Morgunblaðið - 16.04.1985, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 16.04.1985, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1985 41 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna KVENNADEILD RVD RAUÐA KROSS ÍSLANDS Sölubúðin Borgarspítala Okkur vantar sjálfboðc 'ða til afgreiðslu- starfa í sölubúö okkar í Borgarspítala, 2—3 tíma hálfsmánaöarlega. Upplýsingar kl. 9—12 í síma 36680, á kvöldin í síma 51752 (Þóra) og 74062 (Auður). m LAUSAR STÖÐUR HJÁ [mJ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. Félagsráðgjafi eöa starfsmaöur meö sam- bærilega menntun óskast á Ráöningastofu Reykjavíkurborgar-öryrkjadeild, hálfsdags- starf. Upplýsingar gefur Ásta Bryndís Schram, deildarstjóri, í síma 18000. Umsóknum ber aö skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 26. apríl 1985. Skrifstofustarf Heildverslun í Rvík óskar eftir starfskrafti viö almenn skrifstofustörf. Þarf aö geta byrjaö strax. Umsókn sendist augl.deild Mbl. merkt: „S-2762" fyrir 22. april. Sérverslun Röskur og áreiöanlegur starfskraftur 35—45 ára, sem áhuga hefur á að selja góöa vöru, ósk- ast í sérverslun í miöborginni. Vinnutími 1-6. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf stilist á augld. Mbl. fyrir 22. apríl merkt: „B-2481". NÁMSGAGNASTOFNUN PÓSTHÓLF 5192 125 REYKJAVlK Lagerstarf Starfsmann vantar til afgreiöslu- og lager- starfa hjá afgreiöslu- og söludeild Náms- gagnastofnunar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Námsgagnastofnun, pósthólf 5192, 125 Reykjavik fyrir 18. apríl, merkt: „Umsókn". Utkeyrsla Bilstjóra vantar til sölustarfa og útkeyrslu á fiski í Reykjavík og nágrenni. Þarf aö geta byrjað strax. Framtíöarstarf. Skrifleg umsókn sendist augl.deild. Mbl. merkt: „0-2761“ fyrir 22. apríl. 1/2 dags starf við tölvubókhald Viö viljum ráöa starfsmann til aö annast bókhald og fleira því tengdu. Viö leitum aö ungum manni (konur eru líka menn) sem hef- ur þekkingu á bókhaldi og reynslu af tölvu- vinnu. Um er aö ræöa nýja IBM PC AT tölvu. Vinnuaðstaða er góö í líflegu umhverfi. Sam- starfsfólkiö ungt og hresst. Hafir þú áhuga á starfinu, þá sendu okkur skriflega umsókn strax í dag meö upplýsing- um m.a. um menntun og fyrri störf. ARGUS AUGLÝSINGASTOFAN ARGUS HF. SÍÐUMÚIA 2 128 REYKJAVÍK PÓSTHÓLF 8856 SIMI 685566 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Frá Æfinga- og tilrauna- skóla Kennaraháskólans Skólaáriö 1985-1986 veröur boöin fram kennsla fyrir 5 ára nemendur sem búsettir eru í skólahverfinu. Innritun fer fram í skólanum næstu daga. Skólastjóri. Skatta- og útsvarsskrár Reykjanesumdæmis fyrir áriö 1984 Skatta-, útsvars-, launa- og sölugjaldsskrár allra sveitarfélaga í Reykjanesumdæmi fyrir áriö 1984 liggja frammi frá 16. apríl til 29. apríl aö báöum dögum meðtöldum á eftir- greindum stööum: í Kópavogi, Garöakaupstaö, Keflavík, Njarð- vfkum, Grindavfk og á Seltjarnarnesi: Á bæjarskrifstofum í Hafnarfiröí: Á skattstofu Reykjanesumdæmis frá kl. 10-16 alla virka daga, nema laugardaga. í Mosfells-, Miönes-, Vatnsleysustrandar- og Hafnahreppi: Á skrifstofu sveitarstjórnar. í Geröa-, Bessastaða-, Kjalarnes- og Kjósar- hreppi: Hjá umboösmönnum skattstjóra. Hafnarfiröi, 12. apríl 1985. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. Sveinn Þóröarson. Skattskrá Reykjavíkur fyrir áriö 1984 Skatta-, útsvars-, launaskatts- og sölu- skattsskrár fyrir áriö 1984 liggja frammi á Skattstofu Reykjavíkur 16. apríl til 29. apríl 1985 aö báöum dögum meötöldum, kl. 10 til 16 alla virka daga nema laugardaga. Athygli er vakin á því aö enginn kæruréttur myndast þótt álögö gjöld séu birt meö þess- um hætti. Skattstjórinn í Reykjavik Gestur Steinþórsson. Viltu læra aö setja á stofn fyrirtæki Ef þú hefur einhverja framleiöslu- eöa viö- skiptahugmynd þá ættiröu aö lesa þessa auglýsingu. Atvinnumálanefnd Kópavogs stendur fyrir námskeiöi um rekstur fyrirtækja ef næg þátttaka fæst. Þetta námskeiö veröur í tveim hlutum, fyrri hluti námskeiösins hefst seinni hluta aprilmánaöar en síöari hlutinn í haust. Námskeiðiö er ætlaö fólki — konum og körlum — sem hafa hug á aö stofna fyrirtæki eöa vilja bæta rekstur fyrirtækja sem þeir reka. Kennsla fer fram utan vinnutima. Umsóknum um námskeiöiö á aö skila til atvinnumálafulltrúa aö Digranesvegi 12 i Kópavogi, hann veitir nánari upplýsingar i síma 46863 eöa á staðnum á milli kl. 11 og 12 fyrir hádegi. Kennslustundir á fyrri hluta námskeiösins veröa 22 auk gestafyrirlestra og mun iðnráðgjafi sjá um kennsluna og skipuleggja námskeiöiö. Þátttökugjald á fyrri hluta námskeiösins er kr. 4.000 og greiöist þaö viö innritun á námskeiöiö. Fjöldi þátttakenda er takmarkaöur. Dagskrá námskeiösins liggur frammi á sama staö. Atvinnumálanefnd Kópavogs. Frá Grunnskólanum Mosfellssveit Innritun nýrra nemenda í grunnskóla í Mos- fellssveit næsta skólaár fer fram í Varmárskóla (6-12 ára) sími 666154 og Gagn- fræðaskólanum (13-15 ára) i sima 666186 þriöjudaginn 16. april og miövikudaginn 17. apríl kl. 9.00-14.00. Mjög áríöandi er að þeir sem f lytjast í skólahverfið sinni þessu kalii. Skólastjórar. ■... .......... .............. óskast keypt Traust fyrirtæki í byggingariönaði á Reykjavíkursvæöinu óskar eftir aö kaupa starfandi trésmíöa- verkstæöi. Þarf aö hafa góða kílvél og bandsög, sem getur tekiö 4 tommu breitt blaö. Þeir sem áhuga hafa eru vinsamlega beðnir um aö leggja nafn sitt á afgreiöslu Morgun- blaösins fyrir 22. þessa mánaöar merkt „Trésmíöaverkstæði — 2451“. .. 1 .............................. húsnæöi óskast Atvinnuhúsnæði óskast á leigu eöa til kaups í miöbæ, niöur viö sjó eða upp til sveita (í nágrenni Reykja- víkur). Upplýsingar í símum 13297 og 19244. ýmislegt Fótaaðgerðir Fótsnyrting 350 kr. Hjördís Hinriksdóttir, fótaaögerðafræöingur. Laugavegi 133 v/Hlemm. Sfmi 18612.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.