Morgunblaðið - 20.03.1985, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 20.03.1985, Qupperneq 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1985 í Getraunir: 26 meö 10 rétta f 29. leikviku Getrauna komu fram 26 raöir með 10 réttum og var vinningur fyrir hverja röö kr. 17.095, en 375 raöir reyndust vera með 9 réttum og var vinningur fyrir hverja röd kr. 509. Aöeins var reiknaö meö 11 leikj- um, þar sem leikurinn Watford — Chelsea, haföi veriö fluttur fram á laugardagsmorgun. Þaö er lög- reglan, sem gripur inn i niöurröðun leikja ( London, þegar Chelsea á hlut aö máli og leikur gegn ööru liöi frá höfuöborginni. Þá varö aö fresta leik Newcastle — Coventry vegna 10 sm nýsnævis, en leik Wimbledon — Huddersfield var frestaö vegna inflúensu-faraldurs hjá leikmönnum Wimbledon. Rétta rööin var þá þessi: X21 — 221 — 01X — 211. Bandaríski körfuboltinn: Larry Bird langbestur Fré Gunnarí Valgairssyni, fréttamanni AAorgunblaðsina í Bandaríkjunum. A FÖSTUDAG fór ég aö sjá leik Cleveland og Boston í Cleveland í NBA-deildinni í körfuknattleik. Leikmenn Cleveland hafa veriö í banastuöi eftir slœma byrjun, hafa nú unniö 7 af 8 síöustu leikj- um. Cleveland berst nú haröri keppni viö Atlanta um aö komast f úrslitakeppnina. Búist var viö jöfnum leik á föstu- dag. Uppselt var, 20.900 manns sem er annar mesti áhorfenda- fjöldi hjá Cleveland frá upphafi. Skemmst er frá því aö segja aö Boston Celtics unnu auöveldlega 116:96. Larry Bird var langbesti maöur vallarins, skoraöi 35 stig. Tíu af fyrstu tólf skotum hans „fóru niður“ í leiknum. Hann virtist ekki reyna mikiö á sig. Allt var svo auö- velt sem hann geröi. Hreint ótrú- legur leikmaöur. Ég hef ekki verið mikill Bird-aödáandi hingaö til en eftir þennan leik er ég ekki í vafa um að hann er besti körfuknatt- lelksmaöur Bandaríkjanna í dag. Bird hefur 32 sinnum í vetur skoraö yfir 30 stig í leik. Sem dæmi um hve Bird er góö- ur má geta þess aö Kevin McHale setti nýtt stigamet hjá Bostun á dögunum, skoraði þá 52 stig í leik, en örfáum dögum síöar bætti Bird metiö. Skoraöi þá 60 stig í leik, bara eins og til þess aö bæta met- iö! Talandi um stigamet í NBA- deildinni almennt, Bernard King hjá New York er áfram stigakóng- urinn í NBA. Tólf sinnum í vetur hefur hann skoraö 40 stig eöa meira í leik, þó hann hafi misst yfir 20 leiki úr vegna meiösla. Kareem Abdul Jabbar skoraöi 33.000 stig- iö sitt í NBA-deildinni frá upphafi um helgina. Liö NBA-deildarinnar eiga flest 12—14 leiki eftir af deildarkeppn- inni, en fyrir úrslitakeppnina leikur hvert liö 82 leiki. Eins og áöur standa Boston, Los Angeles og Philadelphia best, eru meö flesta sigra og viröast sterkust fyrir úr- slitakeppnina. Heimsbikarinn: Ziirbriggen sigraöi í risastórsvigi PIRMIN Zurbriggen fré Sviss sigraöi í risastórsvigi sem fram fór í Kanada á sunnudag og er liöur í heimsbikarkeppninni á sktöum. Zurbriggen hélt þar með í von- ina um aö sigra Marc Girardelli frá Luxemborg i heimsbikarnum sam- anlagt. Hann fór brautirnar á sam- anlögöum tíma 1:47,10 mín. og haföi mikla yfirburöi yfir aöra keppendur. Næstur var Robert Erlacher frá italíu, fékk tímann 