Morgunblaðið - 28.02.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.02.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1985 9 'mtMiijmsad-œm ■ i i • i i • ri < i I J I I L • I I I H4 I ávöxtun áárí (þú tvöfaldar höfuðstól þinn á 5,6 árum) umfram verðtryggingu. Útgefandinn er eitt sterkasta fyrirtæki landsins. Láttu sérfraeðinga Kaupþings annast fjárvörslu þína, þeir hafa upplýsingar og auk þess yndi af nárfestingum Spariskírteini ríkissjóds:sokigwigi mtM vi» 8.6% vextl umfr. verfttr. pr. 100 kr. 1. FLOKKUR 2. FLOKKUR Útg. Sölugengi pr.lOOkr 8,6% vextir gilda til Sölugengi pr 100 kr. 8,6% vextir gilda til 1971 19.191,98 15.09.'85 _ _ 1972 17.318,62 25.01.'85 13.868,17 15.09’85. 1973 10.206,22 15.09. 87 9.684,00 25.01 '88 1974 6.214,33 15.09/88 . - 1975 4986,70 V 3.762,65 2) 1976 3.584,19 3) 2.816,67 2) 1977 2.628,89 4) 2.122,53 10.09.'85 1978 1 782,39 4) 1.355,97 10.09.'85 1979 1,178,59 5) 878,85 15.09.'85 1980 791,82 15.04/85 601.61 25.10. '86 1981 510,96 25.01.’86 370,47 15.10 '86 1982 367,75 01.03 85 267,62 01.10.'85 1983 203,68 01.03.86 129.20 01.11 '86 1984 125,49 01.02.87 119,98 10.09.'87 1) lnnlv. Sedlabankans 10.01'85. 2) Innlv. Sedlabankans 25.01. '85. 3) Imlv. Sediabankané 10.03. '85. 4) Innlv. Sediabankans 25.03. '85. 5) Innlv. Sediabankans 25.02. '85. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf Vikumarl 1.2.-22.2.1965 Verðtryggð veðskuldabréf Hæsta% 18% La8gsta% 16% Meðalávöxtun% 17,06% ÁVÖXTUNARFÉLAGIÐ FYRSTIVERÐBRÉFASJÓÐURINN Á ÍSLANDI 'J/SÚ Aðeins almenn mál-1 efni rædd við KGB - sagði Arne Treholt í varnarræðu sinni í gær A ÖÐBUM éegi réttarhaldaaaa yAr Arae TrabaM. aaa aakatar «r aæ mm- hvort þaö væn akki rétt, aA hann ! Trekak ag svaraéi haaa aaa aa 6knMB ekki ea rfUrlaktarvort þéttí hve oft hsldið. aö ef hann garöi atrax I haaa har rít adaaWeyaL hreint fyrir sinum dyrum fengi 1 Trehoit talaöi fyrir máli sínu of 1 fundi meö Sovétmönnum. Hefftu hann að fara haim. ■vsrsði spurningum sakaóknarans 1 þeir aöeins verift 68 Þjóðviljinn og Treholt Lesendur Þjóðviljans hafa ekki fengið neitt aö vita um þaö, aö réttarhöldin yfir Arne Treholt eru byrjuö í Osló. Kannski finnst þeim Þjóöviljamönnum duga aö menn haldi sig viö fréttir ríkisfjölmiðlanna af málinu. Fréttastofa hijóövarps sló því föstu á þriöjudags- kvöldiö aö Treholt heföi slegiö vopnin úr höndum ákæruvaldsins. í Staksteinum í dag er litiö til Þjóöviljans, NT og „nýfrjálshyggjunnar“ og ríkisfjölmiölanna og hverfafunda borg- arstjórans í Reykjavík. Friðarfrum- kvæði Ef marka má lýsingar Arne Treholt á samtölum hans við sovéska KGB- menn, þá ber art skilja at- ferli hans þannig, að hann hafi verið að stuðla að heimsfriði. I>etta sérkenni- lega friðarfrumkvæði hefur að vísu ekki borið mikinn árangur ef marka má þá áherslu sem ýmsir vinstri- sinnar á Vesturlöndum leggja enn á það að treysta þurfi friðinn. Arne Treholt segir einfaldlega að með því að sýna Sovétmönnum vináttu, skilning og kannski svolítið af skjölum haTi hann lagt sitt af mörk- um til hinnar einu og sönnu friðarbaráttu. Þetta eru merkilegar skoðanir sem kannski fleiri menn hafa, sem þurfa eftir á að reyna að afsaka það sem í augum annarra eni njósnir og svik við eig- in þjóð. Vonandi á Arne Treholt eftir að skýra frá þvi, hvaöa áhrif þessi starf- semi sin hefur haft á gang heimsmála, hvaða óhæfu- verk Sovétmanna hún hef- ur til dæmis stöðvað. Eins og kunnugt er, hafa alþýðubandalagsmenn og Þjóðviljinn jafnan sýnt sérkennilegu fnimkvæði í þágu friðar mikinn áhuga. Í>e8s vegna vekur sérstaka athygli, að Þjóðviljinn hef- ur ekki séð ástæðu til að segja eina einustu frétt af rétLarhöidunum yfir Arne Treholt. I>eir sem þurfa að lcsa Þjóðviljann daglega vegna starfa síns vita, að þar eni ekki birtar erlend- ar fréttir. Á hinn bóginn eru áhugamenn á blaðinu um erlend málefni vanir að setjast niður af og til og skrifa um eitthvað sem þeim finnst markvert í út- löndum. I>eim hefur greini- lega ekki enn þótt neitt merkilegt koma fram í Tre- holt-réttarhöldunum. Kannski hafa þeir ekki séð, hvernig