Morgunblaðið - 20.03.1985, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 20.03.1985, Qupperneq 8
8 i DAG er miövikudagur 20. mars, vorjafndægur, sem er 79. dagur ársins 1985. Ár- degisflóö í Reykjavík kl. 6.10 og síðdegisflóö kl. 18.25. Sólarupprás í Rvík kl. 7.29 og sólarlag kl. 19.44. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.35 og tunglið í suöri kl. 13.04. (Al- manak Háskólans.) Ég leita þín af öllu hjarta, lát mig eigi villast frá boöum þínum. (Sálm. 119,10.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ 6 m 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — I sitjandi. 5 hnarreist, 6 ynrheyreln, 7 ending, 8 ejddur, II snmhljóAnr, 12 rjallsbrún, 14 raddar, 16 gamall. LÓÐRÉTT: — I innkaupataska, 2 menntastofnun, 3 hvílist, 4 flát, 7 ekki gömuL 9 tóbak, 10 tanga, 13 kjaftur, 15 rómverek tala. LAIISN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sálast, 5 of, 6 álftnn, 9 let, 10 og, 11 Mr.. 12 áti, 13 ötul, 15 gas, 17 döggin. l/HIRÉTT: — 1 skálmöld, 2 loft, 3 aft, 4 töngin, 7 lert, 8 not, 12 álag, 14 ugg, 16 si- OAira afmæli. í dag, 20. ðU mars, er frú Sigurbjörg Jónsdóttir, Hverfisgötu 92A, hér í borg, áttræð. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu. Eiginmaður hennar var Helgi J. Hafliðason, bifvéla- virki, sem er látinn fyrir all- mörgum árum. Þau eignuðust 7 börn og eru 6 þeirra á lífi. unn Jakobsdóttir fri Aðalvík, Smyrlahrauni 45 í Hafnarfirði. Hún er að heiman í dag, af- mælisdaginn, en ætlar aö taka á móti gestum sínum nk. laug- ardag, 23. mars, í Slysavarn- arhúsinu, Hjallahrauni 9 í Hafnarfirði milli kl. 16—19. FRÉTTIR FROSTLAUST var hér í Reykja- vík í fyrrinótt, að því er veður- fréttirnar hermdu í gærmorgun, hitinn farið niður í eitt stig. Þar sem frost mældist mest i lig- lendinu var það fjögur stig norð- ur i Staðarhóli. Mínus 5 stig i Hveravöllum. Víða hafði úr- koma verið um nóttina, tveir millim. hér í bænum en mest 9 millim. úrkoma eftir nóttina var austur i Heiðarbæ í Þingvalla- sveit Þess var getið að í fyrra- dag hefðu sólskinsstundir í Reykjavík veríð sjö og hilf. í inngangsorðum veðurspir sagði Veðurstofan að hitastigið myndi ekki breytast til muna. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1985 Soyétmenn reyna að stöðva Tarkowskí-kvikmyndahátíð ■SOVÉSKA sendiráóió á IsUadi hefur kraftst þess aó hætt verói vió kvikmyndahátió, sem helguó er hinum heimsfræga, laadflótta, sovéska | i kvikmyadaMAmdi, Aadiei Tarfc. ......................... *........... r&MuAJO I*ú ert búinn að vekja rússneska björninn, góði!! FRÍMERKI. 1 dag, 20. mars, gefur Póst og símamálastjórn- in út fjögur blómafrímerki í verðgildunum 8 krónur, 9, 16 og 17 krónur. UNDANÞÁGUR. í nýlegu Logbirtingablaði birtir vega- málastjóri mjög ítarlega aug- lýsingu um undanþágur frá lögum um mestu breidd og há- marksöxulþunga bifreiða á þjóðvegum landsins. Þessari ítarlegu tilk. fylgir skrá yfir vegina, tafla sýnir burðar- flokka og önnur þyngd og vegakort. ALMANAKSHAPPDRÆTTI Landssamtakanna Þroskahjálp. Dregið hefur verið um happ- drættisvinning marsmánaðar. Upp kom númerið 2249. KVENFÉL. Hallgrímskirkju hefur sina árlegu kaffisölu og skyndihappdrætti til styrktar Hallgrímskirkju í Reykjavík, nk. sunnudag, 24. mars, kl. 15. Tekið verður á móti kökum og brauði í Domus Medica milli kl. 13—15 á sunnudaginn. MÁLFREYJUDEILDIN Björkin verður með fund í kvöld, mið- vikudagskvöld, kl. 20.00 að Litlu-Brekku i Bankastræti. FRÁ HÖFNINWI í GÆR kom til Reykjavíkur- hafnar BÚR-togarinn Ottó N. l>orláksson inn af veiðum, til löndunar. Hafði hann verið með góðan afla. Þá fór togar- inn Ásþór aftur til veiða. Grundarfoss fór á ströndina. Nótaskipið Hilmir SU fór til veiða. í gær kom Hofsá frá út- löndum og fór skipið áleiðis til útlanda í gærkvöldi. I dag, miðvikudag, er Skaftá væntan- leg að utan svo og Reykjafoss. Þá er leiguskipið Hornburg væntanlegt frá útlöndum. FÖSTUMESSUR HALLGRÍMSKIRKJA: Föstu- messa í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Eftir messuna verður leshringur um Lima-skýrsluna í umsjá dr. Einars Sigurbjörns- son. Kvöldbænir eru í kirkj- unni alla virka daga nema miðvikudaga kl. 18. HÁTEIGSKIRKJA: Föstuguðs- þjónusta er I kvöld, miðviku- dag, kl. 20.30. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöld-, nætur- og hólgídagaþiónuata apótakanna i Reykjavík dagana 15. mars tll 21. mars. aö báöum dögum meötðldum er i Laugavaga Apótaki. Auk þess er Hotts Apótak opiö tll kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vlö læknl á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrir fólk sem ekki hefur helmilislækni eöa nær ekki tll hans (simi 81200). En slysa- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnir siðsuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudðgum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýslngar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmisaógeróir fyrlr fulloróna gegn mænusótt fara (ram i Heiltuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sór ðnæmlsskirtelnl. Neyóarvakt Tannlæknafél. falanda i Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Garöabsar: Heilsugæslan Garöaflöt sími 45066. Neyöar- vakt lækhls kl. 17 tll 8 næsta morgun og um helgar sími 51100. Apótek Garóabæjar opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 11—14. Hatnarfjöröur: Apótek bæjarins opin mánudaga—fðstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin til skiptls sunnudaga kl. 11 — 15. Simsvarl 51600. Neyöarvakt lækna: Hafnarljöröur, GaröabeBf og Alttanes síml 51100. Kaflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Hellsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Saltoss: Sslfoss Apófak er opið tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranaa: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldln. — Um helgar. ettlr kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö vlrka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvannaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa rsöiö fyrir nauögun Skrlfstofan Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 10—12, síml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfin Kvannahúsinu viö Hallærlsplanlö: Opln þriöiudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. 