Morgunblaðið - 20.03.1985, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 20.03.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1985 37 Er vegurinn vit- laust hannaður? HARALDUR Haraldsson arki- tekt kom í gær að máli við Morgunblaðið, en hann var einn þeirra óheppnu, sem lenti í árekstrinum mikla um helgina í brekkunni neðan við Skíðaskál- ann. Hann kvaðst hafa lesið frá- sögn af atburðunum í blaðinu í gær, en kvaðst vilja benda á, að Hafnarferðir BSRB og Samvinnuferða: frá sínu mati væri vegurinn vit- laust hannaður. Haraldur sagði að hann hefði farið austur í gær til þess að sækja bíl sinn og hafi hann þá kannað aðstæður bet- ur. Komi ökumenn að brekku- brún er þar ekkert sem gefur til kynna um að brekka sé framundan eða hætta af neinu tagi. í snjókomu og slæmu skyggni geti því orðið þarna stórslys, eins og sagan ber raunar vitni um. Þótt menn Develop 10 Minnsta Ijósritunarvél í heimi Ljósritunarvél fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir. Ótrúlega lítil, áreiöanleg og auðveld í notkun. Vél sem skilar svörtu kolsvörtu og hvítu snjóhvítu. GM0A@lftg(!3)S KJAPAN HF ÁRMÚLA 22 REYKJAVÍK SÍMI83022 Ekkert heyrt um kærumál — segir ráðuneytis- stjórinn í samgöngu- ráðuneytinu „ÞAÐ ER ekkert lágmarksverð á flugfargjöldum og því ekkert sem bannar flugfélögum að selja far- miða á sjö þúsund krónur. Hitt er annað, að reglugerð um svokallaðar „alferðir" gerir ráð fyrir að meira sé í pakkanum en flugferðin ein,“ sagði Ólafur Steinar Valdimarsson, ráðuneytisstjóri í samgönguráðu- neytinu, er Mbl. ræddi við hann um umræddar orlofsferðir BSRB-fé- laga með Samvinnuferðum-Land- sýn. „Það er vitaskuld mjög erfitt að fylgjast með því hvort þeir, sem hafa keypt þessar sjö þúsund króna ferðir, muni fylgja settum reglum og kaupa til viðbótar aðra þjónustu. Það er hlutverk ferða- skrifstofunnar og flugfélagsins að fylgja því eftir,“ sagði hann. Óíafur sagðist ekki hafa fengið nokkra staðfestingu á að til stæði að kæra ferðaskrifstofuna, svo sem talað hefði verið um í blöð- um, enda vissi hann ekki hvað ætti að kæra, þar sem engin ákvæði væru um lágmarksverð á flugfargjöldum. LA í leikför til Færeyja LEIKFÉLAG Akureyrar sýnir leikrit Sveins Einarssonar, „Ég er gull og gersemi“, í Norðurlandahúsinu í Færeyjum í dag, og á morgun. Tæplega 30 manns taka þátt í þessari leikferð, en í frétt frá LA segir, að hún sé farin fyrir styrk frá Norrænu leiklistarnefndinni, NTK og Norðurlandahúsinu í Færeyjum, auk þess sem færeyska skipafélagið Skiparakstur flytji leikmyndina frítt. Aðalhlutverkið, Sölva Helgason, leikur Theodór Júlíusson, en leik- arar eru 13 auk 6 barna sem skipta með sér þremur hlutverk- um og 2 hljóðfæraleikarar. Á með- an Leikfélag Akureyrar sækir Færeyinga heim, falla sýningar á söngleiknum Edith Piaf niður, en hann hefur verið sýndur fyrir fullu húsi fram að þessu. Næstu sýningar á Edith Piaf verða sunnudaginn 24. mars og fimmtu- daginn 28. mars kl. 20.30. INNLENT aki fullkomlega eftir aðstæð- um í slíku veðri, sem var um helgina, komi aðstæður á þess- um stað svo í opna skjöldu, að svo til ekkert svigrúm skapist til þess að forðast árekstur. EKKI BARA VERÐIÐ Við höfum veríð ófeimnir við að benda á hið ótrúlega góða verð á SKODA. Verðið er þó aðeins ein af ástæðunum fyrir því að þú gerir mjög góð kaup þegar þú festir þér þennan sterka og trausta bíl. SKODA ER ÞÆGILEGUR Komdu og sestu upp í bíl hjá okkur og aktu einn hring, þá finnuröu best hvaö SKODA er rúmgóöur og hversu gott er aö keyra hann. Rýmið og þægindin gera hann aö afburðaferðabíl sem leikur í höndum bílstjórans og farþegum líöur vel í. GOÐ KJOR Til viðbótar besta veröi sem býöst í dag eru kjörin mjög góö hjá okkur. Helmingur út og eftirstöðvar á 6-8 mánuðum. Viö tökum auðvitað gamla SKODANN uppí kaupverðið, og jafnvel aðrar tegundir líka, hver veit. STYRKUROG ÞJÓINUSTUÖRYGGI Allir vilja geta treysta bílnum sínum, vilja að hann sé úr góðu efni, sterkur og vel smíðaður. Svo þart varahluta- og viðgerðarþjónustan auðvitað að vera í lagi ef eitthvað kemur fyrir. SKODA er einn af þeim bílum sem þú getur treyst, hann er mjög sterkbyggður og þjónusta | okkar nýtur viðurkenningar allra SKODA i eigenda og hefur gert í áraraðir. METSOLUBILL í DANNÖRKU SKODA hefur árum saman verið mest seldi bíll í Danmörku. Allir vita að Danir eru hagsýnir menn og fljótir að finna hvar þeir gera bestu kaupin. JÖFUR HF NYBYLAVEGI 2 KOPAVOGI SIMI 42600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.