum.
Til að vinna þetta spil hefði
sagnhafi þurft að taka í
hnakkadrambið á sér og snúa
upp á einhverja rótgrónustu
venju sem til er í bridge: Að
trompa tapslag í blindum. í
laufdrottninguna átti hann
einfaldlega að kasta spaða.
Geyma tromphundana í borð-
inu til að stinga tígul.
SKAK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Svæðamótin i næstu hrinu
heimsmeistarakeppninnar eru
enn í fullum gangi. Þessi staða
kom upp á svæðamóti A-Evr-
ópu í Prag sem nú stendur yf-
ir. Hinn nýbakaði stórmeistari
Karel Mokry frá Tékkóslóv-
akíu hafði hvítt og átti leik
gegn hinum margreynda Flor-
in Gheorghiu frá Rúmeníu.
20. Rd5! - exd5, 21. Dh4 — h5,
22. Bxf6+ — Rxf6, 23. Dxf6+ —
Kg8, 24. Hxh5! (Vesalings
Gheorghiu sleppur ekki með
peðstap, hann á að verða mát)
- gxh5, 25. Dg5+ - Kh8, 26.
Dxh5+ — Kg8, 27. Dg5+ —
Kh8, 28. Df6+ — Kg8, 29. Hf3
— Hfe8, 30. Hh3 og Rúmeninn
gafst upp.
Fer inn á lang
flest
heimili landsins!