Morgunblaðið - 04.04.1985, Síða 46

Morgunblaðið - 04.04.1985, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1985 SKIPTING ÞJOÐARIftWR I ICILD EFTIR ATVIM4UVEGUM 1860-1960 sé samstaða um þessi markmið. Án þeirrar samstöðu næst ekki það gagnkvæma tillit og traust sem nauðsynlegt er. Alþýðusambandið hefur lagt fram meginlínur í atvinnumála- stefnu. Má í því sambandi minna á þingsamþykktir og samhljóða ályktun ASÍ og BSRB vorið 1983. Hér hafa verið dregin fram ýmis atriði varðandi atvinnumál, fjall- að um ástand og horfur og nauð- synlegar umbætur. Því fer hins vegar fjarri að greinargerðin sé tæmandi í þessu efni. Bæði þarf að fjalla nánar um einstaka þætti og um marga fleiri en þar er að finna. Eftir þær umræður sem verið hafa innan sambandsins má ætla að samtökin séu nægilega nestuð til viðræðna við aðra aðila. Rök- rétt virðist því að óska eftir við- ræðum við VSÍ um atvinnumál þar sem samtökin freisti þess að samræma sjónarmið sín og setja fram sameiginlega gagnvart stjórnvöldum. Einfaldast sýnist að setja á laggirnar nefndir af hálfu beggja aðila til þess að fjaila um vanda- mál og möguleika einstakra greina. Þær nefndir gætu bæði sett niður hópa í sérgreindari verkefni og sótt sérfræðiaðstoð til opinberra aðila. Miðstjórn fengi jafnaðarlega skýrslu um fram- gang vinnunnar á hverju sviði. Vinnan gæti hafist með því að setja fram spurningalista um hverja grein og draga svörin fram í nefndarstarfinu. Hugmynd að spurningalista varðandi atvinnumál i sjávarútvegi 1. Hvernig á að tryggja rekstr- argrundvöll í sjávarútvegi? 2. Hefur kvótakerfið leitt til at- vinnuleysis á einstökum landsvæðum eða í einstökum byggðarlögum og hvernig á þá að leysa sllk vandamál? 3. Leiðir kvótakerfið til aukins sparnaðar í útgerð og hvaða aðrar leiðir koma til greina í þessu skyni? 4. Er endurnýjun fiskiskipaflot- ans aðkallandi verkefni og hvernig á að standa að henni? 5. Er mögulegt að gera endur- bætur á fiskiskipum sem leiða til lækkunar á útgerðarkostn- aði? 6. Er fiskiskipaflotinn of stór og er þá unnt að nýta afkastagetu hans með sókn í aðrar tegund- ir eða veiðum í lögsögu ann- arra ríkja? 7. Hverjar eru aflahorfur ein- stakra fisktegunda til skemmri og lengri tíma litið? 8. Hvaða áhrif hafa bætt skilyrði í sjónum á aflahorfur í næstu framtíð? 9. Hvernig er unnt að auka verð- mæti þess afla sem veiddur er? 10. Er hagkvæmt að fjölga at- vinnutækifærum í fiskiðnaði með aukinni úrvinnslu? 11. Hvernig er hægt að nýta nýja tækni í sjávarútvegi til þess að draga úr framleiðslukostnaði? Hver verða áhrif nýrrar tækni á atvinnuástand? 12. Er hægt að nota verðlagn- ingarkerfið til að auka gæði þess afla sem að landi berst? 13. Er hægt að ná auknum verð- mætum úr sjávarafla með að- gerðum sem leiða til notkunar á öðrum veiðarfærum en nú er notuð? 14. Er hægt að auka verðmæti af- urðanna með betri stýringu í vinnslu? 15. Eru markaðsmál í lagi eða þarf að leita nýrra markaða, markaðssetja nýjar vöruteg- undir og bregðast betur við sf- breytilegum kröfum markað- arins? 16. Getum við gert þekkingu okkar á sjávarútvegi að arð- bærum útflutningi? 17. Hverjir eru möguleikar Is- lendinga á sviði fiskeldis? 18. Er unnt að ná betri samhæf- ingu í veiðum og vinnslu með breyttu vinnufyrirkomulagi í fiskvinnslufyrirtækjum? 19. Eru fiskvinnslufyrirtækin bú- in þeim tækjum sem þarf til þess að ná bestu nýtingu hrá- efnis? MANNFJÖLDI A ISLANDI *|S Frá Grunnskólum Reykjavíkur Innritun sex ára barna (þ.e. barna sem fædd eru á árinu 1979) fer fram í skóium borgarinnar miövikudaginn 10. og lýkur fimmtudaginn 11. april nk., kl. 15—17 báöa dagana. Þaö er mjög áríöandi aö foreldrar láti innrita börnin á þessum tilgreinda tima eigi þau aö stunda forskóianám næsta vetur. Skólastjórar Allt á sínum staö 1 Ef einhver sérstök vörzluvandamál þarf aö leysa biöjum vlö viökomandi goöfúslega aö hafa samband viö okkur sem allra fyrst og munum viö fúslega sýna fram á hvernig íkflHMOH sKjalaskápur hefur ,,allt á sínum staö ÚtsolustaÖir •SAFJÖRÐUR Bókaverslurt Jónasar Tómassonar BORGARNES Kaupfelaq Borgfirötnga SAUOARKRÓKUR Bókaversiun Kr Blöndai, SIGLUFJÖRÐUR, Aðalbuðir oókaverskir Hannesa Jónassonar AKUREYRI.Bókaval bóka- og ritfangaverslun HUSAVÍK, öoKaversiuf Þórarins Stefánssonar ESKIFJÖROUR, Elís Guðnason verslun. HÖFN HORNAFIROi, Kaupfélap A Skaftfellmga VESTMANNAEYJAR Bókabúðm. EGILSSTAOIR Bókabúðtr- Hlöðum REYKJAVIK. Penninn Hallarmúla KEFLAVÍK. Bókabúð Keflavíkur. Oufust oLsiA-sow co. ur. ^ SUNDABORG 22 104 REYKJAVÍK SIMI 84800 JJ ER EINHVERJUM KALT? im~~- j. ij — — fl lr —■ ==£=J Sterkbyggðir rafmagnsofnar til notkunar f t.d. skipum, bílskúrum og útihúsum. Stærð 575-1150 W Geislaofn til notkunar í iðnaðarhúsnæði samhliða almennri upphitun. Stærð 4.5 kw. Flytjanlegur hitablásar: med rofab — stillanlegu loftmagni. Stærð 9 kw Hitablásari með innb rofabunað' fyrir fasta staðsetningu og einnig flytjanlegur Stærð 3-5 og 9kw Hltablásari fyrir alhliða notkun án rotabunaðar, ekki flytjanlegur. Stærð 5-30 kw. » „Thermozone" hitablásarar sem hindra kælingu, dragsúg og raka, fyrir ofan dyr eða afgreiðsluop. Vifta til notkunar í iðnað- arhúsnæði sem dreitir heitu lofti niður á við. Stórkostlegur sparnað- ur í upphitun. Orkunotk- un120W. .//'RÖNNING ‘Ml ÚW' Sundaborg simi 84000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.