Morgunblaðið - 16.04.1985, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1985
41
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
KVENNADEILD RVD
RAUÐA KROSS ÍSLANDS
Sölubúðin
Borgarspítala
Okkur vantar sjálfboðc 'ða til afgreiðslu-
starfa í sölubúö okkar í Borgarspítala, 2—3
tíma hálfsmánaöarlega.
Upplýsingar kl. 9—12 í síma 36680, á kvöldin
í síma 51752 (Þóra) og 74062 (Auður).
m LAUSAR STÖÐUR HJÁ
[mJ REYKJAVIKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal-
inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara-
samningum.
Félagsráðgjafi eöa starfsmaöur meö sam-
bærilega menntun óskast á Ráöningastofu
Reykjavíkurborgar-öryrkjadeild, hálfsdags-
starf.
Upplýsingar gefur Ásta Bryndís Schram,
deildarstjóri, í síma 18000.
Umsóknum ber aö skila til Starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð,
á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar
fást, fyrir kl. 16.00 26. apríl 1985.
Skrifstofustarf
Heildverslun í Rvík óskar eftir starfskrafti viö
almenn skrifstofustörf. Þarf aö geta byrjaö
strax. Umsókn sendist augl.deild Mbl. merkt:
„S-2762" fyrir 22. april.
Sérverslun
Röskur og áreiöanlegur starfskraftur 35—45
ára, sem áhuga hefur á að selja góöa vöru, ósk-
ast í sérverslun í miöborginni. Vinnutími 1-6.
Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf stilist á
augld. Mbl. fyrir 22. apríl merkt: „B-2481".
NÁMSGAGNASTOFNUN
PÓSTHÓLF 5192 125 REYKJAVlK
Lagerstarf
Starfsmann vantar til afgreiöslu- og lager-
starfa hjá afgreiöslu- og söludeild Náms-
gagnastofnunar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist Námsgagnastofnun,
pósthólf 5192, 125 Reykjavik fyrir 18. apríl,
merkt: „Umsókn".
Utkeyrsla
Bilstjóra vantar til sölustarfa og útkeyrslu á
fiski í Reykjavík og nágrenni. Þarf aö geta
byrjað strax. Framtíöarstarf. Skrifleg umsókn
sendist augl.deild. Mbl. merkt: „0-2761“ fyrir
22. apríl.
1/2 dags starf
við tölvubókhald
Viö viljum ráöa starfsmann til aö annast
bókhald og fleira því tengdu. Viö leitum aö
ungum manni (konur eru líka menn) sem hef-
ur þekkingu á bókhaldi og reynslu af tölvu-
vinnu. Um er aö ræöa nýja IBM PC AT tölvu.
Vinnuaðstaða er góö í líflegu umhverfi. Sam-
starfsfólkiö ungt og hresst.
Hafir þú áhuga á starfinu, þá sendu okkur
skriflega umsókn strax í dag meö upplýsing-
um m.a. um menntun og fyrri störf.
ARGUS
AUGLÝSINGASTOFAN ARGUS HF.
SÍÐUMÚIA 2 128 REYKJAVÍK
PÓSTHÓLF 8856 SIMI 685566
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Frá Æfinga- og tilrauna-
skóla Kennaraháskólans
Skólaáriö 1985-1986 veröur boöin fram
kennsla fyrir 5 ára nemendur sem búsettir eru
í skólahverfinu.
Innritun fer fram í skólanum næstu daga.
Skólastjóri.
Skatta- og útsvarsskrár
Reykjanesumdæmis fyrir
áriö 1984
Skatta-, útsvars-, launa- og sölugjaldsskrár
allra sveitarfélaga í Reykjanesumdæmi fyrir
áriö 1984 liggja frammi frá 16. apríl til 29.
apríl aö báöum dögum meðtöldum á eftir-
greindum stööum:
í Kópavogi, Garöakaupstaö, Keflavík, Njarð-
vfkum, Grindavfk og á Seltjarnarnesi:
Á bæjarskrifstofum
í Hafnarfiröí:
Á skattstofu Reykjanesumdæmis frá kl.
