Morgunblaðið - 20.03.1985, Page 62

Morgunblaðið - 20.03.1985, Page 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1985 í Getraunir: 26 meö 10 rétta f 29. leikviku Getrauna komu fram 26 raöir með 10 réttum og var vinningur fyrir hverja röö kr. 17.095, en 375 raöir reyndust vera með 9 réttum og var vinningur fyrir hverja röd kr. 509. Aöeins var reiknaö meö 11 leikj- um, þar sem leikurinn Watford — Chelsea, haföi veriö fluttur fram á laugardagsmorgun. Þaö er lög- reglan, sem gripur inn i niöurröðun leikja ( London, þegar Chelsea á hlut aö máli og leikur gegn ööru liöi frá höfuöborginni. Þá varö aö fresta leik Newcastle — Coventry vegna 10 sm nýsnævis, en leik Wimbledon — Huddersfield var frestaö vegna inflúensu-faraldurs hjá leikmönnum Wimbledon. Rétta rööin var þá þessi: X21 — 221 — 01X — 211. Bandaríski körfuboltinn: Larry Bird langbestur Fré Gunnarí Valgairssyni, fréttamanni AAorgunblaðsina í Bandaríkjunum. A FÖSTUDAG fór ég aö sjá leik Cleveland og Boston í Cleveland í NBA-deildinni í körfuknattleik. Leikmenn Cleveland hafa veriö í banastuöi eftir slœma byrjun, hafa nú unniö 7 af 8 síöustu leikj- um. Cleveland berst nú haröri keppni viö Atlanta um aö komast f úrslitakeppnina. Búist var viö jöfnum leik á föstu- dag. Uppselt var, 20.900 manns sem er annar mesti áhorfenda- fjöldi hjá Cleveland frá upphafi. Skemmst er frá því aö segja aö Boston Celtics unnu auöveldlega 116:96. Larry Bird var langbesti maöur vallarins, skoraöi 35 stig. Tíu af fyrstu tólf skotum hans „fóru niður“ í leiknum. Hann virtist ekki reyna mikiö á sig. Allt var svo auö- velt sem hann geröi. Hreint ótrú- legur leikmaöur. Ég hef ekki verið mikill Bird-aödáandi hingaö til en eftir þennan leik er ég ekki í vafa um að hann er besti körfuknatt- lelksmaöur Bandaríkjanna í dag. Bird hefur 32 sinnum í vetur skoraö yfir 30 stig í leik. Sem dæmi um hve Bird er góö- ur má geta þess aö Kevin McHale setti nýtt stigamet hjá Bostun á dögunum, skoraði þá 52 stig í leik, en örfáum dögum síöar bætti Bird metiö. Skoraöi þá 60 stig í leik, bara eins og til þess aö bæta met- iö! Talandi um stigamet í NBA- deildinni almennt, Bernard King hjá New York er áfram stigakóng- urinn í NBA. Tólf sinnum í vetur hefur hann skoraö 40 stig eöa meira í leik, þó hann hafi misst yfir 20 leiki úr vegna meiösla. Kareem Abdul Jabbar skoraöi 33.000 stig- iö sitt í NBA-deildinni frá upphafi um helgina. Liö NBA-deildarinnar eiga flest 12—14 leiki eftir af deildarkeppn- inni, en fyrir úrslitakeppnina leikur hvert liö 82 leiki. Eins og áöur standa Boston, Los Angeles og Philadelphia best, eru meö flesta sigra og viröast sterkust fyrir úr- slitakeppnina. Heimsbikarinn: Ziirbriggen sigraöi í risastórsvigi PIRMIN Zurbriggen fré Sviss sigraöi í risastórsvigi sem fram fór í Kanada á sunnudag og er liöur í heimsbikarkeppninni á sktöum. Zurbriggen hélt þar með í von- ina um aö sigra Marc Girardelli frá Luxemborg i heimsbikarnum sam- anlagt. Hann fór brautirnar á sam- anlögöum tíma 1:47,10 mín. og haföi mikla yfirburöi yfir aöra keppendur. Næstur var Robert Erlacher frá italíu, fékk tímann 1:48,37 mín. Þriöji