Morgunblaðið - 04.04.1985, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 04.04.1985, Qupperneq 30
30 MORGUNBLÁÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1985 Tveir nýir salir í Laugarásbíó Á annan páskadag verða opnaðir tveir nýir salir við Laugarásbíó, salur B með 120 sætum og salur C með 80 sætum til viðbótar sal A, sem tekur 429 manns í sæti. Jarðvegsframkvæmdir við hófust fyrir réttum sjö mánuð- um og þykir þetta stuttur bygg- ingartími. Arkitekt að húsinu er Halldór Guðmundsson en verk- fræðistofa Stefáns Ólafssonar sá um verkfræðilega hlið bygging- arinnar. Að sögn aðstandenda Laugar- ásbíós eru tækin í hinum nýju sölum öll af fullkomnustu gerð, fengin frá Dansk biograf teknik í Kaupmannahöfn. Þá verða Dolby-hljómburðartæki í sal A og B og einnig hafa verið settir nýir hátalarar í sal A. Laugarásbíó hefur fylgst vel með myndbandaþróuninni og hefur, ásamt Háskólabíói, sölu- og framleiðsluleyfi á myndbönd- um frá Universal og Paramount í gegnum fyrirtækið CIC video. En þess má geta að Laugarásbíó verður 25 ára í vor. Þegar nýju salirnir verða opnaðir verða tvær nýjar kvik- myndir frumsýndar. í sal A verður frumsýnd myndin „Dune“. Hún er byggð á sam- nefndri metsölubók Franks Það hefur ekki tekið nema sjö mánuði að reisa viðbygginguna við Laugarásbíó, sem mun hýsa tvo nýja sýningarsali. Herbert, sem selst hefur í 10 milljónum eintaka. í sal B verður sýnd myndin „Fyrst yfir strikið", glæný bíla- mynd, sem byggð er á sannsögu- legum atburðum og segir frá stúlku, sem varð heilluð af kapp- akstri og varð meðal þeirra fremstu í þeirri íþrótt. í sal C verður síðan endursýn- ing á hinu sígilda meistaraverki Hitchcocks, „Rear Window". Ávöxtunarþjónusta AVOXTUNSf^ Sérhæfing í almennri flárfestingu Fjármálaráðgjöf -Verðbréfamarkaður Ath. nýtt símanúmer 621660. Vantar í sölu verðtryggð og óverðtryggð veðskuídabréf. Leysum út ríkisskuldabréf fyrir viðskiptavini okkar. Óverðtryggð Verðtryggð veðskuldabréf. veðskuldabréf. Ar Avk 20% 34% 1 7,00 77,3 86,4 2 8,00 69,2 81,0 3 9,00 62,6 76,3 4 10,00 57,2 72,4 5 11,00 52,8 68,9 Ár Avk 4% 5% 1. 12,00 94,6 95,3 2. 12,50 90,9 92,0 3. 13,00 88,6 4. 13,50 85,1 5. 14,00 81,6 6. 14,50 78,1 7. 15,00 74,7 8. 15,50 71,4 9. 16,00 68,2 10. 16,50 65,1 ÁVÖXTUNSf^ LAUCAVEGUR 97 - 101 REYKJAVÍK - SÍMI 28815 Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING 3. apríl 1985 Kr. Kr. Toll- Eia. KL 09.15 Kaup Sala IDoHarí 41,000 41,120 40,710 1 SLpund S0J35 50472 50487 Kan. dollari 29,927 30,015 29,748 IDönskkr. 3,6920 3,7028 3,6397 INorskkr. 4,5680 44814 44289 ISeoskkr. 44455 44588 44171 IFLmark 64174 64359 64902 1 Fr. fraaki 44272 44398 44584 1 Befc. fraaki 0,6567 0,6587 0,6467 1 Sv. fraaki 154953 15,6409 154507 1 HotL ellini 11,7084 11,7427 114098 1 V-jtmark 134024 134410 13,0022 lÍLlíra 0,02064 0,02070 0,02036 1 AasUirr. srh. 14803 14858 14509 1 PorL eseodo 04384 04391 04333 1 Sp. peseti 04367 04373 04344 1 Jap. yen 0,16202 0,16250 0,16083 1 Irskt pund 41408 41,428 40,608 SDR. (SérsL dráttan.) 40,4919 40,6099 40,1878 1 Beig. fraaki 0,6547 0,6567 INNLÁNSVEXTIR: Spansfóötbækur------------------- 24,00% SparísjóðtrMkningar imö 3ja mánaöa uppsögn Alþýöubankinn............... 27,00% Búnaöarbankinn............... 27,00% lðnaöarbankinn1>............. 27,00% Landsbankinn................. 27,00% Samvtnnubankinn.............. 27,00% Sparisjöðir3i................ 27,00% Utvegsbankinn................ 27,00% Verzlunarbankinn............. 27,00% meö 6 mánaða uppaögn Alþýöubankinn................. 30,00% Búnaöarbankinn................31,50% lönaöarbankinn1*............. 36,00% Samvinnubankinn............... 31,50% Sparisjóöir3*.................31,50% Útvegsbankinn................. 31,50% Verzlunarbankinn.............. 30,00% imö 12 mánaöa uppsðgn Alþýöubankinn.'............... 32,00% Landsbankinn.................. 