Morgunblaðið - 17.04.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR 17. APRÍL 1985
39
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Trilla óskast
Frambyggöur Færeyingur af
minni gerö óskast. Hafiö
samband i síma 16185 eftir kl.
20.00.
þjónusta
—A—
Verðbréf og víxlar
i umboössölu. Fyrirgreiösluskrif-
stofan, fasteigna- og veröbréfa-
salan, Hafnarstræti 20 (nýja hús-
iö viö Lækjartorg), s. 16223.
Strekki dúka, s. 82032.
Dyrasímar — raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
VEROBRÉFAMARKAOUW
HUS) VERSUMARINNAR e.»4CÐ
KAUP 0G SMA VUUUlDAUttfA
-4MA71MI KL10-12 OG 16-f
□ Helgafell 59854177 IV/V — 2
I.O.O.F. 9 = 1664178'/» =
I.O.O.F. 7 =1664178'4= XX
-- ■ RHiU MI STKKISIillimlH
A RM Hekla
17-4-VS-A
IOGT
St. Einingin nr. 14
Fundur i kvöld kl. 20.30 í Templ-
arahöllinni v/Eiríksgötu. Kosning
og innsetning embættismanna.
Dagskrá í umsjá hagnefndar. Fé-
lagar fjölmennið.
Æ.T.
Fíladelfía
Systrafundur i kvöld kl. 8.30
undir stjórn Samhjálparkvenna.
Allar konur hjartanlega
velkomnar.
Stjórnin.
Aðalfundur
Húsmasörafélags Reykjavikur
veröur haldinn i féiagsheimilinu
aö Baldursgötu 9, mánudaginn
22. april kl. 20.30.
Fundarefni: Venjuleg
aöalfundastörf.
Myndir frá afmælishófinu eru
komnar og er hægt aö panta þær
á fundinum. Boöiö upp á kaffi.
Félagskonur fjölmenniö.
Stjórnin.
i,I(J
UTIVISTARFERÐIR
Aðalfundur Útivistar
veröur haldinn mánudaginn 22.
apríl kl. 20.30 aö Hótel Sögu.
hliöarsal. Venjuleg aöalfundar-
störf. Sumarleyfi f Austurríki
24. mai, 19 dagar. Gönguferö
um fjallahéruð Muhlviertel. Einn-
ig dvöl i Vin og viö fjallavatniö
Zell am See Einatakt tækifæri
fyrír Útívistarfélaga og fjöl-
skyldur þeirra. Uppl. á skrifst.
Lækjarg. 6a, s. 14606 og 23732.
Sjáumst!
Feröafélagiö Utivist.
Tilkynníng frá
Skíðafélagi Reykjavíkur
Næstkomandi fimmtudag 18.
mars veröur haldin skiöaboð-
ganga i Reykjavikurmeistara-
mótiö (3x10 km). Gangan veröur
haldin viö Borgarskálann í Blá-
fjöllum. Mótlö hefst kl. 19.00.
Skráning í Gamia borgarskáian-
um. Ef næg þátttaka veröur er
keppt i fleiri flokkum. Upplýs-
ingar í sima 12371.
Fundarefni: Venjuleg aðalfund-
arstörf.
Stjórn Skíöafélags
Reykjavikur.
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Skrifstofustarf
Óskum eftir að ráða starfskraft til almennra
skrifstofustarfa.
Starfið felst einkum i símavörslu, vélritun og
öðrum alhliöa skrifstofustörfum.
Viö leitum aö aölaðandi og duglegum
einstaklingi. Boðiö er upp á góöa vinnu-
aöstööu og laun.
Upplýsingar um menntun og reynslu sendist
augld. Mbl. fyrir 19. april merkt:
„Strax — 3950“.
Auglýsing
Kröfluvirkjun óskar aö ráöa rafvirkja eöa
rafvélavirkja til starfa frá og meö 1. júní 1985.
Allar nánari upplýsingar varöandi starfiö veit-
ir yfirvélstjóri virkjunarinnar (símar: 96-44181
og 96-44182).