var Svisslend- ingurinn Thomas Búrgler á 1:48,63 mín. Þessi sigur Zurbriggen færöi honum 102 stig í stórsviginu og 233 stig í keppninni um heimsbik- arinn samanlagt. Girardelli hefur unniö fjórar stórsvigskeppnir í vet- ur og hlotið 120 stig og hefur nú 262 stig samanlagt. Nú eru aöeins eftir tvö mót í karlaflokki. Þaö eru svig og stór- svig sem fram fara um næstu helgi. Zurbriggen þarf aö vinna báöar keppnirnar sem eftir eru til aö geta unniö heimsbikarinn i samanlögöu. • Bikarmeistarar iR í 3. flokki karla í körfuknattleik. Aftari röö frá vinstri: Jóhannes K. Sveinsson, Bjöm Þorvaldsson, Þröstur Helgason, Guómundur Steinar Guðmundsson, Halldór Hreinsson, Ómar Þorgeirsson og Jón Jörundsson, þjálfari. Naöri röð f.v.: Siguröur Einarsson, Ágúst Lárusson, Árni S. Gunnarsson, Jón örn Guömundsson og Eggsrt Hilmarsson. Bikarkeppni 3. flokks karla í körfuknattleik: ÍR bikarmeistari ÍR-INGAR uröu bikarmeistarar í 3. flokki karla í körfuknattleik, er þeir sigruöu Njarövíkinga í hrein- um úrslitaleik 79:73. Staöan í hálfleik var 43:36 fyrir ÍR. ÍR kom nokkuö á óvart meö því aö sigra Njarövíkinga sem fyrir leikinn voru taldir sigurstranglegri. Leikurinn var mjög jafn og spennandi allan tímann en þó höföu iR-ingar ávallt frumkvæðiö í leiknum. Þaö var eins og Njaruvík- „Slæmur dagur hjá okkur“ — segir Teitur Örlygsson Morgunblaðtð/Julius • Teitur Örlygsson, fyrirliöi Njaróvíkinga. „SUEMUR dagur hjá okkur, eig- um aö vinna þetta liö,“ sagöi Teitur örlygsson, fyrirliöi Njarö- víkinga, eftir leikinn og var greinilega mjög óánægóur meö úrslitin. „Það sem varó okkur aö falli í þessum leik var þaö aö viö vorum búnir aö bóka sigur fyrirfram. Vöknuöum ekki fyrr en ( siöari hálfleik, en þá var það um seinan. ÍR átti toppleik í dag, en vió aftur miöur góöan. Viö ætlum okkur aö vinna Tslandsmeistaratitilinn um næstu helgi og láta okkur þetta aö kenningu verða. Ég byrjaói aö æfa körfuknattleik þegar ég var 7 ára, hef leikið meö meistaraflokki og er þaö góö reynsla fyrir fram- tíðina," sagói Teitur, sem var stigahæstur í leiknum, skoraöi 30 stig. — VBJ. Kðrfuknattieikur V................... I ingar væru búnir aö vinna leikinn fyrirfram og léku ekki eins og þeir geta best. ÍR-ingar voru mun ákveönarl og böröust eins og Ijón um hvern bolta og uppskáru sigur í lokin, sem var sanngjarn eftir gangi leiksins. Flest stig ÍR-inga geröu Jón örn Guömundsson 29 og Jóhannes Sverrisson 21. Fyrir Njarövík skoraöi Teitur ör- lygsson 30 og isak Leifsson 23. • Jón öm Guðmundsson, fyrir- liöi ÍR. „Sætur sigur“ „SÆTUR sigur ( mjög erfiöum leik,“ sagói Jón örn Guðmunds- son, fyrirliói ÍR, eftir leikinn sem fram fór í Hagaskóla á sunnudag. „Viö áttum alveg eins von á aö sigra og þaö er alltaf skemmtilegt aö sigra Njarövíkinga. Stefnum einnig á sigur í fslandsmótinu um næstu helgi, mótiö fer fram í Kefla- vík og veröa helmamenn örugg- iega erfiöir viðureignar," sagöi Jón örn. BÍLANAUST NOACK SHELL TUDOR OLÍS VARTA SÖNNAK RAFGEYMAR ESSO CHLORIDE PÓLAR CHLORIDE KR. 1.805 KR. 1.750 KR. 1.838 KR. 1.844 KR. 1.580 KR. 1.580

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.