31,50% Sparisjóöir3)................. 32,50% Olvegsbankinn................ 32,00% með 16 mánaöa uppsögn Búnaöarbankinn............... 37,00% Innlanttkirteini Alþýöubankinn................ 30,00% Búnaöarbankinn.................3140% Landsbankinn..................31,50% Samvinnubankinn................3140% Sparisjóöir....................3140% Útvegsbankinn................ 30,50% Verötryggöir reikningar miöaö viö lánskjaravíeitölu meö 3ja mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................. 4,00% Búnaðarbankinn................ 2,50% lönaðarbankinn1*.............. 0,00% Landsbankinn................... 240% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóöir3*................. 1,00% Útvegsbankinn................. 2,75% Verzlunarbankinn.............. 1,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................. 6,50% Búnaöarbankinn................ 3,50% lönaöarbankinn1*.............. 3,50% Landsbankinn.................. 3,50% Samvinnubankinn................3,50% Sparisjóðir3*................. 3,50% Utvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% Ávisana- og hlaupareikningan Alþýöubankinn — ávísanareikningar....... 22,00% — hlaupareikningar........ 16,00% Búnaöarbankinn................18,00% lönaóarbankinn................ 11,00% Landsbankinn.................. 19,00% Samvinnubankinn — évisanareikningar....... 19,00% — hlaupareikningar........ 12,00% Sparisjóöir................... 18,00% Útvegsbankinn................. 19,00% Verzlunarbankinn.............. 19,00% Stjömureikningar: Alþýðubankinn21............... 8,00% Alþýðubankinn..................9,00% Safnlán — heimilislán — IB-lán — plúsian meö 3ja tii 5 mánaöa bindingu lönaðarbankinn................ 27,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóóir................... 27,00% Samvinnubankinn............... 27,00% Otvegsbankinn................ 27,00% Verzlunarbankinn.............. 27,00% 6 mánaöa bindingu eöa lengur lönaöarbankinn................ 30,00% Landsbankinn.................. 27,00% Sparisjóöir................... 31,50% Otvegsbankinn................. 29,00% Verzlunarbankinn.............. 30,00% Hávaxtareikningur Samvinnubankans: Eltir þvi sem sparifé er lengur Inni reiknast hærri vextir, frá 24—32,5%. Vextir fyrstu 2 mán. eru 24% eftir 2 mán 25,5%. eftir 3 mán. 27%, eftir 4 mán, 28,5% eftir 5 mán. 30%, eftir 6 mán. 31,5% og eftir 12 mán. 32,5%. Áunnar vaxta- hækkanir reiknast alltaf frá pvi aö lagt var inn. Vextir færast tvisvar á ári og er hæsta ársá- vöxtun 35,1%. Þegar innstæöa hefur staöiö í þrjá mánuöi á Hávaxtareikningi er reiknaöur út Hávaxtaauki sem leggst viö vaxtateljara, svo framartega aö 3ja mánaöa verötryggöur reikningur hjá bankanum hafi verið hagstæö- ari en ávöxtun á undanförnum þremur mánuö- um. Hávaxtaauki er eftir 6 mánuöi reiknaöur á hliðstæðan hátt, þó þannig aö viömiöun er tekin af ávöxtun 6 mán. verötryggóra reíkn- inga. Kjörbók Landsbankans: Nafnvextir á Kjörbók eru 35% á ári. Innstæöur eru óbundnar en af útborgaöri fjárhæö er dregin vaxtaleiörétting 2,1%. Þó ekki af vöxt- um liöins árs. Vaxtafærsla er um áramót. Ef ávöxtun á 3 mánaða vísitölutryggöum reikn- ingi að viöbættum 2,50% ársvöxtum er hærri gildir hún og fer matiö fram á 3 mánaóa fresti. Kaskó-reikningur Verzlunarbankinn tryggir aö innstæður á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býóur á hverjum tíma. Sparibók með sérvöxtum hjá Búnaðarbank- anum: Nafnvextir eru 35,0% á ári. Innistæöur eru óbundnar, en dregin er 1,8% vaxtaleiörétting frá úttektarupphæð. Vextir liöins árs eru undanþegnir vaxtaleiö- réttingu. Vaxtafærsla er um áramót. Gerður er samanburöur viö ávöxtun 3ja mánaöa verö- tryggðra reikninga og reynist hún betri, er ávöxtunin hækkuð sem nemur mismuninum. Ársávöxtun 18 mánaða reikninga er borin saman vö ávöxtun 6 mánaóa verötryggöra reikninga. Vaxtafærsla tvisvar á árí. Spariveltureikningar: Samvinnubankinn.............. 