Morgunblaðið - 16.04.1985, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 16.04.1985, Qupperneq 25
 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. APRlL 1985 VÆRIEimi HINEINA SANNA FRANSKA RIVIERA OG FJÖLSKYLDUPARADÍSIN CAP D'AGDE í EINNI OG SÖMU FERÐINNI FYRIR KR. 19.950.- Á MANN* Undanfarnar vikur höfum við fengið fjölda fyrirspurna vegna Úrvalsferðanna til Cap d'Agde og Rivierunnar í sumar. Það eru í sjálfu sérlitlar fréttirþví við vissum að íslenskir ferðamenn hefðu áhuga á ódýrum og góðum ferðum á nýjar slóðir við Miðjarðarhafið. Það sem kom okkur hins vegar á óvart var hvað fólk átti erfitt með að gera upp á milli áfangastaða. Margir vildu helst heimsækja báða staðina en ekki bara annan. Þess vegna bjóðum við nýjan mögu- leika í Frakklandsferðum 14. júní og 3. júlí: TVÆR í EINNI - 3ja vikna ævintýraferð sem skiptist til helminga á milli Cap d'Agde og Rivierunnar! HVOR ÖÐRUM BETRI Ferðin hefst á öðrum staðnum - þú hefur nokkuð frjálst val á hvorum. Eftir 10 daga dvöl í praktuglegum lysti- semdum við fyrsta flokks aðstæður liggur leiðin eftir Miðjarðarhafsströnd- FRAKKLAND SPANN CapdAgde • . % Rivieran » inni á hinn áfangastaðinn sem býður jafn góðan ef ekki betri aðbúnað og dægrastyttingu. FARARSTJÓRARNIR Á hvorum staðnum eru til reiðu 2 Úrvalsfararstjórar. í Cap d'Agde eru það þau Guðrún Eyjólfsdóttir og Helgi Þórsson og á Rivierunni þær Sigur- björg Eðvaldsdóttir og Bryndís ívarsdóttir. öll hafa þau góða þekkingu á stöðunum og tala mál innfæddra af mikilli snilld enda hafa þau dvalið á þessum slóðum við nám og störf árum saman. En þið þurfið samt ekkertað hafa fararstjóra við hvert fótmál því íbúarnirtala flestireða skilja ensku - sérstaklega þeir sem starfa beint við ferðmannaiðnaðinn. NÁMSKEIÐ FYRIR ÞÁ SEM BÓKA FYRIR 1. MAÍ Þar að auki ætlum við hjá Úrvali að bjóða þeim sem bóka sig í ferðir til Cap d'Agde og Rivierunnar fyrir 1. maí n.k. upp á frönskunámskeið í mat- seðla- og flöskumiðalestri. Þannig munið þið geta, milliliðalaust, komist í beint samband við þann hluta franskrar menningarsem hvað mestarsögur fara af. * Miðað við hjón með 3 börn. FERÐASKRIFSIOFAN ÚRVOL Ferdaskrifstofan Úrval viö Auslurvöii, sími (91)-26900. OOTT POLK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.