Morgunblaðið - 31.03.1985, Page 23

Morgunblaðið - 31.03.1985, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MARZ 1985 B 23 Afmœlisþakkir Hjartanlegar þakkir sendi ég öllum þeim mörgu ætt- ingjum mínum og vinum, gömlum nemendum ogfélaga- samtökum, sem meö gjöfum, blómum, símskeytum og ógleymanlegum heimsóknum minntust mín á 90 ára afmœli mínu sem var 22. mars sl Þá þakka ég innilega kvenfélaginu Hringnum í Stykk- ishólmi sem ásamt KSH hélt mér og gestum mínum veglegt samsæti í samkomuhúsi hér. Guð blessi ykkur ölL Stykkishólmur 28. mars 1985, Kristjana V. Hannesdóttir. Til sölu Sérstakt tækifæri BMW 530 ÁRG 1981. Litur: blár. Ekinn 73 þús. km. Vökvastýri — segulbandstæki. Verö 400 kr. þús. Góöir greiösluskilmálar. Skipti möguleg. Upplýsingar hjá sölumönnum. BMW 518 ÁRG. 1980 Litur brún-metal. Verö kr. 350 þús. Góöir greiöslu- skilmálar. Skipti æskileg í 316-318. Árg. 1977—1979. Upplýsingar hjá sölumönnum. KRISTINN GUÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20. sími 686633. FRAM TÖLVUSKÓLI Tölvunámskeið Gunnnámskeið um tölvur Markmiö námskeiösins er aö veita hakjgóöa grunnþekkingu á tölvum og tötvuvinnslu, uppbyggingu tölva, helstu geröum og notkunarmöguleikum þeirra Fariö er m.a í eftirfar- andi atriöi: ★ Saga, þróun og uppbygging tölva ★ Grundvallarhugtök tölvufræðinnar. ★ Notkunarmöguleikar og notkunarsviö tölva ★ Kynning á notendaforritum til ritvinnslu og skráarvinnslu. ★ Forritunarmál, forritun og uppbygging forrita ★ Framtíöarhorfur í tötvumálum. Ný námskeið hefjast strax eftir páska. Engra inntökuskilyröa er krafist á námskeiö þessi og sækir þau fölk á öllum aJdri, úr öllum starfsstéttum, meö mismunandi menntun aö baki og alls staöar aö af landinu. Enda er þaö markmiö Tölvuskólans FRAMSÝNAR aö aöstoöa alla þá er áhuga hafa á aö auka eigin þekkirtgu og undirbúa framtíö sína á öld taeknivæöingar og tölvuvinnslu. Innritun og nánari upplýsingar fást í síma 39566, frá kl. 10.00 til 18.00. TÖLVUNÁM ER FJÁRFESTING í FRAMTIÐ ÞINNI. Tölvuskólinn FRAMSÝN, Síðumúla 27. S: 39566.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.