27,00% Innlendir gjakteyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn.................9,50% Búnaoarbankinn.................8,00% lönaöarbankinn...... ..........8,00% Landsbankinn...................8,00% Samvinnubankinn................8,00% Sparisjóöir....................8J)0% Otvegsbankinn..................7,50% Verzlunarbankinn................740% Sterfingspund Alþýöubankinn..................9,50% Búnaöarbankinn...... ......... 12,00% lönaöarbankinn................11,00% Landsbankinn..................13,00% Samvinnubankinn.............. 13,00% Sparisjóóir................... 8,50% Útvegsbankinn.................10,00% Verzlunarbankinn..............10,00% Vestur-þýtk mörk Alþýöubankinn..................4,00% Búnaöarbankinn.................5,00% lönaöarbankinn................ 5,00% Landsbankinn...................5,00% Samvinnubankinn................5,00% Sparísjóöir.................. 4,00% Útvegsbankinn..................4,00% Verzlunarbankinn...............4,00% Danskar krónur Alþýðubankinn..................9,50% Búnaóarbankinn................ 10,00% lönaöarbankinn.................8,00% Landsbankinn..................10,00% Samvinnubankinn............... 10,00% Sparisjóöir....................8,50% Ótvegsbankinn................. 10,00% Verzlunarbankinn..............10,00% 1) Mánaöarlega er borin taman ártávöxtun á verðtryggöum og óverötryggðum Bönut- reiknmgum. Áunnir vextir verða leióróttir í byrjun næsta mánaðar, þannig aö ávöxtun veröi miöuð viö það reikningtform, tem hærri ávðxtun ber á hverjum tíma. 2) Stjörnureikningar eru verötryggöir og geta þeir tem annað hvort eru eldri en 64 árs eöa yngri en 16 ára stofnað tlíka rtikninga. 3) Trompreikningar. Innlegg óhreyft í 6 mánuði eöa lengur vaxtakjör borin taman viö ávöxtun 6 mánaöa verðtryggöra reikn- inga og hagttæðari kjðrin valin. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextír___________31,00% Viötkiptavíxlar Alþýöubankinn................. 32,00% Landsbankinn.................. 32,00% Búnaöarbankinn................ 32,00% Iðnaöarbankinn................ 32,00% Sparisjóöir.................. 32,00% Samvinnubankinn.............. 32,00% Verzlunarbankinn............. 32,00% Yfirdrátterlán af hlaupareikningum: Viöskiptabankarnir........... 32,00% Sparisjóöir.................. 32,00% Endurtefjanleg lán fyrír innlendan markaö______________ 24,00% láníSDRvegnaútflulningtframl..... 9,70% Skutdabráf, almenn:_________________ 34,00% Viötkipteekuldabráf:________________ 34,00% Samvmnubankinn______________________ 35,00% Verðtryggð lán miöaö viö lánskjaravítitölu í allt aö 2% ár......................... 4% lengur en 2V4 ár........................ 5% Vanskilavextir_________________________ 48% Óverðtryggð tkuktebrát útgefin fyrir 11.08.’84............. 34,00% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna rfkisins: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aó 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess. og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæó er nú eftir 3ja ára aöild aö iifeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 12.000 krónur, unz sjóósfélagi hefur náó 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóróungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aóild bætast viö 3.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravisitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 :il 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravisitalan fyrir april 1985 er 1106 stig en var fyrir mars 1077 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,6%. Miö- aö er viö vísitöluna 100 i júní 1979. Byggingavísitala fyrlr april til júní 1985 er 200 stig og er þá miöaö viö 100 i januar 1983. Handhafaskuldabrál i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.