8Aa Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió. Síöu- múla 3—5, síml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölðgum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrasl. Vogur 81615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða. þá er siml samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega. Sáltræóistööin: Ráögjöf í sálfræóilegum efnum. Síml 687075. Stuttbylgjuaandingar útvarpsins til útlanda daglega á 13797 KHZ eöa 21,74 M.: Hádegisfréttlr kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda, 12.45—13.15 endurt. í stefnunet til Bret- lands og V-Evrópu, 13.15—13.45 í slefnunet tll austur- hluta Kanada og USA Oaglega á 9859 KHZ eöa 20,43 M.: Kvöldfréttir kl. 18.55—1935 til Noröurlanda, 19.35— 20.10 endurt. í stetnunel til Bretlands og V-Evrópu, 20.10—20.45 til austurhluta Kanada og USA og kl. 22.30 til kl. 23.05 endurteknar kvðldtréttlr til austurhluta Kan- ada og U.S.A. Alllr timar eru ísl. tímar sem eru sama og GTMT eöa UTC. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími fyrlr feður kl. 19.30—20.30. BarnaspitaM Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Oldrunarlækningadaild Landapitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomu- lagi. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Foaavogi: Mánudaga til löstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandiö, hjúkrunardelld: Heimsóknartiml frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hoilsuvarndarstööin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarhoimili Raykjavfkur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30 — Klappaspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadoikt: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahæfiö: Eftir umtali og kl. 15 til k1. 17 á helgidögum. — VffilsstaAaspitali: Heimsóknartimi dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhaimili i Kópavogi: Heimsóknariimi kl. 14—20 og eftir samkomulagi Sjúkrahúa Kaflavíkuríæknis- héraóa og heilsugæzlustöóvar Suöurnesja. Simlnn er 92-4000. Símapjónusta er allan sólarhringinn. -----------------------------------/1- BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna Dilana á veitukerfi vatns og hita- vsttu, simi 27311, kl. 17 til kl. 08. Sami s fml á helgidög- um. Rafmagneveitan bllanavakt 686230. SÖFN Landsbókaaafn falanda: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háakótabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa i aöalsafni, simi 25088. Þjóðminjasafnió: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Árna Magnúsaonar: Handritasýnlng opin þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn lalanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaafn Raykjavíkur: Aöalaafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 oplö mánudaga — föslu- daga kl. 9—21. Frá sept,—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þlnghollsstræti 27. siml 27029. Oplö mánudaga — fðstudaga kl. 13—19. Sept,—april er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sórútlán — Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Baskur lánaöar skípum og stotnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opió mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er elnnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3|a—6 ára börn á miövikudðgum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrlr tatlaöa og aldraöa. Símatíml mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallaaafn — Hofs- vallagötu 16, siml 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frá 2. júií—6. ágúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, síml 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. Blindrabókaaafn fálanda, Hamrahliö 17: Vlrka daga kl. 10—16, Sími 86922. Norræna húsiö: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsallr: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. i síma 84412 kl. 9—10 virka daga. Áagrimaaafn Bergstaöastræti 74: Oplö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndaaaln Ásmundar Svelnssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Liataaafn Einart Jónaaonar Opiö laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn sömu dagakl. 11 — 17. Húa Jóna Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mlö- vikudaga III föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvaiaataóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Siminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavoga: Opln á miðvikudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri siml 96-21840. Slglutjöröur 06-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufubööin, simi 34039. Sundlaugar Fb. Braiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 tll kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gulubaölö i Vesturbæjarlauginni: Opnunarlíma sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. i síma 15004. Varmárlaug i Moafallaavsit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudagakl. 10.00—15.30. Sundhöll Kaflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þrlöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—löstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru priöjudaga og mlöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga Irá kl. 8—16 og sunnudaga trá kl. 9—11.30. Sundlaug Akurayrar er opln ménudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Soltjamarnoaa: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.