Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 04.04.1985, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Matreiðslumenn Flugleiöir óska aö ráöa matreiöslumenn til sumarstarfa í flugeldhúsi félagsins á Kefla- víkurflugvelli. Starfsreynsla æskileg. Um- sóknarfrestur er til 15. apríl nk. Nánari upplýsingar veitir yfirmatreiöslumaöur í síma 22333 og 44016. FUJGLEIDIR Hjúkrunar- deildarstjóri Kristnesspítali óskar aö ráöa hjúkrunardeild- arstjóra frá 1. júní nk., eöa eftir nánara sam- komulagi. íbúöarhúsnæöi og barnaheimili á staönum. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-31100. Kristnesspitali. Laus staða: Blindrabókasafn íslands Staöa tæknimanns í Tæknideild. Próf í raf- eindavirkjun eða reynsla viö hljóðupptökur. Laun skv. kjarasamningi BSRB og ríkisins. Umsóknir sendist Blindrabókasafni íslands, Hamrahlíö 17, sími 686922 fyrir 15. apríl. Blindrabókasafn islands. Oskum að ráða blikksmiöi og málmiðnaðarmenn. Menn vana málmsmíöi. Upplýsingar hjá verkstjórum í síma 686666. BLIKK OG STÁL H.F. BÍLDSHÖFÐA 12 REYKJAVÍK SlMI 86666 - PÖSTHÓLF 4034 Nafnnúmer 1362-6642 Hjúkrunar- fræðingar Heilsuhæli NLFÍ, Hverageröi óskar aö ráöa húkrunarfræöing nú þegar eöa eftir nánara samkomulagi. Húsnæöi og fæði á staönum. Upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri og fram- kvæmdastjóri í síma 99-4201 og 4202. Varahlutaverslun — afgreiðslustarf Bifreiöaumboð vill ráða mann til afgreiöslu- og lagerstarfa nú þegar. Viö leitum aö röskum og áhugasömum manni, helst meö starfs- reynslu. Uncisóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 13. apríl merkt: „K - 10 92 17 00“. Skeyting Vandvirkur, sjálfstæöur og áhugasamur skeytingamaöur óskast Góö vinnuskilyröi, mikil vinna. Fariö veröur meö allar umsóknir sem trúnaöarmál Umsóknir merktar: „PÞ — 100“,sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 12. apríl. Viltu hefja eigin rekstur? Önnumst hverskonar vöruöflun til innflutn- ings. Hentugt fyrir innflytjendur og þá sem hefja vilja atvinnurekstur. Höfum víötæk sambönd viö hagstæöa viö- skiptaaöila erlendis. Fyrirspurnir eöa tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Alþjóöleg vörukaup — 2422“. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til almennra skrif- stofustarfa hálfan daginn (1-6). Verslunarpróf eöa hliöstæö menntun æskileg. Góö ensku- kunnátta nauösynleg. Góö laun í boöi fyrir hæfan starfskraft. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 12. apríl merkt: „K — 3256“. Matreiðslumaður Óskum aö ráöa matreiöslumann á matsölu- staö til starfa frá 1. maí nk. Þar sem um sjálfstætt starf er aö ræöa þarf viðkomandi aö vera hugmyndaríkur, metnaö- argjarn og ábyrgur. Veitingahúsiö er staösett á einum besta staö í bænum og um er aö ræöa framtíðarstarf. Fariö veröur með allar umsóknir sem trúnaö- armál. Vinsamlegast leggið inn uppl. um ald- ur og önnur störf á augld. Mbl. merkt: „Veit- ingamaöur — 2468“, fyrir 10. apríl. íþróttahús Njarðvíkur auglýsir eftir starfsmanni til eins árs. Umsóknir ásamt meömælum sendist til for- stööumanns hússins fyrir 15. apríl sem veitir allar nánari uppl. í simum 2744 og 2640. íþróttahús Njarðvíkur. Bókari — félaga- samtök Öflug félagasamtök á sviöi heilbrigðismála