danska vinstrablaðið „Informa- tion“ tekur á málinu og því ekki ennþá fengið línuna eða kynnst hinum rétta tóni? NT og ný- frjálshyggjan Þegar framsóknarmenn ákváðu að kasta hinu sí- gilda nafni „Tíminn“ fyrir róða á málgagni sínu og taka þess í stað stafina „NT“ í blaðhausinn, var sagt frá því á fyrsta degi, að NT væri málgagn „frjálshyggju“. I>etta var leiðrétt snarlega, enda átti að standa þar orðið „fé- lagshyggja". í Ijós hefur komið, að starfsmenn NT vita fátt verra á jörðu hér en frálshyggjuna og þá menn sem þeir telja boða hana eða fylgja henni í framkvæmd. Fyrir lesendur NT hlýtur þessi andúð á frjálshyggj- unni á síðum blaðsins að vera orðin næsta hvimleið. enda nálgast hún þrá- hyggju. Andófið gegn frjálshyggjunni er síður en svo bundið við ofstopa- kennd stjórnmálaskrif blaðsins, það teygir sig um blaðið allt og setur nú einkum svip á þær síður blaðsins sem ætlaðar eru erlendum fréttum. I>eir sem skrifa á þessar síður fyrir NT hafa tekið sér fyrir hendur að bæta áróðri inn í fréttaskeyti frá Reuter-fréttastofunni í London, gegn þeim stjórn- málamönnum sem þeim eru ekki að skapi. Þar eru þau Ronald Reagan og Margaret Thatcher ofar- lega á blaði eins og við var að búast. Til marks um „fréttir" af þessu tagi má nefna að í laugardagsblaði NT tóku menn sig til og bættu eftir- farandi klausu inn í frétt frá Reuter um fjölgun glæpa í Bandaríkjunum og vandræði í fangelsismál- um: „Þannig helst í hendur öfgafulhir niðurskurður nýfrjálshyggju Reagans á útgjöldum til félagsmála og aukning glæpa. Nýlega hert refsilöggjöf mun enn auka vandann." Og í annarri „frétt“ tók NT að sér að vernda Arth- ur Scargill, hinn öfgafulla forystumann breskra námumanna, og gerði það m.a. með þessum hætti: „Óhagkvæmni námanna er mjög umdeild og eru námamenn ekki aðeins að vernda störf sín heldur einnig að gæta hagsmuna byggðalaga. Thatcher beitir hins vegar stjórn námanna fyrir sig til að brjóta á bak aftur kolaverkfallið sem er prófsteinn á það hvort ný- frjálshyggjustefna Thatch- ers sem margir telja öfga- stefnu tekst að mölbrjóta breska verkalýðshreyf- ingu.“ Undir þessum „fréttum" NT stendur „Reuter o.fl.“. Þögn ríkis- fjölmiöla Davíð Oddsson, borgar- stjóri í Reykjavík, hefur efnt til sjö hverfafunda með Reykvíkingum, skýrt frá stefnu og störfum borg- arstjórnar og svarað fyrir- spurnum um hin margvís- legustu mál. Athygli vekur, að ríkisfjölmiðlarnir hafa ekki séð ástæðu til að segja frá þessum fundum eða hvað þar hefur komið fram. Er þetta eðlilegt fréttamat? Borgarstjóri sagði á hverfafundi lýsandi sögu um áhugaleysi rfkisQöl- miðlanna á framkvæmdun- um í Grafarvogi sem hafa verið þær mestu í landinu undanfarin misseri. Ríkis- sjónvarpið fékk ekki áhuga á því sem þar var að gerast fyrr en bakki féll á ræsis- skurði fyrir neðan nýja hverfið. I>á var borgarstjóri kallaður til að svara til saka. Aldrei var sagt frá öðrum framkvæmdum á þessum slóðum þegar þær voru að hefjast. í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI OG Á KASTRUP- FLUGVELLI j/Vuglýsinga- ! síminn er22480j TSlH.amatka2utLnn SAAB 99 GL 1982 Sanseraöur blár, ekinn 30 þús. km. Útvarp, snjódekk, sumardekk, grjótgrind Verö 350 þús. Isuzu Trooper 1982 Diesel ekinn 56 þús. Verö 650 þús. Suzuki Fox 1982 Ekinn 53 þús. Verö 270 þús. Mazda 626 LX 4ra dyra 1983 Ekinn 30 þús. Verö 395 þús. Honda Civic 5 dyra 1982 Ekinn 25 þús. Verö 270 þús. Þekkt torfærutröl! Toyota Hiiux 1980 Rauóur. Allar nánari uppL hjá Bilamarkaön- UHMC Toyota Tercel 1984 Brúnsans., ekinn 20 þús. Útvarp. Verð 470 þús. Subaru Station 4x4 1981 H+L, ekinn 39 þús. Verð 310 þús. Mitsubishi Cordia 1983 Ekinn 17 þús. Verð 330 þús. Mazda 323 G.T. 1981 Ekinn 45 þús. Verö 260 þús. Datsun King-Cab 1984 Ekinn 15 þús. Verö 510 þús. M.Bens 300 diesol 1984 Ðlár, ekinn 79 þús. km. Beinskiptur, ekinn 79 þús. km. Snjódekk. Verö 870 þús. Honda Civic 1983 Silturgrár. ekinn 18 þús. Verö 320 þús. Subaru Station 4x4 1983 Grér, ekinn 12 þús km. Snjédekk. sumar- dekk. Verö 440 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.