Morgunblaðið - 20.03.1985, Side 8

Morgunblaðið - 20.03.1985, Side 8
8 i DAG er miövikudagur 20. mars, vorjafndægur, sem er 79. dagur ársins 1985. Ár- degisflóö í Reykjavík kl. 6.10 og síðdegisflóö kl. 18.25. Sólarupprás í Rvík kl. 7.29 og sólarlag kl. 19.44. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.35 og tunglið í suöri kl. 13.04. (Al- manak Háskólans.) Ég leita þín af öllu hjarta, lát mig eigi villast frá boöum þínum. (Sálm. 119,10.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ 6 m 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — I sitjandi. 5 hnarreist, 6 ynrheyreln, 7 ending, 8 ejddur, II snmhljóAnr, 12 rjallsbrún, 14 raddar, 16 gamall. LÓÐRÉTT: — I innkaupataska, 2 menntastofnun, 3 hvílist, 4 flát, 7 ekki gömuL 9 tóbak, 10 tanga, 13 kjaftur, 15 rómverek tala. LAIISN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sálast, 5 of, 6 álftnn, 9 let, 10 og, 11 Mr.. 12 áti, 13 ötul, 15 gas, 17 döggin. l/HIRÉTT: — 1 skálmöld, 2 loft, 3 aft, 4 töngin, 7 lert, 8 not, 12 álag, 14 ugg, 16 si- OAira afmæli. í dag, 20. ðU mars, er frú Sigurbjörg Jónsdóttir, Hverfisgötu 92A, hér í borg, áttræð. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu. Eiginmaður hennar var Helgi J. Hafliðason, bifvéla- virki, sem er látinn fyrir all- mörgum árum. Þau eignuðust 7 börn og eru 6 þeirra á lífi. unn Jakobsdóttir fri Aðalvík, Smyrlahrauni 45 í Hafnarfirði. Hún er að heiman í dag, af- mælisdaginn, en ætlar aö taka á móti gestum sínum nk. laug- ardag, 23. mars, í Slysavarn- arhúsinu, Hjallahrauni 9 í Hafnarfirði milli kl. 16—19. FRÉTTIR FROSTLAUST var hér í Reykja- vík í fyrrinótt, að því er veður- fréttirnar hermdu í gærmorgun, hitinn farið niður í eitt stig. Þar sem frost mældist mest i lig- lendinu var það fjögur stig norð- ur i Staðarhóli. Mínus 5 stig i Hveravöllum. Víða hafði úr- koma verið um nóttina, tveir millim. hér í bænum en mest 9 millim. úrkoma eftir nóttina var austur i Heiðarbæ í Þingvalla- sveit Þess var getið að í fyrra- dag hefðu sólskinsstundir í Reykjavík veríð sjö og hilf. í inngangsorðum veðurspir sagði Veðurstofan að hitastigið myndi ekki breytast til muna. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1985 Soyétmenn reyna að stöðva Tarkowskí-kvikmyndahátíð ■SOVÉSKA sendiráóió á IsUadi hefur kraftst þess aó hætt verói vió kvikmyndahátió, sem helguó er hinum heimsfræga, laadflótta, sovéska | i kvikmyadaMAmdi, Aadiei Tarfc. ......................... *........... r&MuAJO I*ú ert búinn að vekja rússneska björninn, góði!! FRÍMERKI. 1 dag, 20. mars, gefur Póst og símamálastjórn- in út fjögur blómafrímerki í verðgildunum 8 krónur, 9, 16 og 17 krónur. UNDANÞÁGUR. í nýlegu Logbirtingablaði birtir vega- málastjóri mjög ítarlega aug- lýsingu um undanþágur frá lögum um mestu breidd og há- marksöxulþunga bifreiða á þjóðvegum landsins. Þessari ítarlegu tilk. fylgir skrá yfir vegina, tafla sýnir burðar- flokka og önnur þyngd og vegakort. ALMANAKSHAPPDRÆTTI Landssamtakanna Þroskahjálp. Dregið hefur verið um happ- drættisvinning marsmánaðar. Upp kom númerið 2249. KVENFÉL. Hallgrímskirkju hefur sina árlegu kaffisölu og skyndihappdrætti til styrktar Hallgrímskirkju í Reykjavík, nk. sunnudag, 24. mars, kl. 15. Tekið verður á móti kökum og brauði í Domus Medica milli kl. 13—15 á sunnudaginn. MÁLFREYJUDEILDIN Björkin verður með fund í kvöld, mið- vikudagskvöld, kl. 20.00 að Litlu-Brekku i Bankastræti. FRÁ HÖFNINWI í GÆR kom til Reykjavíkur- hafnar BÚR-togarinn Ottó N. l>orláksson inn af veiðum, til löndunar. Hafði hann verið með góðan afla. Þá fór togar- inn Ásþór aftur til veiða. Grundarfoss fór á ströndina. Nótaskipið Hilmir SU fór til veiða. í gær kom Hofsá frá út- löndum og fór skipið áleiðis til útlanda í gærkvöldi. I dag, miðvikudag, er Skaftá væntan- leg að utan svo og Reykjafoss. Þá er leiguskipið Hornburg væntanlegt frá útlöndum. FÖSTUMESSUR HALLGRÍMSKIRKJA: Föstu- messa í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Eftir messuna verður leshringur um Lima-skýrsluna í umsjá dr. Einars Sigurbjörns- son. Kvöldbænir eru í kirkj- unni alla virka daga nema miðvikudaga kl. 18. HÁTEIGSKIRKJA: Föstuguðs- þjónusta er I kvöld, miðviku- dag, kl. 20.30. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöld-, nætur- og hólgídagaþiónuata apótakanna i Reykjavík dagana 15. mars tll 21. mars. aö báöum dögum meötðldum er i Laugavaga Apótaki. Auk þess er Hotts Apótak opiö tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vlö læknl á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur helmilislækni eöa nær ekki tll hans (simi 81200). En slysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir siðsuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýslngar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmisaógeróir fyrlr fulloróna gegn mænusótt fara (ram i Heiltuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sór ðnæmlsskirtelnl. Neyóarvakt Tannlæknafél. falanda i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Garöabsar: Heilsugæslan Garöaflöt sími 45066. Neyöar- vakt lækhls kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar sími 51100. Apótek Garóabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hatnarfjöröur: Apótek bæjarins opin mánudaga—fðstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptls sunnudaga kl. 11 — 15. Simsvarl 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarljöröur, GaröabeBf og Alttanes síml 51100. Kaflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Hellsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Saltoss: Sslfoss Apófak er opið tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranaa: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar. ettlr kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa rsöiö fyrir nauögun Skrlfstofan Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12, síml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfin Kvannahúsinu viö Hallærlsplanlö: Opln þriöiudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. 