Morgunblaðið - 31.03.1985, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 31. MARZ 1985
B 47
Háskólabíó:
Blóðvöllurínn
Þessa dagana er Háskólabíó aó taka til sýninga eina
af þeim kvikmyndum sem hlutu flest Óskarsverólaun.
Myndin nefnist „Blóóvöllurinn" (The Killing Fields) en
hún hreppti þrenn verðlaun.
Blóóvöllurinn er sannsöguleg kvikmynd. Þegar her-
deildir Rauöu khmeranna réóust meö blóöugu offorsi
inn í Kambódíu árið 1975 og myrtu flesta sem fyrir voru,
var þar starfandi fréttamaöur á vegum bandaríska stór-
blaðsins The New York Times, Sydney Scanberg að
nafní. Hann hafði starfaö í Phonom Penh í nokkur ár, en
fréttir hans vöktu æ meiri athygli t vesturheimi eftir því
sem blóðbaöið í Kambódíu varð skelfilegra. En á bak
viö sérhverja frétt var sama sem hinir vestrænu lesend-
ur fengu ekki að vita um. Scanberg haföi kynnst
kambódískum lækni, sem heitir Dith Pran, og með þeim
tókst djúp vinátta. Pran veitti honum mikilvægar upp-
lýsingar um gang stríðsins og eðli þess; bjargaöi raunar
lífi blaöamannsins daginn sem Khmerarnir réöust inn í
landið.
Haing Ngor leikur Dith Pran, sem kynnist bandaríska
fréttamanninum Scanberg.
Þeir sem lánuöu Puttnam fé
vildu fá Sidney Lumet til aö stjórna
myndinni og Dustin Hoffman í hlut-
verk fréttamannsins. En Puttnam
haföi annaö í huga: hann vildi aö
leikarnir væru því sem næst
óþekktir, þ.e.a.s. sannfærandi.
Puttnam er manna duglegastur viö
aö uppgötva hæfileikafólk: Hugh
Hudson var nýgræöingur þegar
hann byrjaöi á Eldvögnunum, og
Roland Joffé haföi aldrei gert
mynd í fullri lengd þegar Puttnam
réö hann til aö stjórna Blóövellin-
um.
i samtali viö breska tímaritiö
Stills agöi Joffé aö hann hafi mikiö
velt vöngum yfir hvernig enda ætti
myndina: „Ég enda hana á hlut-
lausan hátt, því eftir aö ég byrjaði
aö gera myndir sem fjalla um póli-
tisk efni hef ég átaö mig á aö ekki
þarf aö segja allt, þaö er nóg aö
myndir snerti fólk og vekji þaö til
umhugsunar."
Scanberg leikur breski leikarinn
Sam Waterston, sem var útnefnd-
ur til Óskarsverölauna. Waterston
er sennilega þekktastur fyrir túlkun
sína á sögumanninum í „The Great
Gatsby".
Einna mesta athygli hefur Haing
Ngor vakiö, en hann leikur Dith
Pran. Ngor varö fyrir svipaöri
reynslu og Pran, hann lenti í blóð-
ugum höndum khmeranna og fjöl-
skyldu hans var slátraö. Hann flýöi
og starfaöi sem læknir í Bandaríkj-
unum um þaö leyti sem Puttnam
leitaö logandi Ijósi aö manni sem
passaði í hlutverkiö. Þaö var ekki
fyrr en myndir af Ngor birtust í
heimspressunni aö hann komst aö
því aö ein frænka hans haföi lifaö
blóöbaöiö af. „Þetta var ótrúlegt,"
sagöi Ngor viö verölaunaafhend-
inguna sl. mánudagskvöld, „en
þannig hefur líf mitt verið." Hann
þakkaöi Puttnam fyrir aö vekja at-
hygi á þjáningum þjóöar sinnar.
Ngor starfar sem ráögjafi fyrir
kambódiska flóttamenn í Los Ang-
eles, þar sem hann stundar jafn-
framt háskólanám til aö öölast
læknisréttindi.
HJÓ
Sam Waterston leikur Scanberg, sem varð
vitni aö hinni blóði drifnu byltingu Rauðu
Khmeranna í Kambódíu 1975.
Leiöir Scanbergs og Pran skildu
þegar vestrænir fréttamenn voru
reknir úr landi; engir áttu aö vera
til frásagnar um blóöi drifna bylt-
ingu khmeranna. En eftir nokkurra
ára harmleik Pran og kambódísku
þjóöarinnar, komst kvikmynda-
framleiöandinn David Puttnam á
snoöir um þessa óvenjuiegu sögu
um vináttu. Puttnam haföi ætíö
langaö til aö gera damatiska
kvikmynd í ætt viö Hjartarbanann.
En þaö tók hann tíma aö sannfæra
Scanberg um réttmæti myndarinn-
ar. Samkomulag tókst daginn sem
tökur á „Chariots of Fire" hófust.
Það eru erfiöir tímar hjá maraþonfjölskyldu Sijans.
dáun sem fordæmingu.
Síöari mynd Sijan sem sýnd
veröur á kvikmyndahátíö er
„Hvernig ég var kerfisbundiö lagö-
ur í rúst af fíflum" frá 1983. Myndin
fjallar á satírískan hátt um frelsiö
og byltinguna og þann sem veröur
étinn af hvoru tveggja. Babi sem er
flækingur á götum Belgraö veröur
svo snortinn viö fráfall Che Guvera
aö hann ákveður aö feta í fótspor
hans í sínum eigin heimi. Einka-
bylting hans á sér samsvörun i
stúdentaóeiröum 1968 og þeim
hugmyndum sem fylgdu i kjölfariö.
