Morgunblaðið - 28.02.1985, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 28.02.1985, Qupperneq 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1985 iCJORnu- ípá BRÚTURINN [n 21. MARZ—19.APRÍL Dagurinn gæti brugdið til beggja vona. Ef |mi ert mikid á ferdinni í dag þá ættirdu ad aka varlega. Sýndu nú einbvern dug og Ijúktu við verkefni sem þú ættir aó hafa loktó fyrir löngu. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Ef þú færd einhver heimboA þá er nm ad gera «A þiggja þau. Dmgurinn er vel til þess fallinn *A umgangast vini og kunn- ingja. Láttu þér líia vel í dag og af. TVÍBURARNIR 21. MAI-20.JÚN1 Minningar um gamalt ástar- ævintýri leita ekki eins fast á þig og áAur. Enda er þaé eins gott fyrir þig sjálfan aA vera eltki alltaf meA sorg og súL l»aó eru fleiri fiskar (sjónum. KRABBINN !^||g 21.jtNl-22.JtLl Ekki vera meó óþarfa gaspur þaA gaeti komiA sér illa f.vrir þig seinna meir. Mundu aA illt um- tal er ekki gott til afspurnar. Sýndu vinnunni meiri athygli. Dveldu heima í kvöld. LJÓNIÐ 23. jtLl-22. ÁGtST Taktu ekki neinar áhættur í peningamálum t dag. I»aö er gott aA eiga eitthvaA í handraó- anum seinna meir. FarAu var- lega i ástamálunum. l>aA er aldrei gott aA flana aó neinu. MÆRIN ^1311, 23. ÁGtST-22. SEPT. I»etta verAur mjög annasamur dagur. Vinnan tekur mikinn tíma og þú átt í einhverjum erf- iAleikum meA visst verkefni. HlustaAu á ráA þér reyndari manna, þaA mun eflaust leysa málin. WU\ VOGIN PJÍÍrÁ 23. SEPT.—22. OKT. FarAu varlega í dag og sérstak- lega eftir aó fer að skyggja, því umferAin er meA versta móti. Ekki lifa bara fyrir daginn í dag. Heyndu aA gera einhverjar áætlanir. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Ýmsar áhugaveróar ábendingar verAa þér aA liAi í dag. I»ér ætti aA vera óhætt aA taka ýmsar áhættur bæAi i fjármálum og ástarlífinu. Treystu á þína eigin dómgreind. faifl BOGMAÐURINN USNJB 22. NÓV.-21. DES. Þú ert í mjög góóu formi í dag jafnt andlega sem líkamlega. Vertu þó ekki viss um aA allt gangi upp. Til þess eru vítin aA varast þau. Sinntu áhugamálum þínum í kvöld. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þetta er mjög áhættusamur dag- ur og ættir þú því aA fara var- lega. Margir eru tilbúnir til að baknaga þig þessa dagana. HafAu ekki áhyggjur af því, þeir eru bara öfundsjúkir. Igjg VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Þetta er góóur dagur til hvers kyns fjármálalegra umsvifa. Taktu samt ekki of miklar áhættur því þá gætir þú fallió í þá gryfju aA eyAa of miklu. Sinntu fjölskyldunní í kvöld. í FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»essí dagur er 'upp og ofan. Ástamálin ganga vel en ráA ætt- ingja þinna eru ömurleg. FarAu því ekki eftir þeim heldur treystu á sjálfan þig og ef til vill vini þína. Vertu heima i kvöld. X-9 DYRAGLENS 6 20 \ IHI Dy Cbicago Tr.Ou«* N V Nmri Syrvð Hr!!l!!!ii!il?f;i':!!!!!!!!'!!!!!!!!!i!i!!!!l!!!i!!i!!!!!!f! ?!?!!!! LJÓSKA Vl/ t KFS Distr BULLS " / "V M# "" ■ Y L# ri #\ i i rv#%\jii Dft— t #%iii i umnra Y Y > FERDINAND SMÁFÓLK SHE UAS 50 CUTE... I USED TO 5EE HER IN 5UNDAY 5CHOOL EVERY WEEK.. I USED T0 JU5T 5IT THERE AND 5TARE AT HER...S0METIMES she'p smile at me... THAT'LL CHAN6E YOUR THE0L06Y IN A HURRY j co "U, cxS Hún var svo sæt... ég sá Ég sat bara og staröi á Nú var ég að frétta að hún Þá breytist nú guðfræðin hana alltaf í sunnudagaskól- hana ... stundum brosti hún hefði skipt um kirkjufélag. snarlega hjá þér. áaUm 5Í25! f viku ... til mín ... BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Vaninn hefur seiðmögnuð áhrif á fólk. Ósjálfrátt hlýða menn kalli vanans, gera ein- hverja hluti, ekki af því að það er rétt og best, heldur einfald- lega af gömlum vana. Norður ♦ KG10843 V954 ♦ ÁK ♦ 107 Vestur Austur ♦ Á76 ♦D952 ▼ 3 *G87 ♦ 852 ♦ D1064 ♦ ÁKD985 ♦ 63 Suður ♦ - ¥ ÁKD1062 ♦ G973 ♦ G42 Vestur Norður Austur SuAur — — — 1 hjftrta 2 lauf 2 spaðar Pass 3 hjörtu P*88 4 hjörtu Allir pass Spilamennska sagnhafa í þessu spili er gott dæmi um áhrif vanans í bridge. Vestur byrjaði vörnina með því að spila þremur efstu í laufi, austur sýndi tvíspil. Sagnhafi trompaði í borði með níunni, austur yfirtrompaði og spilaði hjarta. Og úti var ævintýri. Sagnhafi var með tvo tígultap- ara og gat aðeins trompað einn í blindum. Til að vinna þetta spil hefði sagnhafi þurft að taka í hnakkadrambið á sér og snúa upp á einhverja rótgrónustu venju sem til er í bridge: Að trompa tapslag í blindum. í laufdrottninguna átti hann einfaldlega að kasta spaða. Geyma tromphundana í borð- inu til að stinga tígul. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Svæðamótin i næstu hrinu heimsmeistarakeppninnar eru enn í fullum gangi. Þessi staða kom upp á svæðamóti A-Evr- ópu í Prag sem nú stendur yf- ir. Hinn nýbakaði stórmeistari Karel Mokry frá Tékkóslóv- akíu hafði hvítt og átti leik gegn hinum margreynda Flor- in Gheorghiu frá Rúmeníu. 20. Rd5! - exd5, 21. Dh4 — h5, 22. Bxf6+ — Rxf6, 23. Dxf6+ — Kg8, 24. Hxh5! (Vesalings Gheorghiu sleppur ekki með peðstap, hann á að verða mát) - gxh5, 25. Dg5+ - Kh8, 26. Dxh5+ — Kg8, 27. Dg5+ — Kh8, 28. Df6+ — Kg8, 29. Hf3 — Hfe8, 30. Hh3 og Rúmeninn gafst upp. Fer inn á lang flest heimili landsins!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.