Morgunblaðið - 31.03.1985, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 31.03.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 31. MARZ 1985 B 41 Duran Duran Mini hátíð í í dag milli klukkan 3 og 6 DAGSKRA: 20. hver gestur fær óvæntan glaöning. Sigurður Kjartansson sýnir Duran Duran-dans. Lukkumiðar eru afhentir viö innganginn og verða margir góðir Duran Duran-vinningar í boði. Valið verður vinsælasta Duran Duran-lagiö. iiiiiimiiiiiiin ^*Uda98in8: Spakra®” \e\k n*:&.&■ ^: 11111 r n áaa rri 11111 i I Nú koma allir í kvöld til að sjá og heyra í DÚKKULÍSUM I DÚNDURSTUÐI. Drottning blues-ins BERYL BRYDEN sem slegiö hefur í gegn svo um munar skemmtir ásamt Guömundi Ing- ólfssyni og félögum. Miöaverö kr.150. kÓMurinn HOLUW90D A efri hæðinni verður ein besta danshljómsveit á Suöurlandi hljómsveitin Miðlarnir ásamt Cosa Nostra úr Versló. Viö fögnum Pálma- sunnudegi og um leiö óskum viö öll- um Pálmum til hamingju meö dag- inn og tökum sérstaklega vel á móti þeim, þeir veröa heldur betur meö pálmann í höndunum. Á neöri hæöinni veröur topptízkusýning Model 79 sýna nýj- ustu vor- og sumar- tízkuna frá Versl. Partý Laugavegi 66. Gestaplötusnúöur er Hulda Skjald- ardóttir. Aldurstakmark 18 ár. Miöaverð kr. 190. Gleðilegan sunnudagí H0LLUW00D SUNNUDAGURí BROADWAr Hin stórkostlega skemmtun með hin- um frábæru félögum í RÍÓ ásamt stórhljómsveit Gunnars Þóröarsonar verður í Broadway 3. apríl, skírdag 4. apríl og II í páskum. Páskaskemmtun í Broadway er kjör- in skemmtun fyrir alla. Ljúffengur þríréttaöur kvöldveröur framreiddur og dansaö aö lokinni skemmtun. Ath.: Skírdag veróur húsiö opnaó kl. 18.00 fyrir matargesti. Tryggið ykkur miða og boró tímanlega því síóustu páska seldist upp. Mióa- og boróapantanír í dag kl. 2—5 í síma 77500. Stórhljómsveit Gunnars ásamt Björgvin, Sverri og Þuríói leika fyrir danai. Ein allra besta danshljómsveit sem fram hef- ur komið í mörg ár. Verið velkomin vel klædd í i____

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.