Morgunblaðið - 16.04.1985, Qupperneq 65

Morgunblaðið - 16.04.1985, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐID, ÞRIÐJUDAGUR 16. APRÍL 1985 65 Rósarkross- reglan — kynningar- fundur Rósarkrossreglan heldur kynningarfund fyrir almenning þriðjudaginn 16. apríl. Fundur- inn verður haldinn í Bolholti 4, 4. hæð og hefst kl. 20:30. Fluttur verður fyrirlestur og fólki er síð- an gefinn kostur á að bera fram fyrirspurnir. Reglan er dulspekihreyfing með mannræktarsjónarmið að leiðarljósi og vill stuðla að heil- brigði, hamingju og friði mannkyns. Starfsemi Rósar- krossreglunnar byggist á fræðslu, námi og rannsóknum á þeim efnum er taka til lögmála hins ytra heims, jafnt sem hins innra. Námið, sem félögunum gefst kostur á að stunda, er tvenns konar. Annars vegar er heima- nám í formi vikulegra fyrir- lestra. Hins vegar gefst öllum félögum tækifæri að sækja fundi reglunnar sé hún starf- andi í nágrenni við þá. Nánari upplýsingar varðandi námið er hægt að fá hjá Rósarkrossregl- unni - AMORC, Pósthólf 7072, 127 Reykjavík. (tr frétutilkjnningu.) Sýning á Mocca HAUKUR Gunndórsson, málari, sýnir um þessar mundir um 20 pastel- og kolamyndir í Mocca á Skólavöröustíg. Þetta er fyrsta einkasýning Hauks og eru mynd- irnar til sölu. Sýningin mun standa yfir í mánuð. Meðfylgjandi rnynd, sem er ein af myndunum á sýningunni, ber heitið „Söknuður". Ætiarþú til útianda í sumar? Einn íslenskra banka býður Búnaðarbankinn Visa ferðatékka í portúgölskum escudos frá Banco Pinto & Sotto Mayor í Portúgal og ferðatékka í ítölskum lírum frá Banco di Roma. Við bjóðum einnig: Visa ferðatékka í Bandaríkjadollurum, sterlingspundum, frönskum frönkum og spönskum pesetum. Ferðatékka í vestur-þýskum mörkum frá Bank of America og ferðatékka í Bandaríkjadollurum frá American Express. VISA greiðslukort til afnota innanlands og utan. Verið velkomin í bankann. Starfsfólk gerir sitt ýtrasta til að veita skjóta og örugga þjónustu í öllum viðskiptum. BÍNAÐARBANKIÍSLANDS TRAUSTUR BANKI Kanntu aö leggja parket? Veistu hvernig á aö gera góöa steypu? Þarftu aö klæöa húsiö þitt að utan og einangra? Veistu hvaö alkalívirkni er og hvernig á aö verjast þeim vágesti? Veistu hvernig viögerö á einangrunargleri fer fram? Viltu setja upp arin? Þarftu aö byggja hús m.t.t. fatlaðra? Veistu hvernig veggir í íbúöarhúsum eiga aö vera til aö fullnægja kröfum um hljóðeinangrun? Veistu hvaö er eölilegur raki í íbúðarhúsum? Veistu hvernig á aö ganga frá raka- og vindþéttilögum í timburhúsum ... ? Svör vid þessum og hundruöum annarra spurninga er varöa byggingariönaöinn færöu í Rb-tækniblööum og sérritum RANNSÓKNARSTOFNUNAR BYGGINGARIÐNAÐARINS. Þaö er dýrt aö gera mistök. Kynntu þér efniö STRAXI Pantaöu strax þau blöö sem þú vilt fá, eöa áskrift í síma 91-83200 eöa 91-29266. Keldnaholti Reykjavík. Rannsóknastofnun byggingaridnadarins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.