1:48,37 mín. Þriöji var Svisslend- ingurinn Thomas Búrgler á 1:48,63 mín. Þessi sigur Zurbriggen færöi honum 102 stig í stórsviginu og 233 stig í keppninni um heimsbik- arinn samanlagt. Girardelli hefur unniö fjórar stórsvigskeppnir í vet- ur og hlotið 120 stig og hefur nú 262 stig samanlagt. Nú eru aöeins eftir tvö mót í karlaflokki. Þaö eru svig og stór- svig sem fram fara um næstu helgi. Zurbriggen þarf aö vinna báöar keppnirnar sem eftir eru til aö geta unniö heimsbikarinn i samanlögöu. • Bikarmeistarar iR í 3. flokki karla í körfuknattleik. Aftari röö frá vinstri: Jóhannes K. Sveinsson, Bjöm Þorvaldsson, Þröstur Helgason, Guómundur Steinar Guðmundsson, Halldór Hreinsson, Ómar Þorgeirsson og Jón Jörundsson, þjálfari. Naöri röð f.v.: Siguröur Einarsson, Ágúst Lárusson, Árni S. Gunnarsson, Jón örn Guömundsson og Eggsrt Hilmarsson. Bikarkeppni 3. flokks karla í körfuknattleik: ÍR bikarmeistari ÍR-INGAR uröu bikarmeistarar í 3. flokki karla í körfuknattleik, er þeir sigruöu Njarövíkinga í hrein- um úrslitaleik 79:73. Staöan í hálfleik var 43:36 fyrir ÍR. ÍR kom nokkuö á óvart meö því aö sigra Njarövíkinga sem fyrir leikinn voru taldir sigurstranglegri. Leikurinn var mjög jafn og spennandi allan tímann en þó höföu iR-ingar ávallt frumkvæðiö í leiknum. Þaö var eins og Njaruvík- „Slæmur dagur hjá okkur“ — segir Teitur Örlygsson Morgunblaðtð/Julius • Teitur Örlygsson, fyrirliöi Njaróvíkinga. „SUEMUR dagur hjá okkur, eig- um aö vinna þetta liö,“ sagöi Teitur örlygsson, fyrirliöi Njarö- víkinga, eftir leikinn og var greinilega mjög óánægóur meö úrslitin. „Það sem varó okkur aö falli í þessum leik var þaö aö viö vorum búnir aö bóka sigur fyrirfram. Vöknuöum ekki fyrr en ( siöari hálfleik, en þá var það um seinan. ÍR átti toppleik í dag, en vió aftur miöur góöan. Viö ætlum okkur aö vinna Tslandsmeistaratitilinn um næstu helgi og láta okkur þetta aö kenningu verða. Ég byrjaói aö æfa körfuknattleik þegar ég var 7 ára, hef leikið meö meistaraflokki og er þaö góö reynsla fyrir fram- tíðina," sagói Teitur, sem var stigahæstur í leiknum, skoraöi 30 stig. — VBJ. Kðrfuknattieikur V................... I ingar væru búnir aö vinna leikinn fyrirfram og léku ekki eins og þeir geta best. ÍR-ingar voru mun ákveönarl og böröust eins og Ijón um hvern bolta og uppskáru sigur í lokin, sem var sanngjarn eftir gangi leiksins. Flest stig ÍR-inga geröu Jón örn Guömundsson 29 og Jóhannes Sverrisson 21. Fyrir Njarövík skoraöi Teitur ör- lygsson 30 og isak Leifsson 23. • Jón öm Guðmundsson, fyrir- liöi ÍR. „Sætur sigur“ „SÆTUR sigur ( mjög erfiöum leik,“ sagói Jón örn Guðmunds- son, fyrirliói ÍR, eftir leikinn sem fram fór í Hagaskóla á sunnudag. „Viö áttum alveg eins von á aö sigra og þaö er alltaf skemmtilegt aö sigra Njarövíkinga. Stefnum einnig á sigur í fslandsmótinu um næstu helgi, mótiö fer fram í Kefla- vík og veröa helmamenn örugg- iega erfiöir viðureignar," sagöi Jón örn. BÍLANAUST NOACK SHELL TUDOR OLÍS VARTA SÖNNAK RAFGEYMAR ESSO CHLORIDE PÓLAR CHLORIDE KR. 1.805 KR. 1.750 KR. 1.838 KR. 1.844 KR. 1.580 KR. 1.580
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.