Morgunblaðið - 04.04.1985, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 04.04.1985, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1985 MEÐ TOLLA.. EFTIRGJOF færðu SKODA fyrir kr. 110.800.- Áríðandi orðsending! -Eins og alltaf býður SKODA bestu kaupin, einnig fyrir þá sem hafa fengið tollaeftirgjöf. Handhafar slíkra leyfa geta fengið harðsnúinn og sparneytinn SKODA á hreint frábæru verði: SKODA105S kr. 110.800.- SKODA120L kr. 121.600,- SKODA 120 LS kr. 135.400.- SKODA 130 L kr. 146.800.- SKODA RAPID kr. 161.200,- Fyrsta flokks þjónusta Allir vilja geta treyst bílnum sínum. Vilja að hann sé sterkur og vel smíðaður og varahluta- og viögeröarþjónustan sé í lagi ef eitthvað kemur fyrir. í könnun Verðlagsstofnunar fyrir skömmu kom fram að SKODA gat boðið alla varahluti sem um var spurt á mjög góðu verði. Þjónusta sem þú getur treyst. LJ JÖFUR HF NYBYLAVEGI 2 KÓPAVOGI SÍMI 42600 Fóru holu i höggi MARGIR íslenskir kylfingar fóru „holu í höggi“ í fyrrasumar. Johnnie Walker-umboðiö afhend- ir þeim sem þetta afreka árlega áletraö skjal frá Johnnie Walker, svo og fleiri gjafir til minningar um afrekið. Þetta er í annaö sinn sem þessi afhending fer fram. Meöfylgjandi mynd var tekin í hófi Johnnie Walker-umboösins á dögunum og þar var saman kom- inn hluti þeirra, sem fóru „holu í höggi" áriö 1984, meö viöurkenn- ingarspjöld sin. Hér á eftir fer listi yfir þá kylfinga sem fóru „holu í höggi" í fyrra; á hvaöa velli, hvaöa dag og á hvaöa braut: Astþór Valgeirsson, Hólmsvelli Leiru, 17. mars 1984 5. braut. Kolbeinn I. Krístinsson, Alvlöruvelli 6. júní 1984 9. braut. Alfreö Viktorsson, Garöavelli Akranesi, 4. sept. 8. braut. Jóhann Júlíusson, Hólmsvelli Leiru, 20. júni 1984 3. braut Siguröur Síguröarson, Hvaleyrarvelli, 23. júní 1984 7. braut. Runólfur J. Hauksson, Silfurnesvelli Hornaf. 4. sept. 5. braut. Rósa Þorsteinsd., Silfurnesvelli Hornaf. 17. nóv. 7. braut Björn Axelsson, Hvaleyrarvöllur, 2. júli 1984 7. braut. Jón H. Karlsson, Grafarholtsvöllur 9. maí 1984 17. braut. Bjarni Gislason, Grafarholtsvöllur, 2. júli 1984 2. braut. Siguröur Matthiasson, Korpulfsstaöavöllur, 16. júli 1984 9. braut. Halldór Bragason, Grafarholtsvöllur, 30. sept. 6. braut. Geir Þóröarson, Grafarholtsvöllur, 13. júni 6. braut. Jónas Kristjánsson, Grafarholtsvöllur 22. sept. 11. braut. Skarphéöinn Elvar Skarphéöinsson, Vest- mannaeyjavöllur, 27. júni 1984 2. braut. Magnús Þórarinsson. Vestmannaeyjavöllur 17. júni 1984 7. braut Magnús Þórarinsson, Vestmannaeyjavöllur, 29. sept. 1984 2. braut. Sigurbjörn Óskarsson, Vestmannaeyjavöllur, 9. júli 1984 2. braut. Krístján Hjálmarsson, Katlavelli, Húsavík, 2. júní 1984 3. braut. Skúli Skúlason, Katlavöllur, Husavík, 24. júli 1984 5. braut. Ágústa Guömundsdóttir, Grafarholtsvöllur, 31. júli 1984 17. braut. Jens Valur Ólason, Grafarholtsvöllur 30. júni 1984 17. braut. Reid bestur PETER Reid hjá Everton var á dögunum kjörinn knattspyrnu- maður ársins af knattspyrnu- mönnunum sjálfum f Englnndi. Reid hefur leikið frábœrlega með félagi sínu í vetur en þaö er nú ( efsta sæti 1. deildarinnar. Mark Hughes, framherjinn snjalli hjá Manchester United, var kjörinn besti ungi leikmaöurinn af knattspyrnumönnunum ensku.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.