10-16 alla virka daga, nema laugardaga.
í Mosfells-, Miönes-, Vatnsleysustrandar-
og Hafnahreppi:
Á skrifstofu sveitarstjórnar.
í Geröa-, Bessastaða-, Kjalarnes- og Kjósar-
hreppi:
Hjá umboösmönnum skattstjóra.
Hafnarfiröi, 12. apríl 1985.
Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi.
Sveinn Þóröarson.
Skattskrá Reykjavíkur
fyrir áriö 1984
Skatta-, útsvars-, launaskatts- og sölu-
skattsskrár fyrir áriö 1984 liggja frammi á
Skattstofu Reykjavíkur 16. apríl til 29. apríl
1985 aö báöum dögum meötöldum, kl. 10 til
16 alla virka daga nema laugardaga.
Athygli er vakin á því aö enginn kæruréttur
myndast þótt álögö gjöld séu birt meö þess-
um hætti.
Skattstjórinn í Reykjavik
Gestur Steinþórsson.
Viltu læra aö setja
á stofn fyrirtæki
Ef þú hefur einhverja framleiöslu- eöa viö-
skiptahugmynd þá ættiröu aö lesa þessa
auglýsingu. Atvinnumálanefnd Kópavogs
stendur fyrir námskeiöi um rekstur fyrirtækja
ef næg þátttaka fæst. Þetta námskeiö veröur
í tveim hlutum, fyrri hluti námskeiösins hefst
seinni hluta aprilmánaöar en síöari hlutinn í
haust. Námskeiðiö er ætlaö fólki — konum
og körlum — sem hafa hug á aö stofna
fyrirtæki eöa vilja bæta rekstur fyrirtækja sem
þeir reka. Kennsla fer fram utan vinnutima.
Umsóknum um námskeiöiö á aö skila til
atvinnumálafulltrúa aö Digranesvegi 12 i
Kópavogi, hann veitir nánari upplýsingar i
síma 46863 eöa á staðnum á milli kl. 11 og
12 fyrir hádegi. Kennslustundir á fyrri hluta
námskeiösins veröa 22 auk gestafyrirlestra
og mun iðnráðgjafi sjá um kennsluna og
skipuleggja námskeiöiö. Þátttökugjald á fyrri
hluta námskeiösins er kr. 4.000 og greiöist
þaö viö innritun á námskeiöiö. Fjöldi
þátttakenda er takmarkaöur. Dagskrá
námskeiösins liggur frammi á sama staö.
Atvinnumálanefnd Kópavogs.
Frá Grunnskólanum
Mosfellssveit
Innritun nýrra nemenda í grunnskóla í Mos-
fellssveit næsta skólaár fer fram í
Varmárskóla (6-12 ára) sími 666154 og Gagn-
fræðaskólanum (13-15 ára) i sima 666186
þriöjudaginn 16. april og miövikudaginn 17.
apríl kl. 9.00-14.00. Mjög áríöandi er að þeir
sem f lytjast í skólahverfið sinni þessu kalii.
Skólastjórar.
■... .......... ..............
óskast keypt
Traust fyrirtæki
í byggingariönaði á Reykjavíkursvæöinu
óskar eftir aö kaupa starfandi trésmíöa-
verkstæöi. Þarf aö hafa góða kílvél og
bandsög, sem getur tekiö 4 tommu breitt
blaö.
Þeir sem áhuga hafa eru vinsamlega beðnir
um aö leggja nafn sitt á afgreiöslu Morgun-
blaösins fyrir 22. þessa mánaöar merkt
„Trésmíöaverkstæði — 2451“.
.. 1 ..............................
húsnæöi óskast
Atvinnuhúsnæði
óskast á leigu eöa til kaups í miöbæ, niöur
viö sjó eða upp til sveita (í nágrenni Reykja-
víkur).
Upplýsingar í símum 13297 og 19244.
ýmislegt
Fótaaðgerðir
Fótsnyrting 350 kr.
Hjördís Hinriksdóttir, fótaaögerðafræöingur.
Laugavegi 133 v/Hlemm. Sfmi 18612.