Umsóknum meö upplýsingum um menntun
og fyrri störf sé skilað til skrifstofu Kröflu-
virkjunar, Strandgötu 1, 600 Akureyri fyrir
15. maí 1985.
Blikksmiðir-
málmiðnaðarmenn
Óskum eftir að ráöa blikksmiöi eöa málm
iönaöarmenn nú þegar.
Getum einnig bætt viö okkur nemum og
ófaglæröum aöstoöarmönnum.
Mikil vinna.
Blikksmiöja Gylfa hf.,
Tangarhöfða 11, s. 83121.
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar |
fundir — mannfagnaöir
Kópavogsbúar
Umferöarnefnd Kópavogs heldur opinn fund
um umferöarmál í Félagsheimili Kópavogs, II.
hæö, kl. 20.30, fimmtudaginn 18. apríl.
Notiö tækifærið, beriö fram fyrirspurnir eöa
komi meö ábendingar.
Bæjarstjórinn i Kópavogi.
Rangæingafélagið
Reykjavík
heldur aðalfund sinn aö Hallveigarstööum
laugardaginn 20. apríl nk. og hefst hann kl.
14.00. Dagskrá skv. félagslögum.
Kynnt verður væntanleg afmælishátíð félags-
ins að Heimalandi 4. maí nk., bygging
orlofshúss aö Hamragöröum og sumarferða-
lag. Fjölmenniö!!
Stjórnin.
V
Kaffiboð
fyrir löjufélaga 65 ára og eldri veröur aö Hótel
Sögu, Súlnasal, sunnudaginn 21. april 1985
kl. 15.00.
Miöar afhentir á skrifstofunni og viö
innganginn.
Stjórn löju.
Hafnarfjarðarbær
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar býöur yöur hér
meö aö vera viöstaddur afhendingu verð-
launa í hugmyndasamkeppni um skipulag
Víðistaðasvæðis í Hafnarfiröi, fimmtudaginn
18. apríl nk. kl. 17:00 í fundarsal bæjar-
stjórnar aö Strandgötu 6. Þá verður einnig
opnuö sýning á tillögum í samkeppninni.
Sýningin veröur síöan opin daglega til 28.
apríl kl. 13:00—18:00.
Virðingarfyllst,
Einar I. Halldórsson.
tilboö — útboö
Útboð
Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboöum í
eftirfarandi:
RARIK-85006: GÖtuljós.
Opnunardagur: Þriöjudagur 14. mai, 1985, kl.
14.00.
Tilboöum skal skila á skrifstofu Raf-
magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavík, fyrir opnunartíma og veröa þau
opnuð á sama staö aö viðstöddum þeim
bjóöendum er þess óska.
Útboösgögn veröa seld á skrifstofu Raf-
magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavík, frá og meö fimmtudegi 18. april
1985 og kosta kr. 300,- hvert eintak.
Reykjavik 16. april 1985.
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
d) ÚTBOÐ
Tilboö óskast i ýmiskonar málningarvinnu,
innanhúss og utan, á Grunnskólum Reykja-
víkur fyrir skólaskrifstofu Reykjavíkur. Út-
boðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fri-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 2000 króna
skilatryggingu.
Tilboðin veröa opnuö á sama staö
fimmtudaginn 2. maí nk. kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirk|uvegi 3 — Simi 25800
W ÚTBOÐ
Tilboö óskast í eftirfarandi fyrir Rafmagns-
veitu Reykjavíkur.
1. 8 Dreifistöövar úr steinsteyptum einingum.
Tilboöin veröa opnuö þriöjudaginn 30. apríl
nk. kl. 11.00 f.h.
2. Smíöi þakkanta og dyrabúnaöar úr áli
fyrir dreifistöövar.
Tilboðin veröa oþnuö þriöjudaginn 30. april
nk. kl. 14.00.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frí-
kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 3000 króna
skilatryggingu fyrir hvert verk fyrir sig.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800
fótsnyrting 350 kr.
Hjördís Hinriksdóttir, fótaaögerðafræðingur.
Laugavegi 133 v/Hlemm. Sími 18612.