Þessi mynd Sijan er uppgjör hans
viö eigin kynslóö, og drauminn um
betri heim meö blóm í haga. Frá-
sögnin er eins og í Maraþonfjöl-
skyldunni oft á mörkum þess
fáránlega, „en lífiö er fáránlegra en
skáldskapur" hefur Sijan sagt eins
og fleiri. Sijan er einn fárra leik-
stjóra frá Austur-Evrópu sem náö
hefur aö skapa sér sterkan per-
sónulegan stíl og sigla í gegnum
flestar torfærur ritskoöunar.
Hér er á feröinni nýr leikstjóri
sem ætti aö vera forvitnilegur fyrir
þá sem hafa áhuga á því mark-
veröasta og frumlegasta sem er aö
gerast á sviöi nýsköpunar í kvik-
myndagerð í landi sem viö sjáum
annars svo til aldrei myndir frá.
Bíóhöllin:
— framhald hinnar
sígildu geimvís-
indamyndar
Kubricks
1968 var ekki aðeins ér vorsins
í Prag heldur einnig fæöingarér
geimvísindaskáldskaparins: þaö
var þegar „2001“: A Space
Odyssey“ var gerð. Stanley Kub-
rick gerði myndina eftir handriti
Arthurs C. Clarke, en hann samdi
síðan framhald sem Peter Hyams
hefur kvikmyndaö. Myndin nefn-
ist einfaldlega „2010“ og verður
hún frumsýnd í Bíóhöllinni é allra
næstu dögum.
Áöur en lengra er haldiö skal
strax sleginn varnagli: „2010“ er
ekki eiginlegt framhald af „2001“.
Astæöan er bæöi listræn og fjár-
hagsleg. Clarke, sem samdi bæöi
handritin, segir myndina óbeint
framhald, þ.e. sjálfstæöa mynd. Þar
aö auki vill leikstjórinn, Hyams, ekki
fyrir nokkurn mun láta bera sig
saman við Kubrick: „Engum heilvita
manni dettur i hug aö herma eftir
Kubrick. Viö reynum í mesta lagi aö
stela elnstökum hugmyndum frá
honum." Þessi feimni er líka komin
til vegna könnunar sem framkvæmd
var í Bandaríkjunum: meirihluti
þátttakenda lýsti andúö sinni á
mynd Kubricks; fólki þótti hún leiö-
inleg og annaó í þeim dúr.
Clarke segii: „2001“ var einstök
þvi hún kom á réttum tíma. Hún var
fyrsta kvikmynd sinnar tegundar og
þaö er ekki hægt aö endurskapa
slíkar kringumstæður. Þaö hefur
svo margt breyst á himni og jörö
síöan ’68. í „2001“ uröum viö aö
fræöa áhorfendur svo þeir tækju
myndina alvarlega. En nú hafa
áhorfendur kynnst öllum geimbún-
aöinum í raunveruleikanum svo aö í
„2010“ einbeitum viö okkur aö per-
sónum og stjórnmálum.
Söguþráðinn þekkja flestir; hann
snýst um hina rafmögnuöu spennu
milli tveggja stórvelda hér á jöröu.
hverra annarra en Bandaríkjanna og
Sovétríkjanna. Bandarískir og sov-
éskir geimvísindamenn fara saman
út í geiminn til aö kanna hvaö varö
af Discovery-farinu, tölvunni HAL
Roy Scheider leikur eitt aðalhlut-
verkið ( „2010“, sem er óeiginlegt
framhald af víðfrægri mynd Stan-
leys Kubrick, „2001: A Space
Odysaey".
9000 og geimfarann Bowman, sem
var aðalpersónan í mynd Kubricks.
„2010“ er mikið tækniundur elns
og flestar geimvísindamyndir. Þaö
var Richard Edlund sem sá um
tæknibrellurnar; hann er sérfræö-
ingur á þvi sviði, sá um tæknibrell-
urnar í stjörnustríösmyndum og
Ghostbuster.
Leikarahópurinn er æöi skraut-
legur, en hann samanstendur af
bandarískum og sovéskum leikur-
um. Hinir bandarisku er öllu þekkt-
ari, en meðal þeirra má nefna Roy
Scheider, sem hér á landi sást síö-
ast i Bláu þrumunni, John Lithgow,
lék í Terms of Endaerment, og
breska leikkonan Helen Mirran.
Meöal hinna sovésku leikara má
nefna Elya Baskin, en hann lék stórt
hlutverk i Moscow on the Hudson.
Hann er reyndar nýlega oröinn
bandarískur ríkisborgari, en hann
flúöi heimaland sitt fyrir nokkrum
árum.
Arthur Clarke, oft kallaöur hinn
andlegi leiötogi geimaldarinnar, hélt
því alltaf fram aö þaö væri gersam-
lega ómögulegt aö gera framhaldiö
af „2001: A Space Odyssey". En
þegar tiu ár voru liðin frá gerö
myndarinnar var Clarke þegar far-
inn aö huga aö framhaldi, sem kom
út i bókarformi nokkrum árum síöar.
Þá hélt Clarke þvi fram aö meira aö
segja Kubrick gæti ekki gert mynd
eftir þeirri bók. Enn einu sinni hefur
Clarke þurft aö éta ofani sig og hver
veit nema þaö tengist endalausri leit
hans aö endimörkum alheimsins.
HJÓ