8Aa Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió. Síöu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölðgum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrasl. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða. þá er siml samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega. Sáltræóistööin: Ráögjöf í sálfræóilegum efnum. Síml 687075. Stuttbylgjuaandingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttlr kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í slefnunet tll austur- hluta Kanada og USA Oaglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stetnunel til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvðldtréttlr til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Alllr timar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími fyrlr feður kl. 19.30—20.30. BarnaspitaM Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Oldrunarlækningadaild Landapitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Foaavogi: Mánudaga til löstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardelld: Heimsóknartiml frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hoilsuvarndarstööin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarhoimili Raykjavfkur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30 — Klappaspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadoikt: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahæfiö: Eftir umtali og kl. 15 til k1. 17 á helgidögum. — VffilsstaAaspitali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhaimili i Kópavogi: Heimsóknariimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi Sjúkrahúa Kaflavíkuríæknis- héraóa og heilsugæzlustöóvar Suöurnesja. Simlnn er 92-4000. Símapjónusta er allan sólarhringinn. -----------------------------------/1- BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna Dilana á veitukerfi vatns og hita- vsttu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s fml á helgidög- um. Rafmagneveitan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn falanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakótabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa i aöalsafni, simi 25088. Þjóðminjasafnió: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Árna Magnúsaonar: Handritasýnlng opin þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn lalanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Raykjavíkur: Aöalaafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 oplö mánudaga — föslu- daga kl. 9—21. Frá sept,—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þlnghollsstræti 27. siml 27029. Oplö mánudaga — fðstudaga kl. 13—19. Sept,—april er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Baskur lánaöar skípum og stotnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3|a—6 ára börn á miövikudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrlr tatlaöa og aldraöa. Símatíml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallaaafn — Hofs- vallagötu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júií—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, síml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. Blindrabókaaafn fálanda, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl. 10—16, Sími 86922. Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsallr: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. i síma 84412 kl. 9—10 virka daga. Áagrimaaafn Bergstaöastræti 74: Oplö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndaaaln Ásmundar Svelnssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einart Jónaaonar Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn sömu dagakl. 11 — 17. Húa Jóna Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mlö- vikudaga III föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaiaataóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavoga: Opln á miðvikudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri siml 96-21840. Slglutjöröur 06-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, simi 34039. Sundlaugar Fb. Braiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gulubaölö i Vesturbæjarlauginni: Opnunarlíma sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug i Moafallaavsit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhöll Kaflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þrlöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru priöjudaga og mlöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opln ménudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Soltjamarnoaa: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.