Morgunblaðið - 16.04.1985, Side 25

Morgunblaðið - 16.04.1985, Side 25
 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. APRlL 1985 VÆRIEimi HINEINA SANNA FRANSKA RIVIERA OG FJÖLSKYLDUPARADÍSIN CAP D'AGDE í EINNI OG SÖMU FERÐINNI FYRIR KR. 19.950.- Á MANN* Undanfarnar vikur höfum við fengið fjölda fyrirspurna vegna Úrvalsferðanna til Cap d'Agde og Rivierunnar í sumar. Það eru í sjálfu sérlitlar fréttirþví við vissum að íslenskir ferðamenn hefðu áhuga á ódýrum og góðum ferðum á nýjar slóðir við Miðjarðarhafið. Það sem kom okkur hins vegar á óvart var hvað fólk átti erfitt með að gera upp á milli áfangastaða. Margir vildu helst heimsækja báða staðina en ekki bara annan. Þess vegna bjóðum við nýjan mögu- leika í Frakklandsferðum 14. júní og 3. júlí: TVÆR í EINNI - 3ja vikna ævintýraferð sem skiptist til helminga á milli Cap d'Agde og Rivierunnar! HVOR ÖÐRUM BETRI Ferðin hefst á öðrum staðnum - þú hefur nokkuð frjálst val á hvorum. Eftir 10 daga dvöl í praktuglegum lysti- semdum við fyrsta flokks aðstæður liggur leiðin eftir Miðjarðarhafsströnd- FRAKKLAND SPANN CapdAgde • . % Rivieran » inni á hinn áfangastaðinn sem býður jafn góðan ef ekki betri aðbúnað og dægrastyttingu. FARARSTJÓRARNIR Á hvorum staðnum eru til reiðu 2 Úrvalsfararstjórar. í Cap d'Agde eru það þau Guðrún Eyjólfsdóttir og Helgi Þórsson og á Rivierunni þær Sigur- björg Eðvaldsdóttir og Bryndís ívarsdóttir. öll hafa þau góða þekkingu á stöðunum og tala mál innfæddra af mikilli snilld enda hafa þau dvalið á þessum slóðum við nám og störf árum saman. En þið þurfið samt ekkertað hafa fararstjóra við hvert fótmál því íbúarnirtala flestireða skilja ensku - sérstaklega þeir sem starfa beint við ferðmannaiðnaðinn. NÁMSKEIÐ FYRIR ÞÁ SEM BÓKA FYRIR 1. MAÍ Þar að auki ætlum við hjá Úrvali að bjóða þeim sem bóka sig í ferðir til Cap d'Agde og Rivierunnar fyrir 1. maí n.k. upp á frönskunámskeið í mat- seðla- og flöskumiðalestri. Þannig munið þið geta, milliliðalaust, komist í beint samband við þann hluta franskrar menningarsem hvað mestarsögur fara af. * Miðað við hjón með 3 börn. FERÐASKRIFSIOFAN ÚRVOL Ferdaskrifstofan Úrval viö Auslurvöii, sími (91)-26900. OOTT POLK

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.