Morgunblaðið - 04.04.1985, Page 17

Morgunblaðið - 04.04.1985, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. AFRlL 1985 17 Orgelsjóður Hallgrímskirkju SÍÐASTLIÐINN laugardag, 30. marz, stóð Listvinafélag Hallgríms- kirkju fyrir tónleikum, sem helgaðir voru minningu J.S. Bach. Tónleik- arnir voru haldnir í Langholtskirkju og flytjendur voru Mótettukór Hall- grímskirkju undir stjórn Harðar Askelssonar og Hamrahlíðarkórinn og Kór Menntaskólans í Hamrahlíð undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdótt- ur. Ávarp flutti Arni Kristjánsson, píanóleikari. Nær uppselt var í tón- leikana en allur ígóði þeirra, um 70.000 kr. rennur í Orgelsjóð Hall- grímskirkju. Forsvarsmenn Orgelsjóðs vilja hér koma á framfæri sérstöku þakklæti til allra sem að tónleik- unum stóðu, kórfólki og stjórn- endunum, Þorgerði Ingólfsdóttur og Herði Áskelssyni, ásamt Árna Kristjánssyni, sem öll gáfu vinnu sína til styrktar þessu menning- armálefni. Á seinni árum hafa mörg vandamestu verk tónlistarsögunn- ar verið flutt hérlendis þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Ekkert orgel er enn til í landinu sem fullnægir kröfum um túlkun meistaraverka kirkjulegrar tónlistar, svo sem tónverka snillingsins J.S. Bach. Hallgrímskirkja, helgidómur þjóðarinnar, er sakir stærðar og forms kjörin til að verða musteri göfugrar tónlistar og skila stór- brotnustu kirkjutónsmíðum. Væri vel við hæfi á þessu ári tónlistar- innar að landsmenn sameinuðust um að gefa kirkjunni hið nýja orgel. Seöill i orgelsjóð 18. marz — 2. aprfl 1985. Guido Bernhöft, Garðastræti 44, Reykjavík. Ágústa Johnson, Miklubraut 15, Reykjavík. Sigríður Johnson, Flókagötu 61, Reykjavík. Kristinn Johnson, Flókagötu 61, Reykjavík. Hafsteinn Þorsteinsson, Smára- götu 3, Reykjavík. Sigrún Inga Magnúsdóttir, Teigaseli 5, Reykjavík. Guðmundur Lárusson, Snorra- braut 81, Reykjavík. fT\ W Skrúfur á báta og skip Allar stærðir frá 1000—4500 mm og allt að 4500 kíló. Efni: GSOMS—57—F—45 Eða: GNIALBZ—F—60. Fyrir öll klössunarfélög. Skrúfuöxlar eftir teikningu. \ ggfiimiTlljöygw Vesturgötu 16, Sími14680. Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! Jófríður Jónsdóttir, Snorra- braut 81, Reykjavík. Torfhildur Jónsdóttir, Norður- brún 1, Reykjavík. Ingibjörg Bergsveinsdóttir, Sævargörðum 7, Reykjavík. Magnús Erlendsson, Sævar- görðum 7, Reykjavík. Þorkell Sveinsson, Blönduhlíð 23, Reykjavík. Margrjet Briem, Sóleyjargötu 17, Reykjavík. Terry G. Lacy, Huldulandi 3, Reykjavík. Jón Steingrímsson, Hagamel 4, Skilmannahreppi, Akranesi. Ármann Ármannsson, Sóleyj- argötu 10, Akranesi. Þorsteinn Baldursson, Snorra- braut 85, Reykjavík. Gísli Jónsson og Co., Sundaborg 41, Reykjavík. Sigurlaug Guðrún Einarsdóttir, Skólavörðustíg 35, Reykjavík. Sveinn Finnsson, Háaleitis- braut 101, Reykjavík. Þórhildur Kjærnested, Suður- landsbraut 48, Reykjavík. Unnur Hermannsdóttir, Rauða- læk 45, Reykjavík. ólöf Gunnarsdóttir, Brávalla- götu 16a, Reykjavík. Katrín Jónsdóttir, Vatnsholti 8, Reykjavík. Marsibil Bernharðsdóttir, Sæ- viðarsundi 31, Reykjavík. Guðný Gilsdóttir, Freyjugötu 24, Reykjavík. Guðmundur Gilsson, Freyju- götu 24, Reykjavík. Hulda Steinþórsdóttir, Freyju- götu 30, Reykjavík. Sigvaldi Friðgeirsson, Hring- braut 65, Reykjavík. Valdimar Olafsson, Kleifarvegi 10, Reykjavík. Magnea Sigurðardóttir, Baróns- stíg 61, Reykjavík. Sigrún Einarsdóttir, Þrasta- lundi 18, Garðabæ. Ásgeir M. Jónsson, Bugðutanga 5, Mosfellssveit. Gerður Ólafsdóttir, Bugðutanga 5, Mosfellssveit. Kirkjufell sf., Bugðutanga 5, Mosfellssveit. Kamilla Briem, Grettisgötu 74, Reykjavík. Svanur Lárusson, Bergþórugötu 45b, Reykjavík. Friðrik Vigfússon, Kirkjuteigi 29, Reykjavík. Anna Magnúsdóttir, Bjarnar- stíg 5, Reykjavík. Ása Magnúsdóttir, Bjarnarstíg 5, Reykjavík. Gunnar Þór Jónsson, Heiðarseli 4, Reykjavík. Daníel Guðnason, Sævarlandi 8, Reykjavík. Ragnar ó. Steinarsson, Bláskóg- um 10, Egilsstöðum. Valdimar Benediktsson, Hörgs- ási 8, Egilsstöðum. Guðrún og Reynir Hörgdal, Skarðshlíð 17, Akureyri. Lovísa Jónsdóttir, Vogatungu 14, Kópavogi. Stefán Einarsson, Vogatungu 14, Kópavogi. Eiríkur Kristófersson, Prest- bakka 19, Reykjavík. Einar G. Sveinbjörnsson, Vin- bársgatan 23, Bara, Svíþjóð. Hjördís Vilhjálmsdóttir, Vin- bársgatan 23, Bara, Sviþjóð. Fréttatilkynning frá Orgelsjóði Hallgríms- kirkju. FRÆGUR TJALDVAGN Viö höfum flutt þennan vagn inn í 3 ár og okkur vitanlega hefur engin bilun oröiö í þesum vögnum á þeim tíma. Þaö tekur 3 minutur aö reisa þennan 17 fermetra tjaldvagn. 2377 GT Viö oskum ykkur goörar feröar og vitum aö vagninn bregst ykkur ekki. Veröiö á herlegheitunum er kr. 118.000 meö for tjaldi og eldhusi. Gisli Jonsson og Co. hf Sundaborg 11, simi 686644. Camp-tet G 1985 T GÖMLU DANSARNIR SAMKVÆMISDANSAR 5 vikna vornámskeið Einkatímar eftir samkomulapi Takmarkað er í hvern tíma. Kennslustaöur: lönaöarmannasalur, Linn- etsstíg 3, Hafnarfiröi. Innritun í síma 52996 kl. 14—18. < oc < z z LQ oo Z < Q < oí iZ oo Z UJ -J — O < 'tu u. wVi ÞfiNZmm 0£ 1 Q UJ MITSUBISHI COLT LANCER GALANT TREDIA SPACE WAGON PAJERO L-200 L-300 Þeír bestu frá Japan 50 ára reynsla / bílainnflutningi og þjónustu H HEKLAHF Laugavegi 170-172 Sími 21240

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.