vilja ráöa bókara til starfa. Starfssviö: hefur heildaryfirsýn yfir bókhald- iö, sér um daglegar færslur, sér um afstemm- ingar á reikningum, semur yfirlit til stjórnar ásamt skyldum verkefnum. Við leitum að aðila meö góöa undirstöðu- menntun og reynslu í bókhaldi, sem er van- ur aö vinna sjálfstætt og skipulega. Góö laun í boöi fyrir réttan aöila og góö vinnuaöstaöa. Viö getum beöiö í 1—2 mánuöi eftir réttum aöila. Farið veröur meö allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaöarmál. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar, fyrir 23. apríl, þar sem nánari upplýsingar eru veittar. Gudni Tqnsson RÁÐCJÖF &RÁÐN1NGARÞJÓNUSTA TÚNCÖTU 5, 101 REYKJAVfK - PÓSTHÓLF 693 SlMI 621322 Prentþjónustan hf. Bolholti 6, 105 Rvík. |S| IAUSAR STÖÐUR HJÁ !ej REYKJAVIKURBORG Bifvélavirki Reykjavíkurborg óskar aö ráöa bifvélavirkja sem fyrst, á viögeröarverkstæöi SVR, Borg- artúni 35. Upplýsingar veitir Jan Jansen, yfirverkstjóri, í síma 82533. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæö, á sérstökum umsóknareyðublööum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 15. apríl 1985. St. Jósefsspítali Landakoti Starfsstúlka óskast i fullt starf á skóladag heimili. Þarf aö geta byrjaö strax. Þeir sem áhuga hafa, hafi samband viö for- stööumann í sima 19600/260. Starfsstúlka óskast til sumarafleysinga á barnaheimiliö Litlakot. Þeir sem áhuga hafa, hafi samband viö forstööumann i síma 19600/297. Garðabær ^ Garðyrkjustjóri Bæjarstjóm Garöabæjar auglýsir laust til umsóknar starf garðyrkjustjóra. Um er aö ræöa starf viö hverskonar umhverf- isvernd á opnum svæöum og viö byggingar í eigu bæjarsjóös. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf skulu sendar undirrituöum fyrir miöviku- daginn 10. apríl nk. Undirritaöur veitir allar nánari upplýsingar í síma 42311. Bæjarstjórinn í Garöabæ. KÍFAIN Texta- og hug- myndahöfundur getur fengiö starf á góöri auglýsingastofu. Skilyröi er aö hann sé hæfur og geti sýnt fram á þaö, hvað snertir frumlega hugsun, fullt vald á íslenzku máli og þol til aö vinna undir miklu álagi og spennu. Laun eru í samræmi við þessar kröfur. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 12. apríl nk. merktar: „Hæfni — 3556“. Þekkt og virt fyrirtæki á fjármálasviöinu vill ráöa nokkra sölufulltrúa í hálfs- og heilsdagsstörf um nokkurn tíma. Umsækjendur þurfa helst aö hafa nokkra bókhalds- og fjármálaþekkingu og vera á aldrinum 25—40 ára. Þeir þurfa aö koma vel fyrir og eiga auövelt meö aö tjá sig. Nauö- synlegt er aö þeir hafi bíl til umráöa. Umsóknir sem tilgreina menntun og fyrri störf, leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir 12. apríl nk., merktar: „Sölustarf — 3599“ Laus staða Lektorsstaða á kristnum fræöum og trúar- bragðasögu viö Kennaraháskóla íslands er laus til umsóknar. Kennslureynsla er æskileg. Auk háskólaprófs í greininni er uppeldis- og kennslufræðimenntun áskilin. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf, ritsmíöar og rannsóknir, svo og námsferil og störf. Umsóknir skulu hafa borist menntamála- ráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 1. maí 1985. Menntamálaráöuneytiö. 1. april 1985.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.